Grettir - 20.11.1893, Blaðsíða 2

Grettir - 20.11.1893, Blaðsíða 2
6 síðastliðið sumar og umboðsskjajs liinna stefndu, er lýsti pví berlega, að peir álitu Jiann gæðamann. liátturinn purfti pálield- ur ekki frekari vitna við. og stimplaði Sk. Th. góðan og gildan með úrskurði. upp- kveðnum 6. dag þ. m. Annars gjörðist ekkert sérstaklega merki- legt í réttarlialdi p 'ssu. nema pað, að Sk. Tti. fékk fyrir Jiönd liinna stefndu viku- frest til vitnaleiðsJu. Og pað er synd að segja, að Sk. Th. Jn.fi eigi notað frestinn, pví að 7. dag p. m. stefndi hann 24 — tuttugu og fjórum — vitnum á ísafirði. — Ekki inátti minna gagn gjöra. ]aað verður pví eigi annað sagt, en að lir. Sk. ^Th. liafi ríkulega nið- ursáð, en eptir er að vita. hvoit uppsker- an verður að pví skapi mikil. Yitnamálið var tekið fyrir miðvikudaginn 8. p. m. Áður en byrjað var að leiða vitnin, bað vitnastefndi, tir. L. Bjarnason, sér hljóðs, og mælti á pessa leið : „Eg mótmæJi pví, að Skúli Thoroddsen mæti við vitnaleiðsluna af hendi hinna stefndu. Lögin. sbr. N.L. 1—9—15,4 — 8—1 og tilsk. 15. / gúst 1832 15. gr., lieimta, að sá sem mætir fyrir rétti sem umboðsmaður anrtara sé, eins og lagastað- ir pessir ákveðal „oprigtig“, „ærlig“ og ,.aóður“, en að minni hygiju er Sk. Th. . akert af pessu í peim skilningi, semlaga- sí.'tðir pessir taka pessí orð, af pví að 1. J>að er sannað með enn óröskuðum dómi, að hann hafi brotið 5 greinir ltinna almennú íslenzkuhegningariaga, p. e. 125., 127., 135., 142. og 144. grein, eða með öðrum oi ðum, að liann tiafi meðal annars falsað embtettisbæk- urnar og að hann hafi vísvitandi og ranglega sér til ávinnings eða öðrum til meins notað embættisstöðu sína; og; 2. af pví að hann fyrir rétti 5. ApríJp. á. lofaði pví upp á trú sína og æru. að liann skyldi ekki fara burt úr kaup- staðnum, meðan ranusóknin gegn hon- um stæði yfir, og að hann skyldi ekk- ert pað aðhafasfi munnJega, skriflega eða á prenti, sjálfur eða fyrir tilstilli annara, sem hugsazt gæti að hefði nokkur áhrif á rannsókuina gegn hon- um, en sem hann prátt fvrir allt og allt liefir prettazt um, með pví að Jeynast burt úr kaupstaðnum á næt- urpeli og lmldu hófði aðfuranótt p, 13 Apríl síðastliðinn, og með pví bæði undan og eptir strok sitt leynt og ljóst að gjöra sér ullt far um, að stemma stigú fyrir rannsókninni gegn sér. Er nú pessi maður, sem lier sig svona að. „oprigtig" „ærlig“ eða „góður“? Eg j segi nei og aptur nei, og krefst pess, að pessum manni verði vísað frá réttinum“. TJmboðsmaður Sk. Th. liað bókað: „Mig furðar pað stórum, að viti.astefndi skuli j nrt enn á ný fara að hafa upp pu sömu j pvælu. sem liann lét bóka fyrir rétti að j Hnífsdal 3. p. m. í aðulmálinn og sem pá var hruncjið með úrskurði dómarans, en pað lítur út fyrir, að honum sé siður en ekki annt um, að hindra mótparta sfna frá pví að korua vöin fyrir sig cg nota pann j umboðsmann, sem peir hafa kosið sér ein- i mitt af pvi, að peir bera bezt traust til j hans og álíta liann í lagalegum skilningi i i fyllsta máta góðan. Yitnastefudi hefir skirskotað í p ið, að eg hafi með enn nröskuðum dómi verið dæindur fyrir brot gegn 5 gteinum hegningarlag- j anna, en í pessu tilliti skal eg leyfa mér að taka puð fram : 1. að pví fer fjarri, að pessi dómur, sem er uppkveðinn af vitnastefnda sjálfum og sem eg annars helzt hefði búizt við að" liann ekki vildi nefna,sénokk- tir fullnaðardómur, og eg provocera hér með mótpart minn, sem er settur sýslumaður í ísafjarðarsýslu og kaup- otað, til að skýra frá pví í réttinum, livort honum sé eigi kunnugt um, að téðum dómi sé áfrýjað. sem og. hvort honum sé pað eigi jafnkunnugt', að eg enn sé konunglegur embættismaður og njó'ti n ikkurra launa sem slikur. 2. skal eg benda á pað, að pær greinir hegningarlaganna, sem mót.prwturinn skiiskotar til, ræða eigi um nein slík j' brot. er geti haft áhrif á eiginleg- leika mannsins eða Jiæfileika manns- ins til að flytja raál, eða svipti hann nnkkrum borgaralegum réttindnm, og skal eg í pví efni enn fremur skír- skota tilpess. að paðernót riskt,aðept- ir að vitnastefndi hafði kveðiðupp penna di»m sinn. sem hann er svo rogginn af. sat eg óátalið k alpingi sem ping- maður Isfirðinga, enda pótt pað sé vitanlegt öllum, nema kannske mót- ]>artinum, að til pess að hafa pá stöðu á hendi, útheimta lögin að mínu áliti strangari skilyrði heldur en fyrir pví, að gota verið málflytjandi fyrir rétti. Eg mótmæli peim ummælum vitna- stefnda. að eg hafi falsað nokkuð í emba'ttisbókum eða hallað nokkurs manns rótti sem embættismaður, og geymi mér rétt til ábyrgðar gegn lion- um fyrir pau uinmæli, enda skal eg taka pað frain, að jafnvel præmissurn- ar 1 pessum hans merkilega dómisýna pað glöggt, hve arguraentationin er veik. (Meira næst). Á aðalfundi ábyrgðarmanna sparisjóðs á ísafirði 6. Apríl 1889 var ályktað að gefa af viðlagasjóði hans 1000 kr. til stofn- unar sjúkrahúss á ísafirði, og 6. Júli s. á. voru peir þorvaldur leknir Jóusson, verzlunarstjóri Soplius J. Nielseu og tré- smiður Jón Jónsson kosnir í nefnd til pess að geyim, ávaxta og auka stofnfé petta. Nefndinni hefir orðið pað ágengt, að sjóðurinn á nú yfir 3000 kr., eins og auglýsing nefndarinnar liér á eptir sýrtir, en vert pykir að geta pess, að frú S. Ás- geirsson gaf stofnuninni 1000 kr., pá er verzlun hennar á Isafirði haíði staðið í 40 ár. I haust hefir nú loks bæjarstjárn Tsa- fjarðarkaupstaðar ályktað að styrkja þetta parfa fyrirtæki með 3000 kr,, er húnhefir S'ikt um leyfi til að taka að láni, og lítlu síðartilkynnti Björnkaupm.Pálssou nefndinni aðpeir herrar C!ir. Salvesen & Co. i L°ith byðust til að gefa nefndinni húseign sína hér á Isafirði, ef nefndin innleysti pá 1200 kr. veðskuld. er á húseigninni hvílir, og skuldbindi sig til að nota húsið til sjúkra- húss. Nefndin hefir pakklátlega gengið að pessum skilyrðum herra Cur. Salvesens & Co. og pegið hina höfðinglegu gjnf. En ejvtir pví sem vér höfum heyrt, ætlar nefnd- in sér eigi að láta hér við sitja, heldur reyna að safna enn meira fé, svo að hús- eign stofnunarinnar geti orðið svo stækk- uð, innréttuð og útbúin að öllu Jeyti með rúmum og áhöldum, að kaupstaðurinn eigi að eins fái nægilega stórt sjúkrahús, held- ur einnig að puð verði svo útbúið að öllu leyti, sein nú á tímum pykir til hlýða. Ætlar nefndin, að til pessa muni enn vanta nálega 6000 kr., og vonum vér, að lienni takist að fá þá upphæð með tillögum frá sýslusjóði Tsafjarðarsýslu, viðlagasjóðispari- sjóðs og einstökum núinnum. Á num vér fyrirtæki þessu hins greiðasta og bezta á- rangurs. 30 ára borgara-afmæli. Á fundi bæjarstjiu’narinnar 14. S.-ptem- ber siðastl. var í eiim liljóði sunpykkt, að senda po valdi héraðslækni J/ issyni á 30

x

Grettir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Grettir
https://timarit.is/publication/148

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.