Öldin - 01.12.1896, Blaðsíða 9

Öldin - 01.12.1896, Blaðsíða 9
ÖLDIN. 187 sem hann vöSlar milli tannanna, enreykir ekki. Smfnnsaman nemur hann staðar til að athuga verðbreytinguna ií axíunum, jafnframt og merkivélin ritar verðið á papp- írsræmuna. Þess á milli hleypur hann í telefóninn, eða sendir sendiboða með skila- boð. Annan sprettinn lítur hann á vasa- klukkuna, og horfir svo út um gluggann, upp eftir strætinu, eins og eigi hann von á einhverjum. Klukkan er nærri 12 á há- deg. Ilonum íinst hann heyra argajpras- ið í mönnum á axíu-markaðinum og sjá hvernig þeir hanga á Sampson Cordage-fé’ laginú og rífa það sundur lim fyrir lim. Einu sinni þegar hann lítur út um giuggann, kemur hann auga á mann á göt- unni, sem augsýnilega á ekki heima á þess- um stöðvum, þessu grýtta liaglendi filfa og lamba. Þessi maður er hár vexti og hrika- legur, alskeggjaður og þannig til fara, að auðsætt cr að lmnn er annaðtveggja bein- ingamaður eða verkamaður, sem rekinn hefir verið frá vinnu. Augu þeirra mæt- ast og maðurinn úti snerti hattinn sinn í virðingarskyni. Einhver brennandi þrá lýsir sér í tilliti hans. Það var eins og augun hrópuðu hátt og fielcjulega um lið- veizlu. Melden fer að hugsa um hver þessi maður geti vc ið og hugsar sér að draga athygli njósnarmansins að honum. í þessum svifum kemur skrautlegur vagu þjótandi, þar sem ökumaðurinn er í einkennisbúningi. Hann heflr farið svo hart að hestarnir froðufella og eru hélaðir allir af svita. Nú nemur ökumaðurinn staðar svo hastarlega, að hestarnir sem áttu á alt öðru von, reistust tii hálfs upp á aftur fótunum. Tígulegur maður í yfir- h'jfn úr savala feldi lileypur út úr vagnin- um og snarast upp tröppurnar úti fyrir dyrunum. Ilinn fátæki maður sem beðið heflr, gefur hljóð af sér í þeim tilgangi að sér verði veitt eftirtekt, en hinn ríki mað- ur er þegar kominn inn. Fátæklingurinn fer á stað líka, upp tröppurnar og ætlar í hugsunarleysi að fara inn á eftir. En dyra- vörðurinn var á annari skoðun. ‘Tlvað vilt þú hingað ?” spurði hann drembilátur og sperði veginni. Cullcn — því þessi fútæklingur var Frank Cullen — datt fyrst í hug að vinda þessum giklc frá sér og ansa honum ekki öðru, en í því kom hann auga á stássið alt inni og gugnaði hann þá. “Mig langar til að tala við Hemphill for- seta”, sagði hann, — “eitt augnablik að eins. Hann........” “Mr. HemphiII er of vant við kominn, sem stendur. Hann er ófáanlegur til við- tals. Þú verður að bíða. Þér er bezt að koma einhvern tíma seinna,” bætti dyra- vörðurinn við, er hann tók eftir hve fá- tæklegur var búningur Cullens. “Eg.ætla að biða hérna úti!” svaraði Cullen. Þegar inn kemur liorfa þeir hver á annan um stund Lorimer Hemphill og Francis Melden. Það veigra sér báðir við að framsetja spurninguna. Melden hallar sér upp að hurðinni á privat-stofunni, eins og til að verjast óvæntum komumanni. Hemphill tekur af sér flngravetlingana og færir silki hattinn þangað til haun klúkir aftan á höfðinu. “Jæja, ég hefi þá kastað mínu síðasta spili, Melden,” sagði hann. “Ég er búinn að framleggja hvcrt eyrisvirði scm ög á, fast og laust, og enda sumt sem ég á ekki”. Um leið og hann segir þetta, snarar hann bankaávísun á borðið, sem Melden þegar greip með ósjálfráðri græðgi. “Þrjú stig,” sagði hann. “Jæja, það flytur þig upp í sextiu og sjö !” I þessu fer hann aftur að líta á merkivélina, er sýnir ástandið á axíu-markaðinum á því augnablikinu. í því kemur sendiboði hlaupandi og fær Meldcn miða með einum tveimur orðum rituðum á. Hann lítur á miðann, skrifar svo eitt orð á hann og — sendiboðinn hleypur þegar út með hann. “Hólpnir!” sagði pá Melden. “Hólpnir í

x

Öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.