Stefnir


Stefnir - 14.02.1903, Blaðsíða 3

Stefnir - 14.02.1903, Blaðsíða 3
S T E F N1R . 23 í mslun konsúls J. Y. Havstees á Oddeyri fæst ágætur trjáviður, svo setn: P.inel allskonar, gólfborð ogkiæðn- ingsborð, ennfr. ónnnin þiljuborð, plankar í árar o. fl. Trje, stór, í brýr — Masturstrje í skip og báta o. fi. Að öllu forfallalausu er von á trjávíðar- skipi í raarzmánuði, ef ís ekki bamlar. ílvergi fást eins fijótt solaðir skór eins og hjá Guðl. Sigurðssyni k Y. Gunnlaugssyni. eyrarbúum neiua á niiðvikudögum við Gránuíj elagsverslunina á Oddeyri. Agæt ofnkoi uru sekl við Gránufjelagsverslunina hjer. (tegn peninguin fæst afsláttur ef tekin eru 2000 pund eða meira. Margt fæst í Grráim- fjelagsbíið. Góðar birgðir eru af matvöru. salti, kolum og ýmsu fleiru. — Mikið úrval at' alls kouar álnavöru. Ymislegt fæst þar, sem eigi er til nema í stöku búð, svo sem gerpúlver o. fl.— Brennivín er selt fyrir peninga á 1 kr. pott- uninn; bæði konjakk og messuvín er til. Margt er gjaldgengt í Gránubúð upp í skuldir og gegn vörum. Prjónasaumur og haustull er tekin. Smjör og hænuegg eru tekin og jafnvel keypt fyrir peninga. Harð- fiskur og hangikjöt. er eptirsótt. Nýtt nauta- og sauðakjöt er tekið. Allar þessar vörur eru teknar í reikn- inga með bví hæsta verði, sem hjer mun eiga sjer stað. undirskrifaðs er nú seni fyr vei birg af kornvörum og ýmsum öðrum nauðsynja- vörum, enn fremur margs konar álnavöru og ýmsum tíeiri vöruteguudum. Allar mínar vörur eru með góðu verði eptir gæðum. Oddej'ri, 6. jan. 1903. Arni Pjetursson. Til neytenda hins ekta Kina-lifs-elíxirs. Með því að jeg befi komist að raun um, að margir efast um, að Kína-lífs-elix- írinn sje eins góður og áður, skai hjer með leitt atbygli að pví, að elixírinn er algjör- lega eins og hann hetir verið, og selst sama verði og fyr, sein sje 1 kr. 50 aur. hver fiaska, og fæst bjá kaupmönnum alstaðar á íslandi. Ástæðan til þess. að hagt er að seija hann svona ódýrt, er sú, að allmiklar birgðir voru fiuttar af Iionum til Islands, áður en tollurinn var lögtekinn. Neytendurnir áminnast rækilega um, að gefa því gætur sjálfs sín vegna, að þeir fái binn ekta Kina-lífs-elixir með merkj- unum á miðanum, Kinverja með glas í heudi og firmanafninu Waldemar Petersen, V P Friderikshavn, og ^ - i grænu lakki ofan á stútnum. Fáist elixírinn ekki hjá þeim kaupmanni, sem þjer verslið við, eða verði krafist hærra verðs fyrir hann en 1 krónu 50 aura, eruð þjer beðnir að skrifa mjer um það á skrifstofu mína á Nyvei 16, Köbenhavn. Walderaar Petersen, Frederiksbavn. Íliií Anidhiie með sóðum k'’aU: J.U IiOíÍjI IIllð ara og öðru húsi fráskildu er til sölu hjá Ólafi Jónatanssyni á Oddeyri. m — tlm það, að Álder er dáinn. — Ðáinn! Gebb varð svo öskubálreiður, að hanti missti alveg valdið vfir sjálfum sjer og keyrði hattinn sinn af al- efli ofan í gólflð. Ja, hver----------! eíns og hann kvað á (’hjer krossbölvaði hann), þá er hann samt sloppinn mjer úr greipum. — Hvað þá! mælti Basson, og liálf-rjetti úr sjer. Vitið þjer það? — Jeg veit, að Alder myrti Miss Gilmar. Jeg befí eig- inhandarrit hans til sönnunar fyrir sekt llans. Hvenær hafið þjer heyrt það? Hvernig hafið þjer lieyrt það? — Jeg fjekk að vita það allt saman klukkan 8 í morg- un, skömmu áður en Áldor dó. — Meðgekk hann giæpinn? — Já, hann gjörði það. Klukkan sjö var gjört boð eptir mjer, eptir margítrekuðu fvrirlagi hans, og þá sagði hann mjer alla söguna. Til þess að engiun saklaus skyldi verða grunaður, skrifaði jeg allt upp, sem hann sagði, og fjekk hann til þess að skrifa undir það. Jeg og læknirinn vorum vitni, og játningin er læst niður í skrifhorðið mit.t hjerna. pað var ætlun mín, að heimsækja yður til |iess, að láta yður fá liana. Hvernig komust þjer að hinu -sanna? — það er löng saga, lierra Basson. Við tækifæri skal jeg segja yöur hana. Strax, þegar jeg vissi að hann hafði drepið frændku sína. fór jeg liingað til þess, að fá yður til að fara með mjer og neyða liann til að meðganga. — Hann gjörði það af frjálsum vilja, sagði Basson sorg- bitinn; og leitaðist við að gjöra eins niikið úr vonzku sinni og fært var. Undrist þjer nú, þó jeg fengi kast, Iierra Gebb ? þ>að er hræðilegt að heyra mann, sem jeg hefi þekkt jafn lengi og þótt jafn vænt um, meðganga, að hann væri morðingi. — pað er óttalegt, játa jeg, svaraði Gehb hálf hrærður af sorg öldungsins. Sjálfur hefi jeg aldrei trúað því á hann, sem Ijósast sjest af því, að jeg grunaöi hann aldrei. Hann virtist vera alúðlegur, ráðvandur og lipur maðtir. Ef til vill er sú afsökun, að liann hafi framið glæpinn í æðiskasti. Eptir því, sem jeg heii heyrt um Miss Gilmar, var hún sú kona, sem gat reytt menn óstjórnlega til reiði. — Basson hristi höfuðið, Hann hefir ekki einu sinni það 145 Kæra miss Gilmar! Mig langar mjög að tala við yður að kvöldi hins 24. jiilí kl. milli níu og tíu um sjerst.akar upplýs- ingar, sem snerta Dean. Sjáið um að enginn ónáði okkur á þeim tíma. það verður bezt fyrir okkur aö vera alein. Brennið þetta. Yðar einlægur Jón A1der. — Alder tók Gebb upp agndofa; Alder! • — Já, það var Alder, sem myrti liina ógæfusömu konu. Tuttugasti og fjórði kapítuli. AÐFERÐIN VIÐ GLÆPAVERKIÐ. Gebb var alveg á sama máli og Parge um sekt Alders, og þegar hann leit aptur yfir atburði málsins, uudraðist iiann mjög, að hann skyldi ekki hafa grunað hann áður. Ekki var kyn, þótt hanti kætni Ferris til varnar, því þótt liann bölvaður væri, hafði hann þó samvizkusnert, og hefir ekki langað til að sjá saklausan mann liengdan fyrir sinn eigin glæp, jafnvei þótt sá maður væri keppinautur hans í ástamálum. Úað, sem Gebb gat ekki skilið, var, hversvegna Alder hafði verið Ilean svona vinveittur, og' meðal margs annars varð hann að leitast við að fá skýringu yfir það at- riði. Maðurinn lá í danðans kverkurn; en til þess að geta sýknað alta þá, sem flæktir voru inn í málið, var hráð- nauðsynlegt, að láta hann meðkonna glæp sinn, jafnvel þó það væri á elleftu stundn. — Jeg gæti sagt yður margfalt íleira af því. sem jeg liefi uppgðtvað, sagði Gehh. en með þvi að Alder liggur fvrir dauðanum, má engri mínútu sóa til ónýtis, ef að við eigum að láta liann meöganga. — Jeg er þjer samdóma, svaraði Parge. Láttu hann meðganga, og taktu iierra Basson með þjer fyrir vitni til þessara leiksloka; komdu svo aptur hingað og segðu mjer, hvcrnig allt hefir farið. — En meðal annara orða, sagði Gébb og setti upp liatt- inn, hversvegna kora ekki vinnukonan með þetta brjef fyr?

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.