Stefnir - 16.10.1903, Blaðsíða 4
STEFNIR.
T12
Her með er skoraTfc á alla þá, er skulda
verslim (íránufelagsins á Oddeyri, og sein
hvorki hafa saniið um borgun skuldánna né
gjört nein veruleg skil á sumrinn, að BOHGA
eða SEMJA við mig lím greiðsln þeirra fyrir
1. nóvember n. k.
Otldeyri, 25. september 1903.
^apar 0laf$fon.
TRJAVIÐUR.
Verslun Sn. Jónssonar á Oddeyri
selur fyrst um sinn allskonar trjávið óvanalega ódýran gegn peningaborgun um lieð og
hann er afhentur.
Til sönnunar pessu skal hjer tiltekið verð á ýmsum tegundum.
Gólfborð frá kr. 7,50 til kr. 10,90 eptir breidd fyrir 144 fet.
Klæðningsborð 6,80 — — 9,50 — — — 144 —
Panelborð — — 4,30 5,80 — — — 144 —
Smáplanka 6’/4 eyri fyrir fetið.
Sje mikið keypt i einu, gefst par að auki afsláttur.
Meðal hinna mörgu og fjölbreyttu vörntegunda, sem
verslun Sn. Jónssonar * o«.jri
hefir á boðstólum, eru: Ofnrör, smáofnar, eldavjelar. Skaftpottar. Vöfflujárn. Eblaskifu-
pönnur, maskinupottar, morter, kafftbrennarar. Kaffikvarnir afarhentugar. Hrákadalla.
Straupönnur, straujárn, strauboltar, piessujárn af ýmsum stærðum. Servantar, dörslag,
rifjárn, skólpfötur. Súpuskeiðar og ýms önnur járnvara. Prjónaðar vetrarpeisur,
Normal-nærföt, loðhúfur, stormhúfur, muffur, hvítir klútar með merkistöfum. Pinál-
hús, fataklemmur. súpujurtir, Sósulitur bragðlaus, margskonar kriddvörur. Pappírs-,
sauma-, brauð- og fatakörfur, sem ogallar pær vörur, sem áður eru auglýstar í blaði pessu.
Allt selst afaródýrt gegn borgun út í hönd
Spyrjið ura peningaverðið í verslun Sn. Jónssonar, og pá munuð pið sannfrerast
um að par fáið pið mikið fyrir peninga ykkar.
Verslun Sn. Jónssonar á Oddeyrl kaupir
HAISTULL
með hæsta verði gegn vörum með peninga-
verði og í reikninga viðskijitavina sinna.
SELT ÓSKILAFJE
í Svarfaðardaislireppi haustið 1903.
1. Hvítur hrútur veturg., inark, élæsílegt.
2. Hvít ær tvæv., mark : miðhlutað h., sneið-
rifað apt. biti fr. v. Brennim.: Einar.
3. Hvíthníflóttur lambgeld., mark: Sýlt biti
fr. h., stýfður helfingur apt. biti fr- v.
4. Hv. lambgeld., mark: tvístýft fr. vagl-
skorið apt. h. blaðstýft apt. v.
5. Mórauð lambgimbur, mark: Geirstýft h.
6. Svarhosótt lambgimbur, mark: Boðbíld-
ur apt. h., hálft af apt. v.
Ytra-Hvarfí, 3. okt. 1903 *
Jóh, Jóhannsson.
Yerslun Sn. Jónssonar á Oddeyri
selur allar sínar mörgu vörutegundir mjög ó-
dýrt gegn peningum og vörum út í hönd.
Lampaglos af 24 tegimdum
fást óyanalega ótlýr
í verslun Sn. Jónssonar; þar fást einnig marg-
ar tegundir af veggja-, hand-, nátt- og borð-
lömpum, sem seljast afaródýrir. Hengilamp-
ar eru næstum búnir, en þeir koma nieö s/s
»Vesta« þ. 26. p. m.
Hvítir, svartir og brúnir
SKINNHANDSKAH,
fyrir »herra« og »dömur«, sem og líka loð-
handskar, eru mjög ódýrir í verslun Snorra
Jónssonar á Oddeyri.
Útgefandi og iirentari lljörn Jónsson.
er í vesturenda Gránufjelagshúsanna á Odd-
eyri, og skilyrðið er, að borga vörurnar út í
hönd.
f>ar fást margbreyttar kramvörur, og flest-
ar algengar útlendar vöfum með einhverju því
bezta verði, sem á sjer stað í Akureyrarkaup-
stað. Vörurnar eru látnaraf liendi bæði gegn
peningum og fiestum almennum góðum ís-
lenzkum vörum, sem teknar eru með háu
verði. — Menn ættu að reyna vörurnar og
verðið vestanvert í Gránufjelag'sverslaninni á
Oddeyri.
Hofuðbækur
fyrir einfalda og tvöfalda reikningsfærslu
fást eptir pöntun hjá Hallgr. Pjetursyni
á Oddeyri. Hvergi ódýrari nje betri.
Sömuleiðis kladdar.
Odds Gottskáldssonar
ííýjatestamennti,
Kaupmannahöfn 1540
verður borgað báu verði.
liitstjóri vísar á Kaupandann.
Nokkrar tunniir
af mjög góðum kartöplum fást i verksmiðju-
húsinu hjá
Aðalsteini Halldórssyni.
Síðastliðin 2 ár hefi jeg undirritaður
pjáðst ad ineira eða minna leyti af tauga-
veiklun. sem jeg hefi ekki getað fengið neina
bót á, þrátt fyrir allar tilruunir ýmsra
lækna, er jeg hefi leitað. Eu síðastliðinn
vetur fór jeg svo að reyna hinn heims-
fræga Kina-lifs-elixir herra Walde-
mars Petersens i F r i ð r i k s h ö f n. sem
hr. kaupmuður Halldór Jónsson i Yik í
Mýrdal lietír útsölu á, og er mjer sönn á-
nægja að geta vottað það, ag nú eptir að
hafa brúkað 7 flöskur af þessum ágæta
bitter, finn jeg stóran mun til bóta í heil.su
minni, og með áframbaldandi brúkun Kína-
lifs-elixírsins, vona jeg að fá fulla heilsu.
Eeðgum (Staðarholti), 25. apríl 1902.
Magrms Jónsson.
Kína-lífs-elcxírinii fæst hjá flestum
kaupmönnum á Islandi, án tollálags á 1
krónu og 50 aura liver tiaska.
Til pess að vera viss um, að fá hinn
ekta Kina-lifs-elexír, eru kaupendur beðn-
> P
ir að líta ve) eptir pví, að —/=—' standi
á flöskustútnum í grænu lakki. og eins að
á fiöskuniiðanuin sje: Kinverji með glas i
hendi. og tirmanatnið Valdfemar Petersen,
Frederikshavn. — Skrifstofa og vörubúr
Nyvej 16, Kjöbenhavn.
GOSDRYKKJAVERKSMIÐJA
Eggerts Einarssonar á Oddeyri
mæ 1 i r m eö sí n u m DEYKKJUM.
I.ágt verð. Fljót afgreiðsla.