Öldin - 01.10.1894, Blaðsíða 11
ÖLDIN.
155
upp á það að þar væri komin finasta jung-
frúarhönd, en í dag vil ég láta krúnuraka
mig ef þcssa hönd á ekki sjötug þvottakerl-
ing. Sie unde ubi ajnid unquam post, eins
og þeir gömlu að orði komust. llvað eð
útleggst: Þannig getur yngisstúlka orðið
að uglu eða norn áðar cn nokkurn varir.”
Sár fanganna gréru skjött fyrir um-
önnun nunnunnar. Ilinir döprustu haust-
stormar hvinu nú á turnum kastalans, en
úrkoman small á rúðunum. Grænkan á
vínviðarekrunum tók óðum að dofna, en
þétt kuldaþoka steig upp úr Mainíijótinu
og fal útsýnið yfir hæinn. “Þctta þoli ég
ekki lengur,” kurraði Larson ; ‘-þeir örgu
þrjótar gefa okkur hvorki vin né teninga.
Eg hið heilaga Birgittu að halda til góða,
en nunnurnar þeirra má skrattinn í minn
stað kyssa, hvorki á hönd oða munn, því
Jialeo multum respcctum pro matronibus,
hvað eð útlegst: ég ber mikla akt og rc-
spekt fyrir kerlingum. Nci, ég þoli ekki,
ég stekk út í gegnum gluggann.”
“Gerðu það,” sagði Bortel önugur.
“Nei, vinur, ekki stekk ég út í gegn-
um gluggann,” svaraði ltafteinninn. “Nei,
vinur minn, micns mcus, eins og við iærðu
mennirnir segjum........ég vil í þess stað
heiðra þennan vorn félaga og spila við
hann krónuspik”
Og hinn fyndni kafteinn heiðraði
Pekka í þrítugasta sinn með þessu óbrotna
spili, til þess að tíminn liði; notaði hann
til þess scxeyring frá tímum Karis níunda.
“Seg mér lieldur,” mælti Bertel, “hvað
eru þcir að hyggja þarna yíir á torginu í
Wurzhorg, hcint á móti oss ?”
“Kró,” svaraði Larsou. “Króna!”
“Mér sýnist það vera líkara bálkesti.”
“Flatt,” sagði Larson og leit ekki við.
“Skolians Limingubúinn vinnur af mér
hestinn, söðulinn og ístöðin.”
“Fyrsta morguirnn eftir að við vórum
fangaðii’, licyrði ég talað um hi’ennudóm til
minninrrar um Ir'rdaganu við Luzen. Ilvað
hyggur þú um það ?”
Larson sperti upp sín gráu augu, ,
strauk granskeggtoppinn og hlótaði á
þýzku : “Bliz-domner-kreuz.... fjandans
Lerumunkarnir ! Þeir skyidu nú steikja
okkur cins og rófur, sigurvegara hins hei-
laga rómverska ríkis..........Eg meina,
Bcrtel minn, hvort það yrði hraustum
drengjum nokkuð til ámælis í slíkum krögg-
um — reJms desperatis á latínu — þó þeir
leituðu sér farborða í laumi, til að mynda
út í gegnum gluggann ?”
“Það cru 70 fet hér yíir fljótið og það
fellur heint undir honum.”
“Dyrnar þá,” mælti kafteinninn hugs-
andi.
“Yopnaðir menn gæta þeirra nótt og
dag.”
Ivafteinninn varð nú all-áhyggjusam-
legur ; leið svo dagurinn, kvöldið og fram
á nótt. Aldrei kom nunnan með kvöld-
verðinn. “Veislan endaði með vatnföstu”
umlaði kafteinninn önugur og íhygginn.
“Ég vil heita hundur, snúi ég ekki nunnu
skömmina úr hálsliðnum fyrir svikin óðara
en liún sýnir sig.”
í sama bili lukust upp dyrnar og
nunnan kom inn og fylgdi henni enginn í
þetta sinn. Larson leit talandi augum til
félaga sinna, þreif um liáls nunnunnar og
þrýsti henni upp að veggnum. “Hæg og
hógvær, vor lieiðarlega ahhadís,” sagði
hann í spotti, “ef þú æmtir eða skræmtir,
ertu farin. Eg ætti annars að varpa þér
út í gegn um gluggann og kenna þér sund-
tökin í fljótinu, það er að segja punJtum
pretiosum, sem þýðir, að fyigja föstum
punktií matreiðslunni. En cn gef ég þér
grið fyrir gjöld. En seg mér samt, þú
hráðónýta búrkerling, þú miserabile pecor-
aJe, á latínu, hvað þýðir hálkösturinn ykk-
ar þarna yfir á torginu, og hvern á að
steikja þar ?”
“í allra dýrlinga nafni, talið lágf,”
hvísiaði nunnan svo varla heyrðist. “Eg
cr hún Katr'n litla og er komin til þess að
frelsa ykkur. Þið cruð í voða staddir. A