Öldin - 01.12.1896, Side 11

Öldin - 01.12.1896, Side 11
ÖLDIN. 891 veg fyrir Hemphill og flutti mál sitt alvar- lega ög- kurteislega, því alt var undir því komið, að liann leysti þetta erindi vel af hendi. Hemphiil hlustaði, þó hugurhans víeri eins og úti á þckju. Svo leit hann A verkamanninn cins og hann væri hissa og öfundaði svo hálfgert það vald, er getur verkað það að menn biðja þannig. Mitt í þessutn hugsunum rankar hann við því eins og í draumi, að eigur hans sjálfs eru þrotnar og í íyrsta skifti í fjölda mörg ár skilur hann greinilega hvað fátækt er. Saga Cullens er um síðir á enda og bíður hamt nú cftir úrskurðinum, því und- ir honum er komið hvert fjölskylda hans sveltu'- eða fær viðurværi. “Eg skal muna nafn þitt,” sagði Hemp hill seint ög dræmt og birtist nú fyrir sál- arsjón hans alt I bendu: hungruð börn verkamannsins og merkivólin þarna inrti hjá axíusalanum. Ifin fátæku börn eru að hoppa og dansa þarna inni og rífa brCf • lengjurrmr í agnir: “Sextiu og -jö og eitin áttundi, — sextíu og.........” Hemphill ríkur alt t einu til og slítur af sór hægri- handar vetlinginn. Svo stingur hann fingrunum niður í vettisvasann, því þar átti venjulega heimtt vænn böggull af seð- ilpeningum. En nú var þar eftir bara einn! Hann tók hann upp og horfði á hann und- irfurðulegur. Það sem í gær var einskis vitði í ítugum hans heflr nú alt íeinufeng- ið svo óendanlega mikla þýðingu. “Eg skal gera fyrir þig þuð sera tig'get, Cullen ', sagði liaiin. “Taktu þetta. Það er alt sem óg hefi með mór.” Hann efar sig, lítui' verkmanninn alvarlega og sagði svo: “Þettti er aleiga mín ! Eg er rúin- eraður rnaður ! Taktu það og l&ttu mig svo larn J” Svo hljóp hann tipp í vagninn og ökumaðurinn þeysti af stað. Verkamað- urinu stóð cftir hissa og horfði á tíu doll- ara-Heoilinn og glápti á eftir vagninum á víx . 'ueðan hann sá til harts. En nú stóð hatu' einróttur þyí nú lmfði hann ótvírætt loforð, og það var nóg til að lífga hann við. En á andliti hans lýsir sér alt í senn: Háð, fyrirlitning og efasemi. Hvers vegna skyldi forseti fólagsins ljúga að sér ? Hvað þýddi það ? Ilonum er ómögulegt að ráða þessa gátu og hann hristir höfuðið. Svo lítur hann einu sinni enn upp á glugga axíu-salans, stingur seðlinum í vasann og gengur af stað heimleiðis — sökkur sér í mannþröngina á götunni. Járnbraut á sjávarbotni. Einkennilegasta járnbrautin sem til er nokkursstaðar, nú sem stendur, er eflaust sú, er liggur fram með strönd Englands að sunnan, á 3-4 mílna löngum kafla, milli baðstaðauna Brighton og Eotting- dean. Bniut þessi cr lögð neðan undir hömrum nokkrum, eftir fjörnnni og er hún í kafi í söltum sjó meginhluta sólarhrings- ins. Þegar háfióð er, er sjórinn 14 feta. djúpur yfir teinana, en samt ganga fólks- vagnar eftir henni uppihaldslaust. Þess- ari kynja braut var lýst í “Scientific Ame- rican” nú nýlega og er fylgjandi lýsing tekin eftir því blaði. í Brighton hefir um nokkur undan- farin ár verið í brúki stutt rafmagnsbraut lögð eftir fjörunni. Eigandi þessarar braut- ar cr Magnus Volk og af því lionum gekk svo vel, fékk hann löngun til að lengja brautina, — koma henni tii líottingdean. Ef til vill er vegalengdin milli bæjanna ekki nema þrjár mílur eins og fugl fiýgur, en að áliti dauðlegra manna sem þá leið fara, er vegalengdin vel mældar fjórar míl- ur. En það var enganvegin vandkvæða- laust að leggja braut á þessu sviði. Af því fjaran á milli bæjanna er vatni ílotin meg- inhluta sólarhringsins, virtist heppilegast að leggja hrautina uppi á hömrunum. Þó

x

Öldin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.