Grettir - 20.11.1893, Blaðsíða 1

Grettir - 20.11.1893, Blaðsíða 1
Kemur út tvisrar á mánuði eða 24 blöð um áiid. Yerð: 2 kr., er- lendis kr. 2,öO Borgist. fyrir lok júlim. j Auglýsingar teknar í laðið Fvr- ir 10 a. linan. eða 0 a. hver | pumlungur dálks. | Hehningi dýrara d fyrstu síðu^ 1. Arg. ísatirði, Mánu(!agii!i). 20. Núvember IS98. 2. Kærumálin. ! þ>að er víst eigi hægt að lá L. Bj.. þó að j hann færi nú að raissa þolinmreðina rétt á eptir kom herra Sk. Thoroddsen,— og það er mergurinn málsins, — sjóveg Nú er loksins sá dagur upprunninn, er sýslumanni Lirusi Bjarnason auðnaðistað liöfða mál gegn nokkrum af peim hræðum, er undirskrifað hafa kærurnar alræmdu. J>að ætluðu reyndar að verða herkjur á pví, að málssókn yrði framgengt. það er kunn- ugt. að Amtinaðurinn í Vesturamtinu með bi'éfi, dags. 2. Maí síðastl., krafðist um- sagnar L. Bjarnason‘s um pær 11 kærur, er Amtinu þá liöfðu borizt. |>essu bréfi Amtsins svaraði L. Bjarnason með all- löngu bréfi, dags. 10. Júní þ. á. I niðuriagi bréfs þessa kveður L.Bjarna- son svo að orði, að með því að haun Itafi ást?tt sér að höfða mál móti nokkrum af kæreudunum, þá leyfi hann sér að biðja hið háa Aint að ljá sér meðfylgjandi 11 kætur og skipa sér setudómara til þess að taka fyrir, fara með og dæma mál þau, er hann þannig kynni að höfða.* þ>að var nú full ástæða til að ætla, að hið háa Amt, sem er svo frægt fyrir skjóta afgreiðslu allra mála, mundi nú undir eins bregða við, en sú varð eigi raunin á. f>ví fór svo fjarri, að Amtið sendi kær- urnar og skipaði setudómara til handa L. Bjarnason, að það jafnvel eigi, — sem þó er enn meira tiltökumál, — þegar þingið í sumar sællar minningar fann það skyldu sina að fara að hlutast til um ísfirzku kær- urnar, fann ástæðu til að upplýsa þingið eða neðri d'eildina um það, að L. Bjarna- son væri búinn að biðja um skipaðan setu- dóinara í málum þeim, er hann ætlaði sér að höfða gegn nokkrum þeirra manna. er undir kærurnar hefðu skrifað, og því ó- skiljanlegra er þetta, sem herra Amtmað- urinn þó sat sjálfur á þingi í efri deild sem konungkjörinn. Svona leið nú hvor mánuðurinn af öðr- um; L Bjarnason bjóst með hverjum pðsti við, að Anttið mundi skipa sér setudómara. *) það var því rétt hermt i „ísafold", er hún gat þess í spmar, að L. Bj. ætlaði af eigin rammleik að höfða mál gegn kær- endunum, og ein afvanalcgum sannind'um „ þjöðv. unga“, er hann nýlega lýsti þá sögusögn ,.IsafoIdar“ ósannindi. og örvænta um, að hið háa Amt mundi nokkrar ráðstafanir gjöra i þessu efni. Skrifttði hann þvi 24. dag Agústmánaðar Aintinu á ný, bað skipaðan setudómara og sér veitta gjafsiíkn. f>á brá hið háa Amt við. skrifaði L. Bjarnason og tjáir honum, að gjafsóknin sé veitt, að Amt- ið hafi skipað sýslumann Dalasýslu, Björu Bjarnarson, sem setudómara í kæruinálun- uin, og að það (Amtið) jafnframt endur- sendi L. Bj. kærurnar til frekari afnota. En nú hafði viljað svo óheppilega til, að hið háa Amt, sem vísast hefir verið idjúp- um dómarahugsunum, gleymdi að senda kærurnar, svo að L. Bjarnason, sem liugs- aði sér til hreyfings og ætlaði að sækja kærurnar upp á pósthúsið á Isafirði, greip í tómt, sem von var, því að kærurnar kúrðu í makindum suður í Reykjavík i kontiírhyllu hins háa Amts;’ kæru-greyin þurftu líka að fá sér lúr, s-m eðlilegt var, því að geta iná nærri. að þær hafa verið orðnar farmóðar og volkaðar eptir allt flakkið í vor og eptir að hafa verið hand- fjallaðar og útataðar af öllura þeim stör- dónum og öllum þeim dánumönnum, er undir þær rituðu, — dánumennirnir hafa líka stundum óhreinar hendur. —- Nú fóru suinir að hugsa: „þ>etta er ekki einleikið, hér hljóta að vera brögð í tafli“, en töku sig þó undir eins á aptur og sögðu: „Eam- ingjan hjálpi oss, hvaða endileysa! f>að er ómögulegt, því að hið háa Amt á hér í hlut það er bara gleyinska. Blessað- ur Aintinaðurinn okkar hefir vísast verið í dómaragrillum og raáske líka að rýna niður ( stjórnarskrárfrumvarp neðri deild- ar og reyna að finna agmiana á því, til þess að hann. sem umtalslaust greiddi at- kvæði með frumvarpinu bæði við fyrstu og aðra uraræðu þess í efri deildiuni, gæti nteð góðri samvizku greitt atkvæði á móti því við þriðju umræðu“. En af því að gleymska stundum getur komið sér illa og ekkert var hægt að gjöra, nema kærurn- ar kæmu, þá réð L. Bj. það af, að sen la inann (upp á sinn eða Amtsins kostn ið ?) gagngjört til Revkjavíkur eptir kærunum, og það dugði: kærurnar komu landveg, og með „Thyra“, og siðist kom sýsluinaður Dalamanna, herra Björn Bjarnarson, með pósti. Allt er þegar þreunt er, og mi var ekkert því til fyrirstöðu, að byrjað yrði á málunura, og með því að vér ætluin, að alraenningi kunni að þykja nýstárlegt að fá að heyra eitthvað uiu niálaferlin, skul- um vér segja lítið eitt af þeim. Hinn 31. dtg f. m. tók herra L. Bj. út fvrstu stefnuna; var það gestaréttar- stefna og gefin út á hendur 3 „he'ztu“ undirskrifeudunuin í Eyrarhreppi. f>ogar málið fyrst koin fyrir 3. þ. m., mætti Skúli Thoroddsen af hendi hinna stefndu, og verður ekki ann tð sagt, en að þeir hafi verið heppnir að h.afa fengið hann Skúla sinn heira í héraðið í sama mund og hinu velvísa Ainti þóknaðist að senda kærurnar. Hr. L. Bj.. er að vísu hafði fengið sér skipaðan málssækjanda, mætti sjálfur, af því að hinn skipaði niálflytjandi hafði sökum þess, hve málin byrjuðu seint, eigi komizt til að taka þau að s’r, og mótmælti herra L. Bj. því þegar, að Sk. Th. mætti fyrir réttinum sem uinboðs- maður hinna stefndu, þar sem Sk. Th. annars vegar eigi væri inaður „góður“, „op- rigtig“ eða „ærlig“, en íéttarfarsreglurnar hins vegar hoiratuðu slikt af þeira, er mættu í rfetti fyrir aðra. Sem ástæður fyrir því, að Sk. Th. eigi væri „góður“, tók hr. L Bj. fyrst fram, að Sk. Th. væri með enn óröskuðura dómi dæmdur fytir brot á 5 gr. hegningarlaganna, þar á raeðal fyrir brot á 135. og 142.gr., er ákveða hegningu fyrir að falsa erabætt- isbækur vísvitandi og nota embættisstöðu raaglega sér í hag eða öðaim til mcin«, og þar næst það, að Sk. Th. hefði, er hann strauk til R ‘vkjavíkur 13. Aj>: í 1 þ. á., orðið á að bi'jota „æruorð-1 sitt uin að fara eigi úr kaupstuðnum, meðtn saka- málsrannsóknin gegn lionum stæði yfir, en sú rannsökn var eigi leidd til lykta fyr en 1. M ií þ. á. Gegn þessuin andmæluin hafði Sk. Th. aptur á móti teluð það fram, að liann væri bezti drengur, og því til sönnunar skírskotað til alþingissetu sinnar

x

Grettir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Grettir
https://timarit.is/publication/148

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.