Öldin - 01.10.1894, Qupperneq 1

Öldin - 01.10.1894, Qupperneq 1
Oldin. Entered at the Winnipeg Post Office as second class matter. II., 10. Winnipeg-, Man. Október 1894. Tvö kvæði Eftir Kristixn Stephansson. Er Ijúí't að lifa’ og- unna, A lífsins útfalls-straum. YOR 1893. Nú heilsar birta’ og blíða Og blessuð vorsins sól Með veldis-faðminn víða Og verður geimnum skjói. í hennar ástar-örmum, Á alls lífs brjóstum vörmum, Menn gleyma liöfgum hörmum Og hjartans norðurpól. í liimin-blænum hreinum Um lilíð og vog og nes, Og uppi’ á grænum greinum Eg guðspjall vorsins les Af röðul-flngrum ritað Og roða-geislum litað ; J>að fær mitt hjarta hitað Hvar haustsins kyija blés. Opt grær á vörmu vori Margt voða-sár, er lijóst í þungu þrauta spori Hvar þreytan áfram dróst. Og ást og fjörið fleyga, Er frjálst að taka og eiga Þá löngu, Ijúfu teiga, Við Ijóssins móður brjóst. En stutt er sælu-sumar — Hvar sólrílc stund er naum, Þó eiga allir gumar Sér einhvern sæludraum. Þá licið cr bjartans sunna Og lieitust brosin munna, HATJSTNÓTT 1893. Haustnótt köld á breiðum vængjum vinda Voða-rúnum grefur frera-spjöld, Hrímgar nakta, hlífarlausa rinda Haustnótt köld! Hátt þín risa liríðarskýja tjöld, Hefir norðrið girt með kólgu-linda Hringinn kring um heljar-vetra viild. Kalin lauf í kuldans straumi synda, Kremja vöðva lífsins hleltkja-fjöld, — Húm þitt fult er hruni beinagrinda, Haustnótt köld ! HIN YNGRI OGr HIN YNGSTU SÖGUSKÁLD ISLANDS. í einu af liinum merkustu blöðum Þýzkalands, þeimermeð bókmentaleg mál- efni fara, blaðinu Internationále Littevatur- berichte, Leipzig, 3. Okt. þ. á., stendur grcin ein mikil og snildarlega samin um hin yngri söguskáld Íslands. Greinin er eftir Mag. Phil. Cakl Kuchler, vísinda- mann þýzkan, en sem augsýnilega þekkir miklu betur bókmentir Islands, en margur Islendingur þótt mcntaður sé. Til þess að sýna löndum vorum, livað þýzkir fræðimenn hugsa um oss, prent- um vér hér meginatriðin úr grein þessari;

x

Öldin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.