Öldin - 01.05.1896, Page 1

Öldin - 01.05.1896, Page 1
9 9 IV., 5. Winnipeg1, Man. Mai. 1896. Tvö kvæði. Eftir Ke. Stefánsson. FERÐBÚINN. Þegar dagur kemur með sitt kveld 0g kulið vex og deprast geislar sólar Og nóttin breiðir j^flr alt sinn feld Og alt er jafnskýrt — fjöllin, dalir, hólar. Eg lcveð þig ást, er kærleiks-pálmann ber Og ko3sa heitan roðann tveggja vara. Við eldinn lífsins ornað hef ég mér, 0g er svo reiðubúinn til að fara, Og leggja upp á helja.r heiðar-veg Og hengiflug og dauðans gljúfra brautir, Þars blóðið frýs við frostin geigvænleg Og fennir yfir allar lífsins þrautir. En vera kann, þótt verði’ ég úti þar, Er veðrin dauðans geysa mig í kringum, Að vorið hlýja, vorið eilífðar, Mig vermi’ og skreyti lífsins blómstur- hringum. SJÓDROPI. [Kvæði þetta er ort er höf. var fært glas fult af sjó vestan úr Kyrrahafi.] Nú skoða eg hér, ægibreiða haf, Einn agnarpart af þér svo volduglegu, Einn saltau dropa djúpi þínu af, írern draup mér liingað langa,—óravegu. Og þessi dropi’ er dropi’ úr æðum þér, Sem dundi’ og svall í þínum ólgulindum, Er hann við strönd í brimi bylti sér, Og braust þar fram í þínum ógnamyndum. Haim lá í þinni þróttarstóru taug, í þínum barka’ og afarsterku lungum, Og hjá þér hann þitt bylgjubrjóstið saug, Og bar þitt nafn á allra storma tungum. Og þessi dropi’ er dropi’ af þinni sál, Sem djúp er þinnar miklu, stóru veru. Hann skein í þér við sjóðheitt sólarbál, Er sunnu vangar rjóðir að þér snéru. Nú hef ég fangað fagra soninn þinn, Þó fangabönd ei gerði’ eg á liann leggja : Eg lét hann hlaupa’ í glersal glæstan inn, Og geymi’ ’ann innan fjögra krystalls veggja. Og af því ög er altaf fjarri þér, En á þó drauma bernskusálar minnar, I glöðum huga lians til sný ég mér, Því hiinn er partur veldisdýrðar þinnar. Eclda. Hvað þýðir orðið Edda? Hvaðan er það runnið ? Þetta eru spurningar, sem hr. Eiríkur Magnússon, A. M., í Cambridge, setur sér fyrir að athuga og svara, í fyrir- lestri, er hann fiutti fyrir félaginu “Yik- ing Club” í London, 15. Nóvember 1895. Síðan hcfir fyrirlesturinn verið prentaður (hjá Ilutchings and Crowsley, 123 Fulham Road,London,S.W.), ag lieflr hinn háttvirti h'jfundur Iieifrað oss með 2 eða 3 eintökum

x

Öldin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.