Grettir - 27.10.1893, Blaðsíða 4

Grettir - 27.10.1893, Blaðsíða 4
4 sálm, oaf allt það er sýslunefndin gat | gjört og gjörði honum viðvíkjandi, var að fela oddvita að ganga eptir leikn- ingsskilum hjá stjórn hans. Og þar sem sýslunefndin felldi tillögu sýslunefndar- manns Sléttuhrepps um að flytja enda- stöð málþráðarins úr húsi hr. Sk. Th. í annað hús, þá verðum vér að álíta, að hún, eins og hennar var von og vísa, I hati farið hitin rétta veg. jþað er kunn- ugt, að það var hr. Sk. Th., sem á sýslu- íundi 1890 vakti fyrstur manna máls á því, að leggja skyldi „málþráðarspotta11. Hann er því sannkallaður faðir telefóns- ins. Og hvers vegna að slíta málþráð- inn úr föðurhöndunum? Herra Sk. Th. er sannarlega eigi öfundsverður af því að passa þetta afstyrmi, og það þvt síð' ur, sem vér, er þekkjum hið viðkvæma iijarta herra Sk. Ttt., þykjumst vissir um. að honum muni mjög renna til rifja að horfa uppá uppdráttarsýki þessa af- kvæmis síns; er því öll ástæða til að ætla, að herra Sk. Th. muni gjöra allt það, er honum er auðið, til að stemma sttgu fyrir, að króinn veslist upp og upp- íostrið verði honum til hugraunar og minnkunar, Að því er snertir gufubátsmálið, þá er það kunnugt, að sýslurtefndin hefir und- anfarin ár verið að rogast við að kaupa gufubát til ferða um ísaijarðarsýslu. þetta hefir nú mörgum þótt gjört að nauðsynjalausu, þar sem sýslunni hefir boóizt ttl letgu ipeð sanngjörnum skil- tnáium guiubatur^*4|^5^ynslan hefir sýnt að fyililega sainsvarar þörfum héraðs- búa og 1 öliu ttlliti er etr.kar hentugur til að halda uppi samgöngum í sýslunni. Tn þessi bátur hefir þann annmarka, að hann er eign manns, sem aldrei ltefir getað lagt sig niður við að falla fram íyrtr goóinu og tilbiðja það; á þennan mann, sem eigi hefir viljað tolla í tizk- unni og viðra sig upp vtð goðið, hefir það snúið allri sinni heiptarreiði og auð- vitað á bátinn hans líka. þ>að hefir því etgi getað komið til mála að leigja bát- inn af honum, heldur að kaupa nýjan bát. En sýslufundurinn í sumar stóð nú svo vel að vigi, að því er þennan íyrirhugaða gufubát snerti, að hún gat byrgt brunninn í tíma, enda voru skoð- anir manna eigi skiptar í þessu máli, þar sem sýslunefndin samþykkti svo að segja umræðulaust og i einu hljóði, að hætta skyldi við kaup á gufubát þess- utn. þ>að er því vonandi, að draugur ]ies.->i sé nú svo rækilega kveðinn niður, hö hans verði eigi vart að minnsta kosti fyrst um sinn, ^ þ>að má með sanni segja, að sjaldan hafi sýslufundur farið betur fram en þessi fundur og sjaldan hafi sýslunefnd unnið saman jafnbróðurlega og með slíkri eindrægni sem nú, enda dáðust allir fundarmenn að því, hve röggsam- lega hinn nýi oddviti stjórnaði fundinum, þótt hann væri sh'kum starfa allsendis óvanur, og allir luku upp einum munni um, að aðdáanlegt væri, hve góða“greind hann hefði á málum þeim, er þar voru rædd. ísaftrði, 26. Okf. 1S93. Fj tr'íiht. Flestir bjuggust við, aðfjár- sala á Isafjitrð niundi verða nteð minnsta móti í haust, með því að bamdur höfðu í fvrta sakir hinna litlu heybirgða Ingað svo ntiklu af fé sínu. E11 reyndin hefir orðið önnur; að visu kotnu færri rekstrar en entlranær að vestan (sérstaklega úr Dýra- firði), en aptur á hinn bóginn komu þrír stórir rekstrar sunnan úr Gufudals- og Reykhóla-sveitum og Geiradttl. Féð það- an að sunnan reyndist fretnur vænt, eptir því er menn eígti hér að venjast, enda seldist það yfir höfuð vel; þó er sagt, að herra Bjarni þórðarson á Reykhólum hafi verið óheppinn með sölu á sutnu af fé sinu, sem þó var allt hið vænsta og margt af því rosknir sauðir. Yei'ft á slátursfé á ísafirði í hausthefir almennt verið þannig : Kjöt pundið á 18— 20 a., mör pundið á 30—35 a., innmatur 1 kr.— 1 kr. 50 a. og gærur 2 kr. og af fullorðnum sauðum 2 kr. 50 a.— 3 kr. Komin sltip. Hinn 9. þ. m. kom hingað Skonnert-Brig „Elisabeth", lll.q„ smálest- ir, skipstjóri L. Jörgensen, frá Khöfn eptir 3 vikna ferð með ýmsar nauðsynjavörur til verzlunar A. Asgeirssonar. Hinn 22. þ. m. kotn hingað Galeas „Árni Jón/.son“, 77.74 smálestir, skipstjóri H. P. Nielsen, frá Liverpool eptir 3 vikna ferð með salt og steinoliu til verzlunar A. Asgeirssonar. Að kvöldi sama dags kom Skonnert„Yígi- lant“, 88.0I smálestir, skipstjóri C. J. Jör- gensen, frá Middlesbrough eptir 1(1 daga ferð nteð salt o.fl. til verzlunarL. A. Snorra- sonar. SIjrs. 21. September bar svo við, að unglingspiltur einn, að nafni Pétur Kle- mensson, sunnan úr Reykjavík (ættaður af Kjal arnesi), var af rælni að klifra upp í reiðann á gufubátnum „Solide“, sem stend- ur upjii niðri hjá Neðsta-kaupstaðnum. Svo að segja efst á inilli siglutrjánna á skipinu var spenntur mjór strengur, og ætlaði pilturinn, sem kominn var upp í topp á annari siglunni, að fara eptirstreng þessutu yfir á ltina sigluna; en þegar ltann kom út á strenginn, gat hann eigi haldið sér. á honum og féll niður alla þessa hæð ofan á kjölsvín skipsins, með þvi að lest- in var opin. Pilturinn brotnaði á báðum fótum um ökla; var þegar bundið um brotið og er hann nú á bezta batavegi. Eigi skaddaðist hann annars, sto teljandi sé. Dkin. 19. þ. m. andaðist Salome ftór- arinsdóttir, kona Jóns Jónssonar áKleyf- um í Seyðisfirði. Kona þessi var á bezta skeiði, rúmlega tvítug, efnileg og vel látin af öllum. Ilík}riijnð bólgusótt er að stinga sér niður. Yfirstandandi viku andaðist úr henni stúlka í Hattardalskoti, dóttir Guðmundar Sveinssonar, er þar býr. Erézt hefir og, að móðir stúlku þessarar og einn maður í Súðavík liggi í sama sjúkdómi. I Isafjarðarkaupstað er þessi veiki og að stinga sér niður. ~ tý' prentsmicjw cj'sfíróinjce fc&st prcnturo vel af Ji cn di leyst oy mjöa ödýr. Hjá Leonli. Tang-,s yerzlim, fæst pöntnð allskonar steypt járnrara ept- ir teikningum, sem liggja til sýnis í sölu- búðinni. í yerzlun Leonh. Tang’s fæst: Ofnar, kamínur — eldunarvjelar og eitt járnstakit utan um grajreit. Uppboðsauglýsing. Laugardaginn 4. dag næstkomandi Nóv- emberm. kl. 4 e. h. verður í barnaskóla- húsinu á ísafirði haldið uppboð, og verða þá, ef viðunanlegt boð fæst, seldar bækur tilheyrandi bókasafni ísafjarðarkaupstaðar. Söluskilmálar verða birtir á uppboðsstaðn- um. í stjórn bókasafns ísafjarðarkaupstaðar. ísafirði, 26. Október 1893. Ólafur Magmísson. Sophus J. Ntelsen formaður. gjaldkyri. Grímur jónsson bókavörður. Útgefendur: hélag eitt á ísaftrði. Ábyrgðarm.: cand. theol. Hriinur Jönsson. Prentsmiðja ísfirðinga. %

x

Grettir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Grettir
https://timarit.is/publication/148

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.