Stefnir


Stefnir - 22.01.1902, Blaðsíða 3

Stefnir - 22.01.1902, Blaðsíða 3
159 li meb »Mjölnir« liefi jeg fengiö mikið af vörum. Margt af þeim mjög' girnilegt fyrir fólkib til jólanna, svo sem: jólakerti, jólakort, munnhörpur handa börnum, svuntu og kjólatau lianda kvennfólki, mjög ódýrt. Margs- konar brodergarn, heklugarn, demantsgarn, prjónagarn, silkitvinna og fleira. Margar sortir af brauði eru í verzlun minni, og enn má telja fieiri vörur svo sem: tvist bleiktan og óbleiktan, margar sortir af tvististauum og annari álnavöru. Mikið af isenkrami. svo sem hurbarlása, handgrip, kammerdjra- lása, kommóðulása, hnífa, vaterpassa, vinkla, eldtangir, kolaskúffur, kolakassa, kast- erholur, katla, kaffikönnur, rúmskrúfur, líkkistuskrúfur, rúmkrækjurnar þægilegu. skápskrár, kistu- og koffortaskrár. JNýr netjalitur, þrefalt betrí en Catechu eba börkur. Einnig nægar birgðir af skotfærum. Sn. Jónsson. I)e forenede Bryggevier Knbenhavn mæla með sínum víðfrægu margverðlaunuðu ölföngum. Állí3,ílCG Poríer (^ou^e hrown stout,) hefir allt að þessu náð meiri fullkomleika — en nokkuð annað af svipuðu tagi. frá kongsins ölgjörðarhúsi ráðlagt af læknunum sem ágætt 11 lyf gegn öllum þeim sjúkdómum, sem stafa af ofkælingu. Export Dobbelt 01, Ægte Krone-01, Kronepilsner, neðan við alkoholmarkið, og því óáfeng. í haust var mjer dregið lamb með inínu marki: Sneiðr. fr. h. sneiðr. a. v., sem jeg á ekki. Eigandi sanni eignarrjett sinn á lambinu og semji við mig um markið og borgi áfallinn kostnað. — Kálfski nm. 15 'ln - Jóhannes Jóhannesson, Takið eptir! Jeg hefi miklar birgðir af margskonar t r j á v i ð mjög góbum ug ódýrum, þar á meöal: Sænsk borð og sænskir plankar —borðin mjög góð í amboðasköpt og plankarnir hentugir í árar. Sn. Jónsson. Brúkuð islenzk frimerki eru keypt^háu verði í sölubúð minni. •• m j o r nýtt og gott er allt af keypt háu verði. Haustuli, þur, hvít og góð, er keypt á 42 au. pd. Göðir gráir tvíbandsMlfsokkar eru enn fremur keyptir, og gefið vel fyrir. Ri11 p 11R nýjar og vel skotnar kaupir undirskrif- aðnr hæsta verði framvegis í vetur, en sjerstaklega þó fyrir 6. des. næstk. Oddeyri, 5. nóv. 1902. J. V. Havsteen. 120 117 þegar bann kom fast að Gehh, steinþagnaði hann og staröi spyrjandi á njósnarann, og hallaði undir fiatt. Hvað viljið þjer? hljóðaði hann upp yfir sig, Hjer munuð þjer ekkert finna nema sorg og dauða. — Jeg er kominn til að skoða húsið, Marteinn. Getur þú fylgt mjer um það? — neb svaraði garðyrkjumaðnrinn. Jeg kæri mig ekki um að ganga á beiiium og hauskúpum. Ef þjer sitjið í gulu stofunni getið [ijer hevrt dauðann vora að hvísla úm dulin leyndarmál. — Hvaða leyndarmál? spurði Gehb, sem Ijezt setja sig inn í hugsanagang manngarmsins. — Um það, hvernig systirin myrti hróður sinti, og svo hvernig húti hló, sem myrti þau 'bæði, hló stöðvunarlaust. Gebh hvessti augtin á kallræfilinn, meðan liann ruglaði meira um það, hvernig Lára hefði myrt bróður siim eptir áeggjan Elínar Gilmar. Og er herra Dean saklaus? spurði hann í skyndingu. Allir himnanna herskarar eru vottar að því, að hann átti engan þátt í því, hrópaði Marteinn svo ótrúlega skyn- samlegur á svip. Kvennmaður eyðilagði annað þeirra, og kyennmaður drap hitt; og vesalings maðurinn liggur í .•l.° 'um — í fjötrum. Og svo tók hann að gráta, eins og lijarta hans ætlaði að springa af sorg. — Skyldi þetta vera sannleikurinn, hugsaði Gebb. peg- ar öllu er nú á botninn hvolft, hefir Lára ef til vill myrt bi'óðui' sinn, og Miss Gilmar svo leitt gruninn að Dean, til |)ess að írelsa liana. En pað er ekki takandi mark á vit- leysishjali hans; vitnisburður hans myndi ekki yerða tekinn til greina í rjettinum, pað eina, sem hægt er að gjöra, er að leita að þessari sakjátningu, svo því fyr sem jeg hyrja á því verki, því hetra. — Marteinn, sagði hann 'upphátt, getur þú fylgt mjer um húsið? Kk|d jeg, ekki jeg! Spyrjið gömlu Jane; komið þjer, jeg skal fvlgja yður til hennar. Og um leið reiddi hann rekuna aptur um öxl sjer og rölti inn yfir grjóthjallann, gaulandi að vanda vísur sínar. Gamla Jane var óþrifaleg, öldruð kona, í svörtum kjól, sem sló á rauðum blæ, með hatt á höfði, sem var flagmó- rauður at elli. Hun kom út um hliðardyr og skáblíndi á • — Spyi’ðti samt, skipaði feiti maðurinn. þ»eir menn, sem sýnast fávísastir, vita stundum langmest. Farðu nú, Absa- lon, og segðu mjer hið skjótasta erindislokin. Mig langar að sjá fyrir endann á þessu rnáli. — Yður getur ekki langað ineira eptir því en mig. svar- aði Gebb í lítt hughreystandi róm. Daginn eptir fór hann til Grangebury og liitti að máli umsjónarmanninn við ráðhúsið. f>að kom í Ijós, að liann hafði fyrrum verið undirherforingi, og var hann hermann- legur ú’tlits, kurteis og atlmgall á svip og ágætlega minn- ugur, og komu tveir þessir síðast töldu eiginleikar í góðar þarfir f'yrir Gebb og peningabudduna hans sjálfs. — Jeg man mjög vel eptir þeirri stúlku, sagði hann í- hugandi. Ungur hef'ðarmaður, sem nefndist Ferris, sagði við mig, að síðar myndi koma stúlka, sem hjeti ungfrú Wedd- erburn, og bað mig að sýna henni, hvar hann liefði sezt. Hún kom um það bil sem klukkan var orðin hálf tíu, en þegar hún heyrði, að herra Ferris sæti á einum innsta bekknum, vildi hún ekki fara svo langt, til þess að valda okki ónæði. Hún settist nálægt anddyrinu, og þegar fvrir- lesturinn var á enda, kom hinn ungi maður til hennar, og þau fóru burt bæði til samans. — Og þau voru bæði í salnum rjett fyrir kl. tíu? — Já. herra; bæði fyrir og eptir tíu; jeg sá þau bæði. f>ett,a blutdfægnislausa vottorð virtist draga burt all- an efa, og þegar Gebb fór úr ráðhúsinu, var lyann sann- færður um, að Artúr Ferris og Edit Wedderburn væru sak- laus. Efnið úr samtali, sem njósnarinn hafði eptir þetta við frú Presk og vinnukonu liennar, kemur fram í samræðum þeirra Editar og hans seinna um daginn. Yngismærin sat í dagverustofu frú Barrington vinkonu sinnar og var að tala um þetta mál, sem fyllti allra huga, þegar henni var tilkynnt koma Gebhs. Hvorki ungfrú W. eða unnusti hennar urðu neitt sjerlega glöð yfir heimsókn hans, því þau atvik, sem til þessa höf’ðu leitt þau í kunn- ingsskap við mann þenna. voru fremur óþægileg. Njósnar- inn tók samt sem áður þyrkingssvip þeirra og orðfæð sem meðfædda óbeit á starfi sínu, og ávarpaði hin ungu hjóna- efni vingjarnlega og blátt áfram. — Jeg hefi verið úti í Grangebury í dag, sagði hann við i

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.