Öldin - 01.08.1894, Síða 9

Öldin - 01.08.1894, Síða 9
ÖLDIN. 121 villiköttur suðurlanda og hvessir kníf sinn til jpess að drepa með honum bróður sinn, þegar hann kæmi lieim af akrinum um kveldið. En gripirnir elskuðu Betau og hófu upp röddu sína og vöruðu Betau við hættu þeirri er honum var búin. Hann fiýr þá til þess að forða lífi sínu, en eldri bróðix-- inn eltir hann. Alt í einu kemur stórt vatnsfióð iðandi af krókódílum og rennur á milli þeirra. Anpu vei’ður foi’viða við kraftaverk þetta og lætur loks segjast við afsakanir og neitun Betau og sannfærist um, að bróðir sinn sé saklaus, en kona sín sek. Hann fer því heim og deyðir ha-na, og kastar líki hennar fyrir hunda; en Be- tau kýs að fara í útlegð og fer burtu í dal einn, er kallast: Acacia-dalui', og liflr þar á veiðum. En bráðum sjá guðirnir aum- ur á honum og skapa uudurfagra mey, til þess að vera kona hans og skemmta lion- um í einverunni. Betau elskar hana mjög heitt. Einn dag er hann úti að veiða, en þá flæðir áin yfir bakka sína og ofsækir hana. Hún sleppur undan, en þó ekki fyr en Acacia-ti’éð hefir slitið lokk úr hái’i hennar og fleygt honum út í ána. Sti’aum- urinn fiytur hárlokk þenna til Memphis, en einn af hermönnum konungs finnur hann.* Ilmurinn af lokknum var nú svo sætui’, að konungurinn lætur kalla fyr- ir sig töframenn sína og ski'iftlærða, en þeir segja lionum, að iokkurinn sö af dótt- ur guðaixna. En er konungurinn heyrir það, sendir hann sendimenn í norður, suð- ur, austur og vestui’, svo að þeir finni þessa goðumbornu meyju. En þegar þeir lcoma í Acacia-dal, þá deyðir Betau þá alla. Síðan sendir Pharao fleiri sendiboða og marga bogmcnn og vopnaða vagnmenn og með þeim sendir hann konu eina, sem lokkaði konu Betau til þess að vei'ða bónda sínum ótrú, cn gerast kona konungs ins í Egyftalandi. Hún fór svo með þeim, og sá konungur hana, ogfeldiþcgar ást- ai'lxughennai', og gerði hana að drotfen- ingu sinni. Og alt Egyftaland gladdist mikillega. En eftir -þetta ratar Betau í mai'gar og furðulegar raunir; tvisvai- sinn- um er liann drepinn og tvisvar sinnum lifnar hann við aftur ; í lxið fyrra skiftið er hann naut, en í liið síðai’a skiftið er hann persea-tré. Loks tekur hann aftur mannlega mynd, tekur konuna sem sveik hann og di'epur liana, en gerist sjálfur konungur Egyftalands. Þctta er að eins útdráttur úr sögu þcssari, og höfum vér fyrir satt, að hún sé öll þýdd á ensku, frönsku og þýzku. En eins og sagan kemur fyrii', er hún ekki ein, lieldur tvær sögur. Dalurinn Acacia, sem Betau fer í, er einmitt dauðans-skugga dalur. Að fara þangað er að deyja. Svo segir Miss Edwai'd. Þetta cr liin einfald- asta saga, sem hægt er að búa til, og þó heflr hún inni að halda öll nxeginatriði söguskáldskapar binna seinni tíma—ást- ina, ótrygðina, afbrýðissemina, glæpi, lesti, dygð og samvizkubit. Saga þessi um Anpu og Betau á að vera æfa-gömul; eru líkur til að hún sé eins gömul og pyramidarnir. Seinni iilut- inn sýnist vera fi'á yngri tímum, máske frá dögum Kamesidanna. Að hinir fornu Egyptar hafl skrifað og lesið skáldsögur, liafði enginn hugmynd um fyr, en menn sáu þennan papyrus Madame d’ Orbiney’s 1857. Siðan liafa menn fundið möi’g önnur sýnishorn, er sýna, að múmíur þessar, er sýnastsvostilli- logar og bindindissamar, hafa vei'ið hégóm- legir og.léttúðugir menn eins og vér. Já, Egyftaland var vagga skáldsagnanna og Miss Edvvards bendir á það, að Herodotus hafl fengið margar frásagnir að Iáni frá Egyftalandi og tekið þær sem sannar og verulegar. En satt að segja, þá hefir sag- an hinna tveggja bi'æðra, eins og möi'g önnur Egyfsk saga, flutst til allra landa, lagað sig eftir landsliáttum og gengið í erfð- ir, kynslóð fram af kynslóð i hvei’ju landi, þar seixx lián festi rætur.

x

Öldin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.