Stefnir - 04.07.1905, Blaðsíða 2
86
. SJEFNIR
stjórn Noregs að framkvæma vald könungs
samkvæmt stjórnarskrá hins norska rikis
og gildandi lögum með hrcytingum, sem
leiða af pví að sambandinu við Svípjóð undir
einum konungi er slitið, par sem konungur-
iun er hættur að vera norskur konungur.-1
Óskari konungi var síðan send skýrsla
lijer nm og hannn beðinn að veita
sampykki sitt til að prinz af sænsku kon-
ungsættinni taki við konungs'kosnin^u í Nor-
vegi, gegn pví að sá prinz afsalaði sjer
i'illu tilkalli til konungsei fða í Svípjóð
K.onungur hefir ekki svarað pessu, en kall-
að saman aukaping í Svípjóð 20. í. m. til
að fjalla um málið. Svíar munu lita svo á
almennt að sambandinu verði ekki slitið
nema með sampykki beggja landanna.
j>essi mikla stjórnarbilting virðist en
sem komið er fara mjög friðsamlega fram;
og margir halda að petta muni eigi leiða
til hlóðsúthellinga.
M o r ð t i 1 r a u n við Alfons Spánar-
konung.
Um pessar mundir dvelur Alfons Spán-
arkonungur í París, en hann tór pangað í
kynnisför til Loubets forseta fyrir nokkrum
dögum.
J>egar konungurinn kl. 1 í nótt sem
var keyrði írá leikhúsinu til bústaðar síns
var tundurvjel kastað að vagni hans, en til
allrar hamingju liitti kúu ekki sjálfan vagn-
inn svo að konungurinn komst óskaddaður
úr háskanum. Við sprenginguna særðust
margir og einn lögreglupjónn missti lifið. ,
Margir grunsamlegir Spánvcrjar i l’arís
l\afa verið teknir h indum í tilefni af pess-
ari morðtilraun.
I>egar formaðurinn hafði lokið ræðu sinni
stóð kr ' sprinsessa Lovíse upp og lýsti pví
hátíðlega yfir að svningin væri opnuð,
Eptir petta fóru menn til sýningartsað-
arins, sem liggur í suð-austur horni Tivolís
og fórú að skoða sýningar múniná. Eins og
áður er getið i »Stefni« let stórkau[)maður
rt
Tulinius hyggja sérstakt hús fyrir íslenzka
Síningin í Tivoli.
í fyrra dag p. 31. maí var hin marg-
umtalaða sýning opnuð með miklu hátíða-
haldi í hinum stóra samsöngssal í J ivoli.
J ar var margt af tignum mönnum svo sem
liinn aldraði Konungur vor og krónprins.
Friðrik og krónprin»essa I.ovtse og margir
fleiri af meðlimum konungsættarinnar. par
voru flestir ráðgjafarnir allir æstu emhættis-
menn horgarinnar. meðal frægra útlendinga
sem voru par til staóar við opnings hátíðina
má nefna' skáldið Björnstjerne Björnsson,
sem einmitt dvelur lijer í horginni um pessar
mundir. Gölugra fólk er sagt að aldrei hafi
sjest i Tivoli en við petta tækifæri.
Fyrst lijelt formaður sýningarnefndarinnar.
stórkaupm. Moses Melehi ir ræðu. Hann nnntist
á pá mótstöðu er sýningin l'rá Jslandi helði
orðið fyrir l'rá hálfu íslenzkra studenta. Hann
gat pess að pað hefði ekki verið ineinjntr
nefndarinnar að móðga nokkurn heldur að
iið koma góðu og nytsömu fvrirtæki af stað,
að pað liafi fremur verið íslendingar sern
höfðu gert sýningarnefninni órjett. Hann
minntist l.ka á gullfundinn í Beykjvik, en gat
jæss að pví miður mundi pað aðeins vera
]<opar, sem sannindi vœru fyrir aö fundist
hefði.
muni; sýningarsvæðinu má pví skipta niður í
tvo aðalhluti; AðaLýmngaríiötlina, par sem
sýning og myndir liá öllum ríkishlutunnm,
íslandi, Færeyjum, Grænlandi og Vestindium
eru og petta sérstaka ísleuzka hús par sem
aðeins munir frá Islandi eru sýndir. Beggja
megin við dyrnar á pessu luisi hlaktir skjald-
armerki íslands fálkinn. f>ess má get.a að
kouungur fór fyrst að sjá íslenzku sýnínguna
og le.t liaun mjög vandlega eptir hinurn fá-
sénu og fallegu munum frá ísl.indi, sem par
eru sýndir, en prófessor Fitinur Jónsson leið-
heindi honum og skýrði pað fyrir honum er
þurl'ti.
Um sýninguna sjálfa er því miður ekki
tími eða rúrr. til að ræða í þetta sinn. Um
íslenzku sýninguna má pó geta pess, að hún
virðist liafa tekist miklu betur en líkur vorn
tit og menn þeir er lienni liafa verið mót-
fallnir bjuggust við. J>að eiu sérstaklega
ýmsir fornir kostagri,*ir, listfengir útsaumar
og útskurðir í tré og mdm.gamlar og nýjar
íslenzkar bækur, pjóðbúningar og málmar og
málmtegundir, sem sýnt er. J>á er pað tveir
hestar fjörlegir og fallegir og fjórar kindur,
sem ek .i eru eins vel vahlar; ein peirra
er svört og ferhyrnt.
Vér eigum peim prófessor Finni Jóns-
syui og stórkaupmanni Thor E. Tuliniusi
mest að þakka að sýningin hefir tekist svona
vel og að hún er og verður Islan .i til sóma,
því peir hal'a mest unnid að því að gei-a
sýninguna sem bezt úr garöi. Konsúlsfrú
Vidalín hefir og stuðhjð mjög að sýningunni
með pví að Ijá til hennar alla liina f'ógru
og fornu íslenzku muni sína.
Sækir í það sama
enn fyrir pingm. Norður-Tsfirðinga, sækir i
pað, að ráðast með ónotum, ósafinindum og
ástæðulausum getsiikum á pá menn. sem
að eiuhverju leiti eru hlyntir, eða á einhvern
háít gjöra greiða eða styrkja þá náunga,
sem þingmaiininum er illa við. — J>að
sorglegasta við petta er pó, að þessi maður
hefir flestum fremur að mjög margra áliti
Iátið óvildina, hefjidarliuginn og öfundina
til einstakra manna liafa áhrif é stefnu sína
i pólitik, og af óvildarhvötunum komið öðru-
visi fram í mikilsvarðandi pjóðmálum, en
hann mundi hafa gjört lief'ðu pær eigi ann-
aðhvort bluulað rjettlætistilfiiining hans og
sannfæringu eða borið þœr algjörlega oiur-
bði. |>essi hættulegi og skaðlegi galli á
honuin sem stjórnmálainanni er með öllu
ófyrirgefaulegur og ldýtur að valda pví, að
varla verður honum trúað í nokkru máli,
að minsta kosii pyrft pá að rannsuka fyrst
hvort skoðun lians á niálinu stafaði eigi aí
óvild eða fiandskap við einhvern andstæðiog
hans. Auðvitað hefir niaður pessi floiri
galla sem stjórnmálainaður en engan nánd-
arnærri jafn liættulegan og sorglegan sem
þennan. Himi er t. d. ullra manna ófvrir-
leitnastur með að gjöra sinm pólitísku and-
stæðingum getsakir, skoðanir peirra og at-
lialnir eiga eptir lians dómi eiuatt að koma
at eigingjörnum eða óheiðarlegnm livötum,
pað iiiá t. (I. minna á allar sletlurnar til
P. heitins Briems í kringum 1890, prgar
hann var að bregða honum um að hann
væri að viðra sig upp við lanclshöfðingja til
| ess að veiða konungkjörinn o. s. frv. J>ótt
pessi breiskleiki skerði mikið virðingu fyrir
lionuni sem blaðamauni og pingmanni er
hann eigi eins hættulegur og fyrirlit-
legur oghinn fyrtaldi ókosturinn.
J>að er almannarómur að m.aður pessi
hafi snúist í stjórnarski ármalinu 1897 vegna
liatuisins við landshöfðingja og petta h.itta-
lag hafa nokkrir jafnvel látið sjer sæma að
afsaka, og sagt som svo, að ýmsatvik væru
til pess að ekki mælti t.aka iiart á niaiin-
tetrinu fyrir petta, liann hefði verið grátt
leikinn af landshöfðingja, hann liefði haldið
að nú væri tækifæri að liefna sín á lioimm,
og muni liafa ætlað sjer uð taka ujip aptur og
halda fram stjórnarfrelsiskröfum landsins
pegar hann væri búinn að ná sjer niðri á
landshöfðingja. þessar og pvílíkar afsnkanir
heyrðust á þeim árnm hjá stökunianni sem
háru iilýan iiug til mannsins. En altaf
hefir hvað eptir annað vilja sækja í pað
sama, altaf virð-st pað vera óvildin eða
hatiið til vissra manna sein liefir yfirráðin
.vfir skoðunum og framkoinu lians. Nýkomið
blað af ,.þjóðviljanum.“ færir mjer lieim
sanninn um þetta. Ritstjórinn slæst nú upp
á alþm. M. Kristjansson og Akureyringa
fyrir að hafa kosið liann sem pingmann, og
ósamkvændin og ósannindin reka p ir livort
annað eins og titt er í blaði lians, áður í
vetur var bann búinn að niðra M. Kr. í
tilefni af framboði lians. Yitaskuld pekkir
rijst.j. M. Kr lítið eða ekkert og veit sár-
lítið um pingmannshæfileika lians, og læfði
hann pví vel 'mátt geyma sjer lastið úm
þingmanninn og kjósendiirna par til hann
kyntist honum á þingi. En hjer bar annáð
til sem sýnir að en sækir í pað sama livað
hvatiniar til skoðonanna snertir, og er veit
að atliuga litið eitt hvt>riiig á pessu fjaðrá-
foki stendur gegn liinum nýa pingmanui
bæjar vors og kjóseiidunum, pví allar likur
eru til að i óvildinni og liatrinu til eínstaks
inamis verður hjer sem o»tar að leita
i :u’
ástæðunum og livötunum. Ems ogkunnugt
er liefir ritstjóri ,,f>jódviljans“ þótt liingað
til allra manna skömmóttastur í riti, allra
manna ósvífnastur og illhrissingslegastiir
ólíærgætnastur og hitrastur. og samvizkulaus
að beita ósönnum og ástæðulausum gifur-
yrðum g >gn sínum mótstöðumönnum á prenti.
þegar peir áttu í liöggi við liann þorl.
Jónsson F. Briem í ,.þjóðólfi“ var sagt um
hann að hann væri ósigrundi, því póttgengið
væri milli bols og höfuðs á honum með