Stefnir


Stefnir - 12.09.1903, Síða 4

Stefnir - 12.09.1903, Síða 4
98 S T E F N I R . Lífsábyrgöarfjelagið Yerö r a sláturfje „STANDARD-4 býður lifsí'byrgð gegn lægri iðgjöldura en önnur fjelög Iijer á laiuli, raoð þvi að fá, eða án pess að fá „Bonusi!. Standard er eitt af heimsins elztu lifsábyrgðarfjelögum; stofiiuð 1825, og getur pannig byggt starfserai sína á yíir 75 ára reynslu, enda hefir alit pess og tiltrú farið vaxandi með ári hverju. Standardjjhefir öll pessi ár borgað út ábyrgðarfje, sem neraur 399 railjonum kr. og hið fasta tryggingarfje fjelagsins er ekki ininna en 192 inilionir króna. Standard starfar eptir regluin, sem fjelaginu eru settar af hinu brezka pingi, og stendur undir hinu reglubundnasta eptirliti þingsins sera hægt er að hugsa sjer. Að pessu yfirveguðu, hlýtur sjerhver að viðurkenna. að trygging sú, sem tjelagið býður sínum ábyrgðarkaupendum er óyggjandi og í alla staði íullnægjandi. Standard er pannig, bæði með tillit til áreiðanlegheita og góðra kjara, í standi til að uppfylla allar pær kröfur, sera menn með sanngirni geta gjört til fyrsta flokks ábyrgðarfjelags; pví ættu allir, sem vilja fá líf sitt i ábyrgð, að snúa sjer til Standard og fá nánari upplýsingar hjá umboðsmönnum pess. Aðaluraboðsmaður á Norður* og Austuriandi er: Hallgrínnir Eiiiarsson, ljósmyndasraiður á Akureyri. Undir-umboðsmenn fyrir Standard verða teknir. verður hjá undirskrifuðum í haust: Kjöt 14 —18 aura pd., Ijettari kroppar en 30 pd. 12 aura^pundið. Mör 20 aura pundið. Tólg 25 — — tiærur 25 — — Oddeyri, 11. sept. 1901. J. V. Havsteen. Hænnegg kaupir undirritaður háu verði. Oddeyri.pi. sept. 1903. J. V. Havsteen. Gott smjör kaupir undirritaðnr. Odddeyri, 11. sept. 1903. J. V. Havsteen. Til athngunar Allir peir, sera skulda verslan Sn. .Jónssonar á Oddeyri, en engin eða ónóg skil hafa sýnt í suraar, eru hjer með áminntir um að horga skuldirnar að fullu, fyrir útgöngu pessa mánaðar, eða að minnsta kosti á pví tímabili að ná saraningum ura greiðslu á pvi, sem peim verður órnögulegt pá að borga. feir, sem ekki sinna þessari árainning, mega búast Yið lögsókn út af Yangreiðslunni. þrátt fyrir pessu áskilur ve-rslunin sjer rjett til, i pessum raánuði, að krefjast peirra af skuldum pessum, sem henni sýnist og á pann hátt, seiu henni pykir við eiga. Eun tremur eru pað vinsamlegust tilmæli min til allra peirra, sein nú haí'a á- framhaldandi viðskipti við verslunina, en eru i skuldura við hana, að greiða pær að fullu eða í öllu falli að mestu í næstk. haustkauptíð. Akureyri, 4. september 1903. Jóhanncs Stefáiisson. Ekta Krónuöl Krónupilsner og Export Dobbeltöi frá hinum sameinuðu ölgjörðarhúsum í Kaupmh. eru hinar fínustu skattfríar öltegundir. 1894— 95 248.564 fl. | 1898-1899 9,425,958 fl. 1895- 96 2,976,683 tí. | 1899-1900 10.141.448 «. UHlIlUI v Ciii • 1896-97 5,769.991 tl. | 1900—1901 10,940.250 fl. l«97 - 98 7,853,821 ti. | 1901—1902 12,090,326 tí. Til pess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elexír, eru kaupendur beðii- > . P. ir að líta vcl eptir pvi, að —‘p—' standi á flöskustútnum i grænu lakki, og eins að á flöskumiðanum sje: Kinverji með glas í hendi. og firmanafnið Valdemar Petersen, Frederikshavn. — Skrifstofa og vörubúr Nyvej 16, Kjöbonhavu. SkaiHlinavisk Exportkaffe Surrogat. KJÖBENHAVN. | F. Hjort & Oo. Vandad íbúðarhús, 16x 12 áln., með innrjettaðn sölubúð, háum og go'ðuni kjallara með steinlimdu gólfi, 3ja ára gamalt, seljum við Guöl. Sigurðsson k Y, GunnlaugssonJ og öO aura nver nasiía. ' Undirrituð hefir í mörg ár pjáðst af taugaveiklnn, höfuðverk og svefn- leysi ásamt öðrum skyldum sjúkdómum. og að árangurslausu leitað margra lækna og brúkað ýmiskonar meðul. Að lokum reyndi jeg hinn ekta Kína-líts-elixir trá Walde- inar Petersen Friðrikshöln, og fann pá strax til svo mikils bata, að jeg er sann- fæið um, að hann er pað eina rjetta með- al gegn pessum sjúkdómum. JVlýrahúsum, 27. janúar 1902. Bigný Olafsdóttir * * * J>essi sjúklingur, sem jeg veit að er mjög öeilsutæpur, hefir að mínu áliti með pví að brúka Kína lífs-elixír lierra Walde- mars Petersens í Friðrikshöfn tengið pann bata, sem nú sjest á heilsu hans. 011 önn- ur lækmshjálp og meðöl hafa verið árang- urslaus. Reykjavík, 28. janúar 1902. Lárus Pálsson. praktisjerandi læknir. Kína-lífs-clcxíriini fæst hjá íiestura kaupraönnutu á Tsla.iidi, án tollálags á 1 Ný verslun er byrjuð í austurenda húss iníris No. 13 í Strandgöfu á Oddeyri. Vörurnar eru m.jög vniHliular og ódýrur, og ætti því fólk að líta inn til mín áður eu það kaupir annarsstaðar. Oddeyri, 2G. ágúst 1903. M. .Sóhaiinssoii. FJELAGSBAKARÍIÐ kaupir hæimegg ««smjör háu verði gegn peningum út íúiond. Olgcir J úlíusson, bakari. Yandaður og sterkur, danskur - ekki þýskur — skófatnabur af ýmsum tegundum og öllum stærbum handa konum, körlum og böruum úr chewreaux, hoxkalf og fleiri ágætuin skiunum. Innlendur skófatnaður cr saumaður eptir máli úr sömu efnurn og fljótt af- greiddur. Stígvjelaáburður og sverta á fínni skó og stígvjel,þsem|hvorki eyðir leörinu nje feygir saumgarnið, heldur heldur því vib — Sjálfblánkaudi sverta. Allt ódýrt mót borgun út í liönd, peningum eba vörum. Akureyri, 21. ágúst 1903. Jakob Gíslason. Útgefandi og prenturi Bjöui Jónssou.

x

Stefnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.