Öldin - 01.05.1896, Page 8
72
ÖLDIN.
me3 ]jvi sé ekki átt við bókina sjálfa, held-
ur skáídskapinn og kenninguna sem hún
ílytji, þar eð ijóðagerð hafi verið kunn
löngujáðui’g en ' Edda var rituð. I sama
streng scgir fyrirlesarinn að Konráð Gísla-
son liafi tekið árið 1884-, I ritgerð í tíma-
ritinu danska: “Aarböger for nordisk
Oldkyndighed.” í þeirri ritgerð hafði
prófessorinn reynt að sanna, málfræðislcga,
að Edda gæti verið komin af “óður” og
þýddi því eitt og hið sama og Danir ncfna
“poetik.” Sumt af jþeim dæmum, er próf.
Konráð tilfærði, dregur fyrirlesarinn fram,
og sýnir á hve völtum fótum þau standa.
Og frá málfræðislcgu sjónarmiði skoðað
verður það niðurstaða fyrirlesarans, að til-
gáta þeirra Árna og Konráðs gcti engan
veginn staðist.
Framsókn í uppfmdingum
á síðustn 50 árnm.
f tilefni af jþví að í síðastliðnum Júlí
voru liðin 50 ár frá því liið merka fræði-
blað, Scientific American, lióf göngu
sína, buðu útgefcndur þcss 250 dollara
verðlaun fyrir gagnorðnstu og að i'illu levti
víðtækustu ritgerðina um framsókn í
uppfindingum á síðustu 50 árum. Ritdóm-
arar voru skipaðir, til að dæma um fram-
boðin handrit, þeir: A. P. Greely, for-
maður þeirrar stjórnardeildar í Washing-
ton, er annast um einkaleyfi og útgáfu
þeirra; R. H. Thurston, háskólakennari
við Cornell háskóla og R. S. Woodward,
háskólakennari við Columbia-háskólann.
Höfundurinn sem verðlaunin hrepti,
var Edward W. Byrn, A. 1W., í Washing-
ton. Ritgerð hans var prentuð í 50 ára
afmælisútgáfu “Scientific American,” með
þeirri fyrirsögn sem er fyrir þessari grein.
Vér setjum hér meginatriði þeirrar rit-
gerðar í lauslegri þýðingu :
[Verðlaunarit eftir “beta,”—E. W.
Byrn, a. m., í Scientific American.]
“Sé æfi mannsins talin sjötíu ár, má
telja að fimtíu ár sýni þann tíma, er hann
heíir full not hæfileika sinna. Og gamli
öldungurinn, scm nú gefur sér tóm til að
líta á alt sem á minnisspjald hans er skráð,
hefir þá fágætu ánægju, að sjá eins og líða
hjá sér í sögulegri heild hin mörgu atvik
sem gerst hafa á þessu frjóvsama tímabili
og sem hann annað tveggja þekti til eða
hafði einhvcr afskifti af, átti einhvern þátt
í. Ilvílfkur þó ógnageimur, hvílíkt útsýni
blasir þá ekki við öldungnum, af þeirri
sjónarhæð endurminninganna ? Því hvað
snertir framför í uppfindingum og almennri
framsókn, á þetta 50 ára tímabil ekki sinn
maka í sögunni. Þetta tímabil hcfir meira
að sýna en reglubundna, eðlilega fram-
sókn. Það sýnir hamremmis átök og til-
þrif, hugmyndaflng og úrræði, — svo jöt-
unelfd, svo margbrotin, svo grunduð, svo
frjósöm í aflciðingum og svo affarasæl, að
hugsahfærum manns er ofboðið, er maður
reynir að meta slíkt eins og má. Skörp-
ustu hugsanfærin og hin mestu öfl nútíð-
arinnar hafa gengið í orustu með anda og
fjöri á þessu makalausa tímabili, og í þeirri
sókn hafa verið unnin hin aðdáanlegu af-
reksverk á meðal hinna dásamlegustu úr-
ræða.
Þrekvirki forn-manna eru að miklu
leyti íólgin í minnismerkjum, sem sýnaað-
dáanlega yðjusemi heilla herskara af mönn-
um. Að vissu leyti líkjast þess vegna því-
lík þrekvirki hinum mikilfenglegu störf-
um kóraldýranna, eða öðrum slíkum. En
þannig er því ekki varið með afreksverk
nútíðarinnar. Þessi síðastliðna hálfa öld
er í sannleika öld hugmyndanna og til-
raunanna að vernda og viðhalda þrótti og
þreki, með uppfindingum sem þéna til að
framleiða vélar til vinnuléttis. Oft á einn
einasti maður slíkar uppfindingar og
líkjast þær því að nokkru leyti heilögu