Stefnir


Stefnir - 14.02.1903, Blaðsíða 2

Stefnir - 14.02.1903, Blaðsíða 2
22 S T E F M I R. fiskiveiðum. Einnis gerði ofvjðrið mikinn usl.i í skógunura hjer. braut fjölda trjáa og reif inörg upp ineð rótum. í Turan bafa gengið undanfarið voða- legir jarðskjáhtar. Heilir bæir hafa hrun- ið til grunna, og margar púsundir manna hafa farist. Nú fyrir skömmu sendi Marconi bið fyrsta braðskeyti sitt eptir loptrita (aéro- graf) yfir Atlanshafið. jþað var heilluósk til konunganna á Ítalíu og Englandi. Að- ur hefir honum aðeins heppnast að senda einstök orð. |>að er talið víst, að pessi inikla uppgötvun Marconis ryðji sjer skjótt til rúms, og að hægt verði að senda hrað- skevti með loptritum bráðl. uin alla jörðina. Oeyrðir í Marokko. Hinn núverandi stjórnandi í Marokko, Soldán Abdul-Agiz hefir aldrei átt mikilli lýðhylli að fagua. jþegnum hans hefir ekki geðjast að, hve mikið hann hetír samið sig að siðum Norðurálfu pjóða. Nú hefir rfkis- erfinginn liafið uppreisn. er hefir haít blóð- uga bardaga i för með sjer. I ílestum peim orustum er liingað til hafa orðið, hef- ir soldán lotið í iægra haldi, og í síðustu orustuoni, er fregnir hafa komið af, fjellu um 2000 af haus mönnum. Eptir pær ó- farir hjelt soldán með leifar hers síns til borgarinnar Fez, en mjög hefir vistaskort- ur kreppt að mönnum par í horginni. Einn- ig ganga nú ýmsar fregnir um að uppreisn- arliðið sje í pann veginn, að brjótast inn í borgina, og að soldán sje í hinni mestu hættu staddur. Stórveldin England og Frakkland, er eiga lönd sem liggja að Mar- rokko. hafa samið við stjórn Spánar, um að hala herbúnað frammi og skerast í leikinn ef purfa pykir. þau ætla að borga Spáni ailun berkostnað, ef liann leggur i strið við uppreisnarmenn í Marokko Síðustu frjett- ir skýrá mi frá. að heldur horii friðvæn- iega út í Marokko. Sumir óeyrðarfiokkar par í iaridi hafa aptur gengið soldáni til handa, og halda menn að honurn ef til vill takist sjálfum að bæla mður uppreisniua. Astandið í Yenezuela er allt af rnjög slærct. Uppreisnarmenn par hafa að nýju hafið óeyrðir, en hafa pó hingað til farið halloka fyrir her Oastros forseta. Yerst af ölltr eru pó jieningavandræðin. þjóð- bauki Veneznela getur ekki lengur innleyst seðla sína, og pað sem verst er fyrir stjórn- ina. liermenn lá ekki rnála sinn borgaðan. það hefir verið talað um að láta gerðai> dóm í Haag skera úr pessum milli stór- yeldaiina og Veruzuela. En Castro for- seti er tregur til pess, en liefir aptur falið sendiherra Bandarikjanna að vera fyrír síua hiind í gerðardómi. er hann vill að verði settur ;i stofn i Washington til pess að útkljá mál pessi. Viðsjár miklnr eru nú nu-ð Rússum og Eiigiendiiiguin. I friðarskilmálunum ept- ir Krímstnðið 1856, var puð skýrt tekið fVam, að Rússland rnætti alls ekki hafa herskipafiota á fcsvartalmiinu og að herskip peirra mættu ekki heldur sigla gegnum Bosporus og Dardanellasund. En meðan hið mikla stríð milli Frakka og þjóðverja stóð yfir, notuðu Rússar sjer tækifærið til að koma sjer upp herskipastól á Svarta- hafi, og gátu Englendingnr ekki heldur bannað peim pað. Síðan imfa Rússar allt af fært sig upp á skaptið, og eru nú farn- ir að sigla á herskipum í gegnum Da'rda- nella sundið. Englendingar hafa nú risið upp og mótmælt pessu harðlega. Mest sárnar peim að þjóðverjar virðast vera Rússúm frernur meðmæltir. Tyrkjúsoldán porir sig hvergi að hræra. Kaupmanuahöfn, 14. jan. 1903. Hryllilegt- morð. Enn hefir eitt hryllilegt morð verið fratnið lijer í Danmörku. Drengur einn í Orsted á Jótlandi 16 ára að aldri, myrti nýlega 17 ára gamla stúlku á pann hátt, að hann með hníf skar nálega höfi.ðið af henni. þar að auki fundust tvær hnitstung- ur á brjósti hinnar látnu stúlku, og hafði önnur geugið í gegnum hjartað. Alls.hafði hann sært hana 17 stærri og smærri sárum. Samt sem áður sjest bæði á morðstaðnum, og eins befir morðinginn sjálfur sagt frá, að voðaleg áflog hafa átt sjer stað milli peirra, enda er sagt að stúlkan hati verið mjög sterk. Hver tilgangurinn liefir verið hjá morðingjanum til pess að fremja perin- an voða glæp er mönnum enn ekki fullljóst, Eu af framburði bans pykjast menn skilja að hann hafi viljuð hafa samfarir við stúlk- urm, og að hún hafi pess vegna varið sig, en síðan hafi hanu orðið hræddur um að hún myndi klaga sig, og pess vegna hafi hann tekið petta til bragðs. Morðingi pessi virðist vera algjörlega tilfinningalaus. og hefir ekki látið í ljósi bina nrinnstu yðrun. Fyrri liluta embættisprófs í lögum lmfa peir tekið Tómás Skúlason Magnúsen frá Skarði og Halldór Júlíusson frá Klömbrurn báðir með I. einkun (62 stigum). Rektor Dr. Björn M. Olsen, lektor þórhallur Bjarnarson og rektor Jótr A. Hjaltalin hafa nýlega verið sæmdir með riddarakrossi Dannebrogsorðunnar. I? r u nafoótafj el agsst of n u 11. Amtmaður P. Briem hefir rætt um pað við nokkru menn á Akureyri, að æski- legt væri að stofuað yrði brurmbótatjelag fyrir luusafje manna hið allra bráðasta og hefir kornið sjer saruan við pá um, að gjör- legt væri að koma fjelaginu á fót, pótt pað næði eigi yfir stærra svæði en Akureyri, Eyjafjurðarsýslu og ef til vill Suður-þing- eyjarsýslu. — Amtniaðurinn hefir vakið ept- irtekt raannaá pví að slík iniibvrðis ábvrgð- arfjelög væru til í Noregi og viðar eriend- is, og sem gætu staðist par með lágum á- byrgðargjöldum l eða 2°/00. Bæri stóran skaða að höndum, sem slíkt fjelag í bráð gæti eigi bætt, væri úr pví bætt með pví að hækka ábyrgðarkaupið um timabil, en taka bráðabyrgðalán. þrírmenn: P. Briem, J. Norðmann og Fr. Kristjánsson hafatek- ið að sjer að búa mál petta undir almedír- an fund. , Verðlag. Fregnir með Agli segja verð- fall á flestura íslenzktim vörum, og fram- tíðarliorfurnar með verð á ull og kjöti Jangt um verri en í fyrra. KosningaíTiðurinii. G-ellur f hánorðri »Frrðarf>org» frá: »Friður með hlöðurn og mönmim I Niður með uppnefni’ og ritður með þá, sem nafnlausir valtýska farganið hrjá; vefjist þeim tungan að töiínnm, og talfrelsið bannist þeim glönnuro. Bágstödd er Valtýskan — vopnahlje því væri svo ágætt að fengist, að skammirnar þögnnðu þjóðólfi í og þeinr, sem á heimastjórn klifa á ný. Sá vaðall, sem við hefir gengist, er vænna að styttíst en lengist. Ef halda þeir áfram að rífast. í róT mun reynast að »plöni* okkar stranda, og útlenda tildrið, sem undir þeim bjó, þá augljóst mun verða—og það er þeim nóg; því skulum við forðast þann fjanda, að'fái sú deila að standa. Og livað segði Warbitrg og Arntzen um oss, ef ólukku landsbankinn stendur; við sem að lifum í voninni' um kross og völd og auðæíi’ og margskonar hno3s; þá síðasti’ er bleðillinn brenndur, við bankann þann sem er kenndur. því hástöfum allir nú hrópum á frið — og heimastjórn — bankamál — þagni. — En það er að skilja, að þeir, en ei við, þagni — svo geti hið valtýska lið að kosningum keppt sjer að gagni, og kúgað svo þingiö að magni. — E. Egill kom hinguð á laugardaginn 7. p. m. Hafði hann meðferðis rnikið af vörum til Húsavíkur (ca. 90 tons) og hingað t.ilsvert, mest t.i 1 consul Havsteens og þorv. Davíðs- sonar. St (Tuðjohnsen verslunarstjóri koni aptur með skipinu úr ntanför sinni. Orum & Wulff hafa ráðið byggingarmeistara Bald til að endurreisa verslunarhúsin á Húsavík. Aðalsternn Jörundsson frá Hrísey mun hafa komið nú með Agli frá Norégi. Tvö fiskiskip eru að leggja út hjeðan nú, „Helga“ frá Tnlinius Og Björg frá Patreks- firði. þau eiga bæði að fara suður fyrir land og vera par frain á vorvertíð. -j- Páll J. Glöndal fyrverandi hjeraðslækn- ir í Borgarfiiði dó að heimili sinu, Staf- Iroltsey, B>. janúar. Hann var kvæntur El- ínu, dóttur Jóns Thoroddsens skálds, Son- ur peirra, Jón, er nú læknir í Borgarfirði. t þorbjörg Sveinsdóttir, yfirsetukona í Reykjavik, er nýiega dáin. Húu var systir Bened sál. Sveinss. sýslum. þorbjörg heit- in var nrjög vel greind kona og einbeitt. (Éptir öjallarboTni) A næstliðnu bausti var mjer dregin svart- krúnótt lambg. með nrinu marki, sýlt h., sneitt a. v. Sá, senr getur sannað eignar- rjett sinn á pessu larnbi getur vitjað pess hjá mjer og borgi allan áfallinn kostað. Ytrihaga, 9. febr. 1903. Baldvin Sveinsson. *

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.