Stefnir


Stefnir - 22.01.1902, Blaðsíða 4

Stefnir - 22.01.1902, Blaðsíða 4
160 ’^ins og fyrirrennari minn hefir áöur auglyst, verður, nema öðruvísi sje sjer- staklega umsatnið, tekib 6% af skuldum við verslanina. Áminnast því enn á ný allir þeir, er eiga ógolduar skuldir sínar, að borga þær hið fyrsta, svo vOlllÍst verði lljá lögsókn. — Akuieyri, 25. okt. 1002. Jóh. Vlgfússon. Aogíýsing. Jörðin Dvergsstaðir i Hrafnagils- hreppi, 13,2 luidr. að nýju mati, er tii kaups. — Undirritaður bæjarfógeti gefur allar nánari upplýsingar. Bæjarfógptinn á Akureyri, 1902. Kl. Jónsson. Auglýsing. Hjer með leyfi jeg mjer. að boða alla útgjörðarmenn við Eyjafjörð á ftind, sem haldinn verður á Akureyri laugar- daginn þantt 13. desember næstk., til þess að ræða um síldarveiðar Norðtnanna. Akureyri, 17. nóv. 1902. Kl. Jónsson. Brúkuð íslenzk frímerki kaupir Bjarni Lyngholt, og borgar mjög háu verði.* Rjúpur og haustidl er keypt hæsta verði við Giidin, Efterfl. verslun. Jóíi. Vigfússon. Síðastliðin 2 ár Itefi jeg undirritaður pjáðst að meira eða minna leyti af tauga- veiklun. sem jeg hetí ekki getuð fengið neiria bót á, þrátt fyrir allar tiiraunir ýtnsra lækna, er jeg hefi leitáð. En síðast.Iiðinn vetur f'ór jeg svo að reyna hinn heims- fræga K í n a -1 í f s - e 1 i x í r herra W a 1 d e- mars Petersens i F r i ð r ik s höfn. sem hr. kaupmaður Halldór Jónsson í ATík í Mýrdal hefir útsölu á, og er mjer sönn á- nægja að geta vottað það, ag mí eptir að liafa brúkað 7 Höskur af þessum ágæta lutter, finn jeg stóran mun ftf bóta í heil.su minni, og með áfrainhaldandi brúkun Kína- lífs-elixírsins, vona jeg að ía fulla heilsu. Eeðgum (Staðarholti), 25. apríl 1902. Magnús Jónssou. Kín:i-lífs-elexírinn fæst hjá fiestum kaupmönuum á íslandi, án toliálags á 1 krónu og 50 aura hver fiaska. Til þess að vera viss um, að fá hinu ekta Kína-liís-elexir, eru kaupendur beðn- ir að líta vel eptir því, að —~—' standi á flöskustútnum i grænu lakki, og eius að á flöskumiðanum sje: Kínverji með glas í hendi, og íirmanafnið Valdemar Petersen, Frederikshavn. — Skrifstota og vörubúr: Nyvej 16, Kjöbenhavn. Með skipimiyMjolnir6 er kom hingab liinn 17. þ. m., komu í verslun undirskrifa&s fjölhreyttar og mikl- ar vörur: tnikið af ailskonar kornvöru, nýlenduvöruin, og fjölbreyttara kram, en nokkru sinni aö uudan förnu, og yfir höfub fiestar algengar vöruteguudir. Að telja upp sjerstakar vörusortir í auglýs- ingum, getur ekki komib til mála. Og hvab gæðum og verði á vörunuin viövik- ur, þá legg jeg þaö undir dóm liius heibraba almennings, sem sýnir mjer þá velvild, að komu í sölubúð mína. Oddeyri, 21. nóv. 1902. Arni Pjetursson. kaupir smjör fyrir peninga. Utgefandi og prentari kijörn .lónsson. 118 Edit. Jeg ta’aði við húsmóður frændku yðar heitinnar, og liún fjekk mjer járnbrautarfarmiða, sem lítur út fyrir að geti orðið þýðingarmikill vitnisburður; þess vegna hefir mig íangað til að tala við yður og herra Ferris. — Járnbrautaffarmiða, át ungf'rú Wedderburn eptir og varð hálf hjárænuleg. Frá hvaða brautarstöðvum ? Gebb tók miðann upp úr vasabók sinni. það er tví- leiöarseðill í milli Lundúna og Norminster, dagsettur 24. júlí, svaraði hann. — það er ekki minn miði, mælti Edit, jeg hafði ekki tvíleiðarmiða. — Fn |ijer fóruð frá Norminster til Lundúna 24. júlí; er það ekki satt? — Jú, en jeg keypti að ein3 einfaldan farmiða á öðru farrými. — Öðru farrými, át Gebb eptir og leit á seðilinn. þessi er af þriðja farrými. Eruð þjer viss um, að þetta sje ekki yðar farmiði? — Já, jeg er öldungis viss urn það, sagði hin unga mær í einbeittum róm. Hví skyldi jeg ekki kannast við þaö, ef það væri minn miði? — Nei. auðvitað, sagði Gebb og glotti háðslega, af því honum datt í liug heimsókn a Kirkstone-búgarðinum. Fr þetta yðar farmiði, herra Ferris? — Artúr Ferris hristi höfuðið. Nei, sagði hann, jeg var ekki í Norminster 24. júlí. — Úr því farmiðinn tilheyrir þá hvorugu ykkar, sagði Gebb, blýtur einn maður til að hafa feröast frá Norminster til Lundúna 24. júlí, og sá náungi, bætti hann við með á- herzlu, er morðingi Elínar Gilmar. — Af bverju dragið þjer það? spurði Edit. — Af þeirri sannreynd, að frú Presk fann farmiðann í gulu stofunni. Nítjándi kapítuli. SAUMNÁL í HEYHLÖÐÚ. Ferð sú, sem Gebb tókst á hendur eptir þetta til Nor- 119 minster-járnbrautarstöðvanna til þess, ef mögulegt væri, að íá upplýsingar um eiganda l'armiðans, varð aiveg árangurs- laus. Formaður brautarstöðvanna hafði l'engið embætti í Skotlandi, og aðstoðarmaður lians, sem veujulega sá um farmiðasöluna, var á fer'ðalagi. Njósnarinn var í leiðu skapi Jjegar hann kom aptur úr þessari ónýtisför, og Jjví leitaði hann aptur til síns gamla Jæriföður, — Parge hjelt langa ræðu, þar sem hann setti lærisveini sínum íyrir sjónir, liversu ótilhlýðilegt væri að missa kjarkinn, af því að ekki flygju strax steiktar dúfur í munn lionum; og þegar Gebh spurði liann, gaf' Parge honum ýmsar upplýsingar um útlit Deans, eins og hann hafði verið, pegar Parge þekkti hann. Meðal sjerstakra einkenna vakti hann eptirtekt Gebbs á einu, sem hin iiðnu ár hefðu ekki getað atmáð, en likindi voru til, að hefði orðið glöggvara. það var djúp hrukka, sem lá beint ofan at' enninu niður í milli augnanna, og sem varð óvenjulega djúp og greinileg, þegar hann lileypti brúnum í reiöi. Frá Parge hjelt njósnarinn áloiðis til skrifstofu Jóns Alders. Hann ætlaði að tilkynna Alder, að Jiann lieíði í liyggju, að nota sjer leyfi lians daginn eptir t.il þess, að rannsaka Kirkstone-búgarðinn, ef mögulegt væri, að hann á þann hátt gæti i'undið hina skrifuðu sakjátningur Elínar Giimar; en þegar liann spurði eptir málat'ærslumanninum, var honum sagt, að lianu lægi hættulega veikur. Alder hafði daginn áður farið spölkorn ríðandi, hesturinn hat'ði dottið með hann, og hann fengið svo mikið áfall á höfuð- ið, að læknarnir efuðust um, að hægt væri að bjarga lííi hans. Njósnaranum fjell þessi fregu mjög illa, því hina síðustu daga hafði hann f'engið svo mikla híuttekningu fyrir Alder eptir liið göfuglega atferli hans við Ferris; en al því að liann var þegar búinn að fá skýlaust levfi hans til hús- rannsóknarinnar, vildi hann ekki draga hana lengur; næsta morgun stóð hann aptur við hliö Kirkstone-býlisins. Með- an Gebb gekk í hægðum sínum heim að hinu hrörfega í- búðarhúsi, sem mcð hinum óhreinu gluggum, lokuðu dyr- um og reyklausa reykháfi kom honum enn óskemmtilegar fyrir sjónir eri í f'yrra sinni, heyrði hann ekki all-langt írá sjer hása rödd, og sá Martein með rekuna um öxl koma út úr garðinum, syngjandi að vanda sínar argvítugu vísur. 1

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.