Stefnir


Stefnir - 28.11.1902, Blaðsíða 4

Stefnir - 28.11.1902, Blaðsíða 4
ir>4 Hjer með áminnast þeir Akureyrarbúar, sem skulda mjer, um að borga skuld- ir sínar til mín fyrir næsta nýjár, eöa semja vib mig um grcibslu á þeim; a& öbrum kosti neyöist jeg til ab innheimta þær á annan hátt, sem liefir þó bæbi kostnab og urnsvif í för með sjer. — Oddcyri, 27. nóv. 1902. S11. Jónsson. E^ins og fyrirrennari minn hefir áður auglýst, veröur, nema öðruvísi sje sjer- I staklega umsamið, tekið 6°/o af skuldum við verslanina. Aininnast því enn á ný allir þeir, er eiga ógoldnar skuldir sínar, að borga þær hib fyrsta, svo komist verði hjá lögsókn. — Akureyri, 25. 0kt. 1002. Jóh. Vigfússon. il jólanna fæst hjá undirritubum ýmis- legt smávegis hentugt í jóia- gjafir. Einnig kemur með Agli 5. desbr. ýmislegt í viðbót. Oddeyri, 27. nóv. 1902. J. V. Havsteen. Bráðuni fást Jólavindlar á Tób. & YindlaYerksmiðjunni á Akureyri. SfójfTakið eptir! SÍS' hálft hús, sem er 16 álna langt og 11 álna breitt, eitt hross og margt fleira. Kaupend- ur gefi sig fram fyrir 1. febrúar næstk. Frekari upplýsingar gefur uudirskrifaður. Jón Guðmundsson, skóari. Selt óskilalamb í Arnarneshreppi haustið 1902. Hvít tambgimbur, mark: sneitt framan og gagnbitað hægra, hvatt vinstra. Litla-Dunhaga, Jón Arnfinnsson. ÓSKlLAKINDUlt seldar í Hálshreppi haustið 1902. 1. Hvítur lambhrútur, raark: Stýft hægra, líkast blaðstýft aptan vinstra. 2. Hvít lamhgimbur, mark: stýft og fjöður fr. h. sneitt og biti apt. v. 3. Mórauður lamblir. Stýfður helmingur fr. hægra, hamarskorið vinstra. 4. Hvít lambgimbur, Tvíbitað fr. hægra, hálftaf aptan vinstra. 5. Hvítur, lambgeldingur, hamarskorið hægra sneiðrit'að fr. vinstra. 6. Hvítur Jambgeldingur. Sneitt aptan bæði eyru, biti fr. vinstra. Garði, 18. nóv. 1902. Geirf. Tr. Friðfinnsson. Rjiipur og haiisíoll er keypt hæsta verði við Gadm. Efterfl. verslun. Jóli. Vigfússon. Yandað íbúðarhus, 16 x!2 áln., með innrjcttaðri sölubúð, háum og góðum kjallara með steinlimdu gólíi, 3ja ára gamalt, seljum við. Gnðl. Sigurðsson k V. Gunnlaugsson, Utgefandi og prentari iíjörn Jónsson. 122 — Og hversvegna? spurði Gebb hvasst. fessari spurningu kærði frú Grix sig ekki um að svara. Hún tautaði eitthvað fyrir nmnni sjer. hristi sitt gamla höfuð og haltraði út ganginn í áttina til gulu stof- unnar. Hún lauk henni upp íyrir Gebb með hryllingi, og opnaði síðan hlerana, svo sólin næði að skína inn á hin upplituðu og slitnu síofugögn. — Jeg býst við, að þjer viljið sjá þetta fyrst, sagði frú Grix, flestir eru fýknir í að sjá herbergi, sem einbver hefir verið myrtur í. parna eru blóðblettir ylir í horninu — af hlóði húsbóndans, sem Miss Gilmar vildi aldrei láta þvo burt. Hann var hræðilegur maður voðalega ómerkilegur! Frú Grix fórnaði óhreinum og skjálfandi höndunum til himins. Bæði voru þau mestu svíðingar, bætti hún við og kinkaði kolli. — Um hverja cruð þjer að t.ala, frú Grix? — Um Miss Gilmar og herra Kirkstone, hcrra minn. — þekktuð þjer þau? — Ja, þekkti jeg þau! át hún fyrirlitlega eptir. Auðvit- að þekkti jeg þau; og fjelegar persónur voru þau á allan liátt. Og sannarlega gjörðu þau ungf'rú Láru lífið ánægju- legt. Jeg er hissa, að hún skyldi ekki taka herra Dean, já, það er jeg sannarlega. — Yoruð þjer hjer, þegar Kirkstone var myrtur? — Guð varðveiti sálu yðar, jeg sá allt saman, gaggaði frú Grix. Húsbóndinn lá þarna yfir í horninu með iinífinn í hjartanu, og Miss Gilmar hljóp eptir lögreglunni. — Var það Dean, sem myrti Kirkstone? — það segir fólk, svaraði frú Grix lymskulega. En spyrjið dálítið minna, lierra, þá fáið þjer ekki eins mikla lýgi til að burðast með. — J>|er verðið að segja það sem þjer vitið. hrópaði Gebb og þreif fast utan um úlnliðinn á henni. Jeg er frá Scot- land Yard — jeg er leynilögreglumaðnr! Frú Grix rak upp veikt angistaróp. — Gnð roinn góður, eruð þjer lögreglumaður? Eruð þjer? veinaði hún. Æ, takið og sleppið rnjer; jeg veit alls ekkert. — Myrti Lára Kirkstone bróður sinn? Jeg veit það ekki; jeg sver við gtið, að jeg veit það liis ekki. 123 — Myrti Miss Gilmar Jón Kirkstone? — [>að hefir hún aldrei talað um við mig, herra, en )>að var fráleitt ekki að orsakalausu, að hún átti allt af svo annríkt í gulu stofunni. — Hvað eigið þjer við? spurði Gebb og sleppti henni. — Miss Gilmar skrifaði allt saman upp, sagði hún. — Skrifleg sakjátning? hrópaði njósnarinn. — Jeg veifc ekki hvað þjer kallið það, herra; en jeg veit að hún skrif'aði það upp, því hún sagði við mig: »J>að kemur allt í Ijós, þegar jeg er dauð.u Nú er hún að vísu dauð, herra, en við höfum ekkert fengið að vita að undan- teknu því, að hún hafi látið þetta skjal liggja eptir sig. • — Hvar er þotta skjal? — Jeg veit það ekki; jeg vildi óska að jeg vissi það, því á því væri hægt að græða peninga. Jeg hefi leitað um allt húsið að því, en hvergi getað fundið það. — Jæja, frú Grix, hvert er yðar álit? Var það Doan, Elín Gilmar eða ttngfrú Lára. sem myrti húsbóndann? — Leitið þjer að eins eptir skjalinu. kæri herra, sagði frú Grix fieðulega, þá mun það segja yður allt saman. — - Já, en þjer verðið að segja mjer það. — En jeg veit sannarlega alls ekkert. — Engin undanbrögð. Hvað lialdið þjer? — Viljið þjer gefa mjer peninga fyrir það? — J>að er undir því komið, hvernig upplýsingar þjer gefið mjer. — fjá segi jeg yðttr ekkert, mælti frú Grix og haltraði til dyranna. J>jer getið leitað að því sem húti hefir skrifað. Jeg get ekki hjálpað yður. Ef Jijer vilduð koma í veg fyr- ir, að jeg færi á sveitina, þá gæti jeg ef til vill gefiö yður einhverja lítilsliáttar bendingu; en ekki nú, ekki nú. Gamla Jane Grix er ekki svo heimsk, gttði sje lof. Nei, nei! Gebb ætlaði að stökkva í veg fyrir hana, en^ frú Grix hökti út úr dyrunum í fiium skrefum, og hvarf í mvrkrið álíka levndardómsfullt og andarnir, sero hún var að tala um, |>egar njósnarinn kom út úr gultt stofunni í dimmuna á ganginum, var lionum svo dimmt fyrir augum úr hinni sterku sólarbirtu, að hann á fyrsta augnablikinu gat ekkert greint. Frú Grix var fljótari á sínum gömlu fótum, en hann hafði búist, við, og þegar attgu njósnarans voru orðin L

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.