Öldin - 01.08.1894, Qupperneq 2
114
ÖLDIN.
Áðui’ en menn af nútíðar samanburð-
armálfræðinni höfðu lært að skipa Indlandi
það sæti, er því ber, í skilnings-breytiþró-
unarsögu mannkynsins, var það ástæðulaus
vani að lýsa Indlandi sem undralandinu
mikla, takmarkalausu að víðáttu, tak-
markalausu í öllum skilningi, ogundireins
einkennilega landinu með sínar óumbreyt-
anlegu, bjargföstu þjóðfólagsstofnanir og
siðu. Eu þessar skoðanir voru bygðar á
þeirri sögulegu þekkingu einni, er menn þá
liöfðu' á andlegum framförum Hindúa. I
einurn mjög svo takmörkuðum fyrirlestri
er erfitt að lýsa svo að nokkru gagni komi
hinummiklu klassisku ritverkum Indlands,
í þeirra afarmörgu deildum. 0g satt að
segja til þess að skilja og meta nokkra lýs-
ing af Indverskum ritverkum, verður mað-
ur að gera ráð fyrir fyrirfram fenginni
þekking tilheyrendanna á elzta tímabili
þessara sömu Sanskrit ritverka, þekking á
því livað nefnt er hið Vediska tímabil og
bókmentum á Indlandi.
í þetta skifti reyni ég því einungis að
lýsa upprunanum, aðalinnihaldinu, endirn-
um, cða breytingarástandinu, að því er
snertir Vediska guðsdýrkun og Vediskar
bókmentir, áður en alt þetta breyttist í
Brahmanismus. Því þetta eldra tímabil
hlýtur að sýna manni svo miklu betur alla
trúar og skilnings breytiþróun á Indlandi.
Sú breytiþróun ætti að í'eynast fróðlegt og
lærdómsríkt umhugsunarefni fyrir alla, þó
sérstaklega fyrir guðspekis-stúdenta.
I.
Þótt landafræðisnafnið sé Indland, þá
megum vér ekki hugsa oss það sérstakt
ríki, eins og t. d. Frakkland eða Þýzkaland
heldur verðum vér að hugsa oss meginland
mikið, ígildi Evrópu að stærð að undan-
skildu Rússlandi, meginland, er saman-
stendur af mörgum konungsríkjum og sjálf.
stjórnarhéruðum, og bygt ólíkurn og ó-
skyldum þjóðum og flokkum, er tala ótelj-
andi ólík tungumál. Yður er að líkum
öllum vel kunnugt urn liina undraverðu
landafræðislegu skipting þessa meginlands,
um loftslag þess og urn hin suðrænu blóm
þess og jurtir. Öll hafið þér sjálfsagt heyrt
eða lesið um Indlands miklu Himalaya-
fjöll, er stæra sig af hinurn liæzta fjalls-
hnjúki í heimi. Þér hafið sjálfsagt öll
heyrt um Indlands miklu elfur, Indus-fljót-
ið á vesturhalla landsins, er hefir upptök
sín í Tibet-hálendinu ásamt fljótunumfimm
er í það falla um Penjabhéraðið, — landi
hinna fimm fljóta — og fellur í suðvestur-
átt til þess það sameinast Indlandshafi, er
fornmenn nefndu “Erythreum Mare.” Hið
Aryanska nafn Indland er dregið af þessu
fljóti, Sindhu, straumvatnið mikla, eður
landið og íbúarnir við Indus. Sama er
um persneska nafnið Ilindustan, það er
dregið af fljóti þessu, Hind, því Stana þýð-
ir heimkynni, land, og þá Hindustan Ind-
land-
Mesta fljót Indlands hefir samt verið
og er fljótið Ganges, er einnig hefir upptök
sín á hásléttunni við rætur Himalaya-fjall-
garðsins, fellur í suðaustur og að síðustu í
suður um breiðan og frjósaman dal —■
Gánges-dalinn — í Bengal flóa.
Löngu áður en liinn Aryanski þjóð-
flokkur lagði nokkurn hluta þessa lands
undir sig, var alt þctta mikla mcginland
bygt aragrúa af frumbyggja-þjóðflokkum.
Sumir þeirra voru einkei.nilegir og grimm-
ir mjög, eins og til dæmis Bliilla og Gonda
flokkarnir, er bygðu Vindhya fjöllin í mið-
hluta Indlands. Aftur voru sumir flokk-
arnir á tiltölulega háu stigi siðfágunar og
menningar. Voru það einkum þeir þjóð-
flokkar, er Dravidians vom nefndir og
bygðu Dekhan héraðið og allan suðurhluta
Indlands. Sá tíini* kom samt, að allir
þessir frumbyggjaflokkar voru smámsaman
*) Það er auðvitað ómögulegt að segja
hvaða ár þessir viðburðir gerðust, svo að með
nokkurri tímatalsvissu sé, en það má að líkum
segja það 2500 eða jafnvel 3000 árum fyrir
Krist. Höf.