Stefnir


Stefnir - 16.10.1903, Blaðsíða 1

Stefnir - 16.10.1903, Blaðsíða 1
Verð á 44 örkum er kr. 2,50, erleudis 3 kr. iiorgist fyrir 1. ágúst. —- Uppsögti ógild, nema liún sje komin til útg. 1. sept. °S uppsegjandi sje alveg skuldiaus við blaðið. Auglýsingar eru tekn- ar eptir samkomulagi við útgefanda. — Smáauglýs- ingar borgist fyrirfram. Mikill afsláttur á stærri auglýsingum, og ef sam maður auglýsir opt. Akureyri, 16, október 1903. 28. blað. XI. árgangur. AGEIP af bæjarsjoðsreikniiigi Akureyrarkaupstaðar 1902. T e k j u r . Kr. au. Gj öld. Ivr. au. 1. Eptirstöðvar frá f. á.: 1. Eptirgefin útsvör og gjöld . . 276,82 a. Jörðin Eyrarland með 2. Skuldir í ársbyrjun 28,984,96 Kotá kr. 13,600,00 3. Til jafnaðar tekjulið 3.—^-kr.5,11 346,29 b. Lán hjá þurfa- 4. Ttl jafnaðar tekjulið 13. ... 385,70 .mötnium ... — 5,157,72 5. Lán til þurfainanna 1,044,78 c. Lán hjá Akur- 6. Barnaskólinn 3,463,15 evrarkirkju . . — 1,150,00 7. löggæzla 687,50 d. Olokin bæjargj. — 79,05 8. Grganleikara og söngkennslulaun 200,00 e. Ólokin skólagj. — 59,13 9. yfirsetukvennalaun ....... 100,00 f. Ógoldin afnot af 10. Eptirlaun Jóhs. Halldórssonar 150,00 Eyrarlandi . . — 413,58 ll.Ljóskerin 450,78 g. í sjóði 1. jan.’02— 3,783,24 24,242,72 12. Vegabætur 1,108,92 2. Abyrgð á f. árs reikningi. . . 1,75 13. Snjómokstur 674,20 3. Endurgohlin lán 351,40 14. Kostnaður við jarðeignina. . . 1,146,39 4. Bæjargjöld: 15. Spítalinn 150,00 a. Lausafjártíund kr. 70,44 16. Óviss gjöld, þar í sótaralaun, b. Lóðargjald af sótthreinsun, peningar lagðir í byggðri lóð . . — 929,41 sparisjóð til bæjarstofubygg- c. Lóðargjald af ingar o. fl 2,521,13 óbyggðri lóð . . — 454,97 17. þóknun til gjaldkera 250,00 d. Aukaútsvör . . — 4,707,20 6,162,02 18. Eptirstöðvar til n. á.: 5. Tekjur af jarðeignum 2,361,12 a. Jörðina Eyrarland 0. Skólagjöld 528,63 og Naust . . . kr. 20,300,00 7. Seldar lóðir 114,50 b. Lán hjá þurfa- 8. Leiga eptir hús og lóðir . . . 168,00 mönnum ... — 5,856,21 9. Sektir 267,00 c. Lán hjá Akur- 10. Lands og helgidagaldutir . . . 291,88 eyrarkirkju . . — 1,150,00 ll.Óvissar tekjur 245,40 d. Ólokin bæjargj. — 58,93 12. Keypt jörðin Naust 6,700,00 e. — skólagj. — 28,63 13. Borgað skuldir frá f. á 385,70 f. — jarðeigna- 14. Til jafnaðar gjaldalið 5. ... 1,044,78 gjöld — 370,08 15. Til jafnaðar gjaldal. 2. (afborgun) 1,092,32 g. 1 sjóði 31. des. 16. Skuld bæjarins í árslok . . . 27,892,64 1903 — 2.145,39 29,909,24 Krónur 71,849,86 Krónurjj 71,849,86 Bæjarfógetinn á Akureyri, 29. septbr. 1903. Kl. Jónsson. Húsbruni. Föstuclaginn 9. J>. m. brann verslunar- bús Arna kaupœanns Pjeturssonar á Odd- eyri 12x18 al. að stærð, einloptað með líjallara og kvisti, ásanit raeiri blutanura af pví er í húsinu var. Kaupmaður liafði 4 verkatuenn þann dag, H. S., P. M., K. J. og J. J. Kl. nálægt 3 ura daginn voru þeir K. J. og J. J. að blanda spíritus á tunnu í geymsluherbergi norðan við sölu- Lúðina, höfðu borið spiritusjun úr kjallara UPP i herbergið og helt honum par í tuntiu, segjast peir hafa verið búnir að láta um 50 potta í tunnuna, og hafi svo farið ofatt í kjallara og út að sækja vutn, en er þeir komu aptur eptir litla stund var allmikill eldlogi í herberginu, og var H. S. par að reyna að slökkva. Segist H. S., sem að öðru hverju var við afhending i búðinrti, ha.fa furið upp á búðarlopt um stiga, er var í herberginu, að sækja eitthvað, eigi orðið eldsvar er hann fór upp, en pá hann kom ofan hati logi verið á gólfinu, og kviknað í tjörukaðalshring er par var. Hafi hann þá reynt að berja niður eldinn, með striga- buxum, en þá hati kviknað i fötum sinum og sjer eigi verið viðvært fyrir hita, og hlaupið út og fram í sjó að slökkva í sjer eldinn. Enga vísbending gjörði hann þeirn, sem í liúsinu voru, um eldinn, og kannast hann við, að það hafi verið hugsunarleysi og yfirsjón af sjer að gjöra það ekki. Yikur nú sögunni til þeirra K. J. og ,1. J., reyndu þeir eitthvað að slökkva með þvi að kasta mjölpokum á eldinn, en þeim var heldur eigi viðvært fyrir hita. K. J. tók þá spíritusámuna og velti henni út, en hún var sponslaus, og mun því nokkuð hafa úr henni farið við veltuna, og glætt logann, hljóp hann svo fram í sjó að slökkva í föt- um sínum. Engum gjörðu þeir aðvart í húsinu um eldinn. ]S'ú segir af P. M., var hann i eða við pakkhús norðan við húsið, sá hann eldbjarma í herbergisglugganum, hleypur inn í búðina, og segir frá, var það jafn snemma og búðarpiltur ætlaði í her- bergið, og varð eldsins var, í þeim svifum kom kanpmaðnr úr hinum enda hússins og frjetti um eldinn. Bað hann P. M. að gæta að, hvort nokkur ráð mundu að slökkva eldinn, lauk baim upp hurð inilli búðar og geymsluherbergisins, og kvaðst engin ráð til þess sjá. Var þá farið að bera út úr búðittni. Bjargaði kaupmaður og frændi hans Pjetur Jónasson auk fjögra áður- greindra, er voru þar í vinnu, skjalakúforti úr íbúðarherbergi kaupmanns. einhverju af verslunarbókum og nokkrum fleiri bókum. |>á bjargaði Pjetur komóðu o. fl. úr stofu niðri, og úr öðrum encla kjallarans töluverðu afmatvælum.P. M. bjargaði ve.rslunarbókum o. fl. úr búðinni, en eldurina og rejkurinn læstu sig svo fljótt um húsið að eigi varð inu í jiuð farandi eptir litla stund. Brann þar inni mikið af alls konar búðarvarningi, nokkuð af kornvöru, saltfiski og salti, nokk- uð af vínföngum og tómutn kössum og tunn- um, netum og köðlnm, mestur fatnaður kaupmanns og fjögurra annara heimamanna, 3 eða 4 rúm, allmikið af góðum bókum, eldhúsgögn og leirtau. eldiviður í kjallara, bæði kol og svörður, og ýmislegt fleirii. Húsið var vátryggt og virt til skatts fyrir 7500 kr. Verslunarvörurnar voru vá- tryggðar, en húsbúnaður að líkindum eigi. Með húsi, vörum og húsbúnaði munu hjer hafa brunnið upp full 20 þús. króna virði. þegar fólk fór að þyrpast að fyrir al- vöru, stóð loginn upp úr þakhliðinni á húsi Arna, og sá enginn nokkra möguleg- leika að bjarga því. Beindist því áhugi manna að þvi, að bjarga ntestu húsum. Að austan var hús fjelagsbakarísins 20 álnir frá. Hægur andvari var á vestan, ogjlagði þvi logan heldur austur og á þetta hús, en sökum þess að millibilið var svo tnikið tókst þó að verja það, en allmikið sviðnaði stafn hússins. Stóðu þeir fyrir að verja húsið kaupmennirnir Snorri Jónsson og Fr. Krist- jánsson. Að iiorðan var nýbyggt'lágtjvöru- geymslubús úr steini með járnþaki 10 áln- j ir frá, vörðu verkamenn Arna það, náði eld-

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/146

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.