Grettir - 27.10.1893, Blaðsíða 2

Grettir - 27.10.1893, Blaðsíða 2
2 arvitni og stefnuvottar fengust stundum ekki, og loks, pegar þetta bragð ekkiheld- ur varð að tilætluðu haldi, komu — kær- urnar, pessar alkunnu langlokur, undir- skrifaðar af sárfáum merkum mönnum, en af pví fleiri vinnukonum, sjómönnum og enda tugthúskandidötum. Svona eru nú kærurnar undirkomnar og svona „fínir pappírar“ eru undirskrifend- urnir. Skulum vér svo athúga vottföstu yfir- lýsingarnar frá „nafnkunnuu mönnunum, sem nefndin segir að sér hafi borizt. Menn- irnir eru samkvæmt sjálfu nefndarálitinu : forsteinn Stefánsson; en við hann er sá agnúi, að hann hefir játað fyrir rétti, að hann hafi gefið ranga skýrslu að nokkru leyti fyrir bón Sk. Th. — Ól- afur Ólafsson, en hann er undir ákæru fyrir meinsæri og rangan vitnaframburð ; Guðmundur nokkur Guðmundsson, sem al- I pekktur er fyrir sitt ærlega andlit; Gunn- ar Halldórsson, sem kvað hafa kært Lár- us sýslumann fyrir ranga bókun, en sem pó sjálfur las framburð smn, lýsti hann rétl bókaðan, sór hann og tcndirskrifaði siðan í návist 3 heiðarlegra manna; |>ór- unn Eiríksdóttir, vinnukona Sk. Th.; Arn- fríður, dóttir „alkunna sómamannsins“ hans Ólafs, sem áður er getið, og vinnukona | Sk. Th.; Skúli Thoroddsen, sem dæmdur er fyrir brot á 5 gr. hegningarlaganna, og Sig. Stefánsson, pessi ráðvandi dánumað- ! ur og sómaprestur, sem varð á í rétti 17. | Desbr. f. á. að segja, að hann hefði séð \ dómsmálabók Isafjarðarsýslu á manntals- j pingi Ögurhrepps 1892, sem pó er full■ sannað um, að hafi legið í bókaskáp Skúla úti á ísafirði,— Sig. Stefánsson, pessi sann- leikselskandi guðsmaður, sem varð á í rétti 24. Marz p. á., auk ýmsra missagna. j að bera itndir eiðstilboð, að hann vissi j ekkert um, hvað Sk. Th. hefði gjört við kröfur pær á hendur prentfélaginu, er Skúli vitanlega átti rétt áður en hann úr- skurðaði félagið gjaldprota, og sem enn varð á i sama réttarhaldinu að prí-endur- j taka, að Sk. Th. hefði aldrei samið við sig, skriflega eða nnmnlega, um kaup á útistandandi skuldum fyrir „f>jöðv.“; Sig. j Stefánsson, petta Job-elskandi tryggða- tröll, sem loks varð á að gefa Sk. Th. skriflega skýrslu upp á œru og trú um að j hann. Sig. Stefánsson, hefði keypt kröfu j Sk. Th. á prentfélagið og að Sk. Th.hefði samið við sig um kaup á ofangremdum sknldum, hafandi pó áður fyrir rétti boð- izt tit að eiðfesta hið gagns/œða, og haf- j andi skrifað nafn sitt undir alla kássuna j í réttarbókinni. Vitaskuld er fyrri fram- burður prestsins minnisleysi eitt, pó að heyrt höfum vér, að áminntur hafi hann verið um sannsögli optar e» einu sinni fyrir réttinum og áminningarræðan enda marglesin fyrir honum, sem og að hann hafi farið til ísafjarðar til að hitta Sk. Th. milli pess, sem honum var stefnt 23» Marz p. á. og pess, er hann mætti fyrir rétti 24. s. m. Eins og. nefndarinnar var von og vísa, pví að eigi verður annað sagt, en að hún hafi verið vísdómslega skipuð, pá byggði hún ekki svo mjög á kærunum eða „nafn- ktmnuíi manna yfirlýsingunum, helduráhinú, að sýslunefndarfundi hefði eigi orðið á komið; en til allrar óhamingju brast líka sú stoðin, pví að 4 dögum áður en nefnd- in hafði ungað út áliti sínu, var sýslu- nefndarfundur settur á ísafirði, er endaði 2 dögum seinna með meiri sátt og ein- drægni en nokkru sinni fyr. Vér höfum nú stuttlega lýst stoðunum undir pessari merkilegu pingsályktunartil- lögu, sem varð til á pvi herrans sumri I 1893, en hitt er enn óathugað, að enda ! pótt kærurnar hefðu verið sannar frá upp- j hafi til enda, pá er tillagan samt í alla \ staði ómöguleg. jþingdeildirnar hafa að vísu vald til að j setja rannsóknarnefndir, en vel að merkja j pví að eins, að málefnið ekki aðeins snerti, heldur sé áríðandi fyrir almenning. En hér var ekki pví að heilsa. Aliur blást- urinn var gjörður út af einni persónu,per- sónu, sem auk pess var grunuð um stór- afbrot í embættisfærslu. En gott og vel, framvegis purfa peir herrar sakborningar j og sakamenn ekki annað en kvarta fyrir } h. nd. alpingis, og mun deildin pá, að j venju sjálfri sér samkvæm, leggja við hið punna móðureyrað sitt. En ekki nóg með pað, að deiidin hafi j pannig, eðlilega án pess að renna grun í pað, tekið sér vald, er hún ekki hafði ; deildin hefir auk pess gripið inn í verka- hring dömstólanna, pví að peim eínum ber að skera úr um málið. Og ekki nóg með petta. Enda pótt allt annað hefði verið í lagi, pá hlaut tillagan að verða áhrifalaus, úr pví hún ekki sá pessa heims Ijós fyr en í pinglok; pví að hefði nefndin átt að hafa annað en kisu- pvott á málinu, hefði hún, eins og „ísa- fold“ réttilega tók fram, orðið að bregða sér vestur á ísafjörð og síðan ná til Rvík- ur fyrir pinglok, en til pess var enginn tími. Nefndarálitið er pannig að vorri hyggju brot á 22. gr. stjórnarskrárinnar, að svo miklu leyti sem málefni pað, er rannsaka átti, alls ekki varðaði almenning og bar auk pess undir dómstólana. |>að er barna- lega seinborið, og er loks byggt á peim góða grundvelii — loptinu. Sýslufiimlur ísafjaröarsýslu 1893. ’ Hinar megnu æsingar og undirróður ýmsra óhlutvandra manna, er af fremsta megni reyndu að stemma stigu fyrir, að sýslufundur yrði haldinn í ár, urðu þó loks árangurslausar, því að fundur- inn var haldinn 14. og 15. dag síðast- liðins Ágústmánaðar og mættu á fundin- um auk oddvita 8 sýslunefndarmenn. Sex sýslunefndarmenn mættu eigi, nfl. Guðmundur Oddsson áHafrafelli, hrepp- stjóri Bjarni Jónsson i Tröð, síra Sigurð- ur Stefánsson, sem um þær mundir hafði í mörgu misjöfnu að snúast á alþingi, hreppstjóri Gunnar Halldórsson í Skála- vík, sem þá hefi'r líklega verið að semja vottorð það, eða vottorð þau, er herra Skúli Thoroddsen kvað hafa fengið hjá honum til að leggja fram í yfirdómi, herra kembari Halldór Jónsson á Rauða- mýri, sem vísast hefir í þeirri andránni verið að leysa, ekki sigurhnútinn, held- ur sóknarbandið, og hreppstjóri Guð- mundur Rósinkarsson. En eigi er þess getið, að neinn hafi harmað fjarvist þess- ara manna, og var því siður ástæða til þess, sem 8 hinna beztu og vitrustu sýslunefndarmanna voru mættir, enda sýndu gjörðir og úrslit sýslufundarins það Ijóslega, að hér var alls eigi tilfinn- anlegt skarð fyrir skildi. Skal nú geta hins helzta, er á fund- inum gjörðist. Fundurinn byrjaði á því að lýsa óá- nægju sinni og vantrausti til þeirra sýslu- nefndarmanna, er verið höfðu þess vald- andi, að sýslunefndarfundi hefði eigi fyr orðið ákomið. í kjörstjórn til alþingiskosninga vorn kosnir : Árni Jónsson verzlunarstjóri og Matthías Olafsson kaupmaður. Endurskoðunarmaður sýslusjóðsreikn- ingsins var kosinn með öllum atkv. síra Kristinn Daníelsson á Söndum í stað síra Sigurðar Stefánssonar. Reikningur yfir tekjur og gjöld sýsl- unnar 1892 með árituðum athugasercd- um endurskoðunarmanns var lagður fram og úrskurðaður réttur.

x

Grettir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Grettir
https://timarit.is/publication/148

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.