Öldin - 01.10.1894, Page 9
ÖLDIN.
153
Svo er og um Ijósin búið að ef sjúklingur-
inn vill, getur hann haft höfuðið í tiltölu-
legum skugga,—haflð yflr bjartasta Ijós-
liringinn.
Ber þá höfundurinn þcssi ijós-böð
saman við bæði tyrknesku og rússnesku
böðin svo kölluðu, eða hitalofts og gufu-
böð. Eftir þeim samanburði að dæma
heflr Ijós-baðið mikla yflrburði yflr þau,
meðal annars að því leyti, að hitinn í
klefanum er alstaðar jafn, en ekki minni
næst dyrunum heldur en innst, mismunur
sem ekki er auðvelt að koma í veg fyrir í
hitalofts eðagufubaðklefa. í gufubaðklefan-
um er líka hita-svækjan alt afjöfn og hið
sama er um hita-lofts baðklefann. í þeim
verður sjúklingurinn að sitja, þó við köfnun
liggi af liita, eða flýja alveg burt. Ekkert
þetta er að óttast í ljósbaðklefanum. Þyki
sjúklingnum of lieitt gefur hann þjónun-
um úti fyrir það til kynna og þeir slökkva
Ijósin eitt af öðru þangað til hitinn er við
hæfl þess, sem í baðinu er. Vilji hann
vera án þeirra þjóna getur hann sjálfur,
inniluktur í klefanum, temprað hitann,
rýrt hann og aukið að vild sinni.
Dr. Gebhardt segir hiklaust að ijós-
hitinn sem líkaminn drekkur í sig sé mikl-
um mun heilsusamlegri heldur en gufu-
liitinn eða loft iiitinn inni í gufu og hita,-
lofts klefum. Til dæmis um það hve fljótt
ijósa-fjöldinn verki segir hann, að á tæpum
þremur fyrstu mínútunum eftir að kveikt
var hafi hitinn í klefanum stigið úr 70° í 95°
4 Fahrenheit. Á næstu tveimur mínútum
steig liitinn í 105° E., og á jafnlönguin
tíma var auðvelt að færa hitann upp í
115°, eða meir, ef manni svo sýndist.
Menn þurfa mismunandi hitastig til að
svitna, en flestir menn fara til þess innan
fárra mínútna í 90° hita.
Bafmagnsljósa baðið ætti að vorða
þýðingarmikið fyrir eðlisfræðinginn. Það
veitir 'uonum hið bezta hugsanlega tæki-
færi til að safna saman hinum eyddu lík-
amsefnum, er hörundið flytur burt um
svita-holurnar, og rannsaka svo öll þau
efni nákvæmlega. Sjálfur kveðst Dr.
Gebhardt hafa liugsað sér að gera margar
slíkar efnafræðislegar-rannsóknir í því
skyni að framlciða vísindalegar sannanir
fyrir því, að með því að auka svo líkams-
hita manna með utanaðkomandi áhrifum,
að sem næst gangi eðlilegu sótthita stigi,
hrindi líkaminn frá sér miklu af hinum
sýktu efnum, sem í honum fclast. Takist
honum að sýna þetta verður auðsætt hve
miklu nauðsynlegri svitaböð eru, en
margur hyggur, og sem læknar enda meta
ekki að verðugu.
í þetta skifti kveðst Dr. Gebhardt
ekki ættla sér að segja mikið um ljósbaðið
sem hreina og beina meinabót. En hann
kveðst ekki geta leitt hjá sér að geta þess,
að efnafræðingar hafi með tilraunum sýnt
og sannað, að á jui’tagróður hafl rafmagns-
ljósið sömu áhrif og sólarijós. Sólarljósið
heflr fyrir löngu verið viðurkent heilsu-
samlegt fyrir manninn og af því má ráða
að rafmagsljósið sé það einnig. Og þetta
ijós geta menn altaf veitt sér þegar sólina
sér ekki, um miðja nótt og- mitt í vetrar-
brunanum, sem þýðingarmikið er fyrir þá,
sem norðarlega búa á hnettinum.
FRÓÐLEIKS-MOLAR.
Úr sem taea. Eftir því sem “La
Nature” í Parísarborg segir frá, mega
menn innan skamms gera sér von um að
cignast vasa klukkur, sem segja manni
með skírum orðum hvað tímanum líður.
Fyrst um sinn að minnsta lcosti mun þá
mega treysta því, að enda fastsvæfnasti
maðurinn mundi vakna á morgnana þegar
úrið undir kodda hans hrópaði: “klukk-
an liálf sex,” “klukkan sex,” o. s. frv.
Er þessi uppfinding eitt sýnishorn af því,
til hvað margs má brúka “fónógrafann,”
því þessi talandi úr eru aðeins ein ný út-
gáfa af þcirri merkisvél. “La Nature”
segir áreiðanlegt að þessi uppfinding sé