Stefnir


Stefnir - 14.02.1903, Blaðsíða 1

Stefnir - 14.02.1903, Blaðsíða 1
Verð á 44 örkum er kr. 2,50. erloiulis 3 kr. •Borgist fyrir 1. ágúst. — tippsögu ógild, nema hún sjo komiu til útg. 1. sept. og uppsegjandi sje alveg skuldlaus við blaðið. Auglýsingar eru tekn- ar eptir samkomulagi við útgefanda. — Smáauglýs- ingar borgist fyrirfram. Mikill afsláttur á stærri auglýsingum, og ef sami maður auglýsir opU XI. árgangur. Ákureyri, 14. februar 1903. ÚtleiKlar í'rjett’ir. Kaupmannahöfn, 8. jan 1903, Huinberts-málið Rúmt misseri er nú síðan hin iniklu fjárivik Humbertsættarinnar í Paris komust upp. það heíir verið rætt svo mikið um pessi beimsius mestu fjársvik, sem hinguð til hafa átt sjer stað. að óþarfi mun vera, að fara mörgum orðum ura pau. Helztu persónurnar í {lessum svikurn voru: Thereso Humbert og maður hetmar Frederie Humbert, Frú Humbert kom pessum miklu prettum í verk á pá leið, uð hún póttist eigu tilkall tií arfs upp á 100 milljónir. IJt uf þessum uríi ljet hún halda uppi múli í 19 ár nróti tveimur bræðrum, Crowford, er liúu sagði uð líka gerðu til- kall til hans. En hvorki arfurinn nje þess- ir bræður Ciowford hufu verið til. Frú Humbert og maður liennar og Heiri áhaug- endur ættarinnar hafa að eins notuð pessar Ijgar til þess að geta fengið stórlán og lit'- uð eins og konungar, þvi allir voru fúsir á að lána þeim fje, þar sem þeir þóttust vissir um að írú Humbert mundi vinna málið, og iá þennan mikla arf. Fjárupphæðin, sem Imn að lokum á þunn liátt gat svjkið útúr ýmsum auðinönnum og bönkuin nam að lok- um 60 mii. króna. f nítjáii ár tókst þeitn að lita þannig i óhóíi og veliystingum, að lokum fóru sumir, er lánað höfðu familíunni, að gerast órólegir og kröfðust að fá pen- iiiga sina aptur nieð rentuiu. Var þá haf- in itarlegri runnsókn hjá frú Humbert, og kornust þá allar lygarnar og svikin Upp. Atti þá að taka þá meðlimi ætturinnar höndum, er við málið voru riðriir, en er til átti að tuka voru þeir allirá braut og vissu inenu ekki, hvar svikahyskið var niðurkom- ið ívr en skömrnu fyrir jólin, en þá lieppn- aðist lögreglun„i j Madrid að hafa upp á því. það var nóttina milli þess 18. og 19. að lögregluliðið umkringdi húsið, sem Hum- bertsættiu bjó í. Alls voru þau 6 er tekin voru til iaiiga, nl. Humbertshjónin, dóttir peirra Eva og bræðurirú Humbert, Emile-, Jtomain- og Paue -Daurignac. í Madrid voru þau svo nokkra daga i varðhaldi en nú eru þau koiuin til Parísar og raunsókn ev haíin á nv í málinu og fylgja allir henni •neð hinum mesta áhuga. — Fyrir liaud- tölui þeirra ljekk lögreglustjóriun í Madrid <’S þfír lögregluþjónar 126,000 franka að launum fiá frönsku stjórnioni. Handtaka pcssara fjárglælramanna hefir vakið óum- íæðiloga ni'kla eptirtekt allstaðar, og pó eiukum á Frakklandi. fSum blöð í Paris bala látið í veðri vaka, að frunska stjórnin hafi með \ilja látið irú Humbert og áliarig- endur hennar komast undan, vegna pess að rnargir hiriir helztu embættismenn og stjórn málamenn hafi verið riðnir við íjársvik pessi. Dika hefir frú Humbert sjálf liaft i frammi ýmsar hótanir. og pykist geta dregið marga háttstandandi menn í eyðilegginguna með sjer. þetta mál er ekki komið langt á veg etm, en verður ef til vill með timanum eins frægt og Dreyfusiuálin. Hneyksli við konungshirðina i Dresden. Um þessar niundir er mjög mikið rit- að og rætt um ástandið við hirðina í Dres- den, og þó einkum uiu krónprinssessuna Luise Antoinette, er fyrir sköinrnu hefir strokið burt i'rá nmnni sinura, ríkiserfingj- anum, Friedrich August. og fimm börnum. Luise Autoinette er austurísk erkihertoga- dóttir, dóttir iiins síðasta stórhertoga af Toscana, Ferdinands IV. Hún er fædd 2. sépt. 1870 í Salzburg, par sem foreldrar hentiar búa enn. 1891 giptist hún hinum núverandi rikiserfingja Saxlands. það er ætlun manna að krónprinssessan baíi ekki verið mjög ólukkuleg í hjónabandinu. En hitt vita menn aptur á móti, að hún vur að eðlisfari fjörug og Ijettúðug, og gat illa sætt sig við hinu ströngu hirðsiði í Dresden, en petta hafði áhrif á sambúð hennar við mann sinn. Eu hún vildi allt af koma vilja sínum fram. Eitt sinn languði hana til að læra að riða á bjólhesti, og enda pótt tengdaforeldrar liennar settu sig upp á móti pví, pá fjekk hún samt vilja sínum fram- gengt, og Ijet amerískan tannlækni einn kenna sjer hjólreiðaríþróttina, og Ijek þá pegar orð á, að henni pætti eins vænt um pemian kennara sinn og cigmmanninn. En pað var aunar maður, er átti að hafa raeiri áhrif á forlög liennar; pað var franskur kennari Griron að nafni, er húu kynntist í París í sumar, og fjekk til pess að koma með sjer til Dresden og verða kennari barna sinna. ÍSumir segja og að kunningsskapur pessa Girons og krónprinssessunnar sje uokkurra ára gamall. Kunningsskapurinn koin mest í !|ós meðan krónprinsinn var ekki heima. En pað óhapp vildi til að iiann fótbrotn-iði á dýraveiðum snemina i vetur. Meðan liann lá, bárust honum ýms- ar sögur frá hirðinni í Dresden um hátta- lag konu sinnar og elskanda hennar. Loks skipaði hann svo fyrir að Giron skyldi hafa sig á braut, og tveim dögum siðar fór hanu sjálfur heiiu, pótt haun væri ekki orðinn jafngóður af fótbrotinu. En skömmu eptir heimkomu hans, fer krónpriussessan til fealzburg og biður foreldra síua að veita s|er móttiiku, en viö pað vur ekki komaudi, i og vildu pau ekkert amjað en að hún læri 6.' Wað. aptur heiin til manns síns. En þá tók hún pað til bragðs að strjúka leynilega burt írá Salzburg ásamt með bróðir sinum, Leopold E’erdinand erkihertoga. í Múncheii hitti Ferdinand ástmey sína Vilhelmina Adomo- vies, er hann meira og minna befir litað saman rneð nú í 7 ár, en ekki tengið leyfi til að kvongast vegna keisara hirðarinnar í Wien, er hefir gert allt sitt t’.l að bann yfirgæfi hana, pví hún er at lágum ættum, og liefir verið leikkona. Keisari Austur- ríkis befir nú gefið levfi til, að erkibertoc- inn segði af sjer öllum rjettindum sem með- lim keisaraættariunar. Nú býr erkiher- togin.n á hóteli í Genf með pessari frk. Adomovies og á sama stað býr einnig syst- ir liaiis krónprinssessan af Saxlandi og elsk- andi liennar Andre Giron. Eins og áður er umgetið hefir petta hirðiiuey ksli Saxlands vakið hina mestu eptirtekt um allan hinn menntaða heiiu. það pykir fádæmi, að komt, sem á að verða drottning lands síns, skuli yfirgefa maim sinn og öll sín börn og blaupa á burt með elskanda sínum. Húu neitar algjörlega að fara heitn aptur til Drosden, euda hefir hún sagt í brjefi til vina siuna. að enda þótt hún elskaði börn sín heitt, pá gæti hún ómögulega farið heim, þar sem húu hefði svo mikla andstygð á krónprinsinum og yfirleitt allri hirðinni í Dresden. Apt- ur á móti segist hún elska Giron óum- ræðilega heitt, og vill helzt, að pau geti sezt að í Pai ís og búið par sem aðrir borg- arar. Um algerðan skilnað ntilli hennar og krónprinsins verður ekki að tala, því að pau eru bæði kapólskrar tiúar, og er tal- ið víst, að páfiim gefi aldrei sampykki sitt til sktlnaðarins. Hinn 18. p m. er krón- prinssessunni stefnt fvrir rjett í Dresden, er konungur hefir sett uiður, til pess að dæma um petta hneykslismál. Feykilegt ofveður gevsaði seinni hluta jóladagsins og nóttina eptir lijer í borginni og yfirleitt í allri Danmörk, svo að elstu menn muna ekki eptir slíkú hvassviðri. Veðurliraðinn var meiri, en hann nokkurn tíma 'áður hefir verið. er menn vita af. þetta mikla ofveð- ur olli miklu tjóni. Eptir frjettum, sem komnar eru frá ýmsum hlntum landsins, hufa 16 menn misst lífið og fjöldi særst meira og minna i storminum: um 300 bæir og hús, 70 myllur, 40 reykháfar og 2 kirkju- tnrnar hafa fokið. þar að auki liefir fjöldi skepna farist á ýmsan hátt. Etmfremur hefir stonnuriun eyðilagt mörg skip og báta, svo að bin mesta neyð ríkir í ýmsum sjó- þorpum, par sein ibúaruir lifa aðallega á

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.