Grettir - 20.11.1893, Blaðsíða 3

Grettir - 20.11.1893, Blaðsíða 3
7 ára borjsara-afruæli hans, er ])á fór í linnd, pökk bæjarstjórnarinnar og heilhnSskir. Yoru |)rír úr bæjarstjórninni kosnú' til fararinn- sr, en pað voru: O Jdviti bæjarstjórnarinnar Lárus Bjarnason, kenn iri Gríniur Jónsson og kaupmaður Arni Sveinsson, Hinn ákveðn i dag eða 27. dag f. m. gengu sendimenn bœjarstjórnarinnar í hús J>orvaldar læknis, og flutti hr. LárusBjarna- son lækninuin kveðju bæjarstjórnarinnar. pakkaði honum fyrir hin umliðnu 30 árin, og árnaði honum góðra og langra lífdaga. það má með sanni segja, að |>or- valdur lreknir hafi átt penna sremdarvoft skilinn, þv! að fiiu nýtu liefir verið hrevft liér svo, að ekki liafi liann átt í því cinna inestan og beztan þátt, auk pess sem liann hefir haft á hendi nál.ega alla opinbera starfa her i brenum. |>annig hefir hann auk embrettis síns verið formaður bæjar- fulltrúanna og seinna bæjarfulltrúi um fjöldamörg ár, og endurskoðandi brejar- íeikninganna hefir liann lengi verið og er enn. Svo hcfir liann og vcrið 1. sátta- semjari í kaupstaðnuin í 18 ár og er pað enn, og gjaldkyri sparisjóðsins liefir liann ávallt verið og er enn. Auk pess er liann pöstafgreiðslumaður kaupst ið irins, lyfsali og bókasölumaður. Hann var einn af atkvæðamestu stofnendum sparisjóðsins, og tneðal annara gekkst liann fyrstur manna fyrir pví, að prentsmiðja fengist hingað og blaði yrði halclið hér úti, p í að nú sé liann að dremi anitara heiðvirðra ogvandaðramanna skilinn við paðblað. Og loks hefir þorvaldui lieknir nú fyrir skemmstu komið hér á fi>t svo álitlegum sjiikrahússjöði og á annan liátt gengist svo fyrir sjúkrahússtofnunhér, að vrenta m:í, að slík stofnun koniist hér á innan mjög skamms. jj>að var pví engin furða. pö að brejar- stórnin vottaði þorvaldi lækni pakklæti sitt fyrir hitt. uinliðnu árin, enda var brejar- stjórnin ekki ein um að heiðra lækninn, pví að auk pess sem húsfyllir var hjá lrekninum allan daginn, blöktu flögg á öll- uin stöngum kaupstaðarins, pinghússtnng- inni eins og öðruin, nema alls einni (con- suls H. S. Bjarnar onar). Flaggað var og út um glugga. Sendiiuenn bæjarstjdrnarinnar sátu með- nl annara að kvöldverði hjá Irekninum, og voru par drukkin minni peirra læknis- hjöna. Meiffandi áburðir. Miðvikudaginn p. 15. p. m. í enda eins vitnaleiðsluréttarhnldsins bar pað til, að bóndi nokkur í Hnífsdal, einn af hiuuiu stefndu í Eyrarlireppi, lýsti hr. L. Bjarna- son valdan að glóðarauga, er bónda pess- uin hafði áskotnazt á einhvern hátt. Mælt er, að raggeit cin, sem Amerikuinenn fyr- ir nokkrum árum börðu sundur og saman eins og harðan porsk, liafi stiðið að baki sem hið hvetjanJi og leiðbein indi eleiuent. Höfum \é. heyrt. að lir. L. Bj. ætli að stefna bónda fyrir áburðinn. Ojiiii r ti! spítiilans á ísafirði. I. íniiistaiulaudi i s]iarisjóðmtm á ísafirð'. ,.Spaiisjóðurinn“ á ísafirði l,OOOKr. Læknir þ. Jónsson — 100 — f>. Gruðjohnsen Húsavik 10 — Kr. Albertsson Súgandafirði 2 — Jóh. Hannesson — 1 — Eiríkur Etiilsson — 1 —- þórarinn Guðmundsson Seyðisfirði 50 — Ernst a]iothekari — 6 — Olafur R inólfsson — 2 — Gur.nl. Jönsson — 1 N. Nielsen — 2 — E. Thorlacius — 12 — „Nye dunske Brandforsikk- ring“ Kaupmannahöfn 100 — - II. I ini tandaudi i sna isj ði í Ka sp na ’onhö;' . Frú S. Ásgeirsson Kaupm.höfn 1,000 — S. R 'mne — 30 — Thor. Tulinius — 10 — Chr. Nielsen — • 10 — W. O. A Li'twe Liverpool 20 — Simmelhag ' Holm Kaupm.höfa 25 — Neergaard Meyer — 25 — En Sömand — 90 — J. R. P. Lefolii — 50 — C. A. Leth — 50 — W. Fischer — 50 — Heinr. Hass — 20 — Ottesen & Meyer — 25 — J E. Möllers Enke — 50 — Carl Andersen — 10 — Adolph Trier & Goldschmidt— 100 — S. Seidelin — 100 — J. C. Torp — 50 — Petersen Álöller & Hoppe — 20 — Ludvig David Hamhorg 50 — O. Sörensen Læsö 20 — Kr. Mikkelsen Erederikshavn 20 — Th. Brönnum — 10 — P. Schou — 10 — Alls Kr. 3.132 — ísafirði, 1. Nóvember 1893. p. t. Gjaldkyri. líinn 16. dag næstkoinanda December- mánaðar verður á skrifstofu ísafjarðar- sýslu haldinn skiptafundur i félagsbúi Krist- ínar sál. Birðardóttur frá Kirkjubóli á Langadalsströnd, er andaðist 23. dagSept- í embermán. 1891, og áð ír látins manns J hennar, Guðmundar sál. dóhaiiuessonar, og ! j verða pá skipti búsins að öllura líkindum til lvkta leid.i. E.fi.igjai og sk d I í'.ieimtu- i sér 1 menn innkallast til pess að mæta á fund- inum. Skrifstofu ísafj.sýdu. 13. Nóvember 1893. Liírus Bjarnason settur. JHJinn 16. dag næstkomanda December- j mánaðar verður á skrifstofu tsafjarðar- j sýslu haldinn skiptafundur 1 dánarbúi H ii- aldar bónda Halldórssonar frá Eyri í Skötu- firði. er andaðist 20. dag Octóbermánaðar 1890. og verða pá skipti búsins að öllutn likindum til lykta leidd. Erfingjar og skuldaheimtumeun innkallast t'l pess að mæta á fundinum. Skrifstofu ísafj.sýslu, 13. Nóvember 1893. Lárns Bjarnasoii settur. HJinn 15. dag næstkomanda Decemhi r- mánaðar verður á skrifstofu ísafjarðm- sýslu haldinn skiptafundur í dánirbúi Steindórs Jónssonar frá Laugalandi í Naut- eyrarhreppi. er andaðist sumarið 1892, og verða pá skipti búsins að öllum líkindum til lykta leidd. Erfinzjar og skuldaheimtu- menn innkallast til pess að mæta á fund- inum. Skrifstofu Tsafj.sýslu. 13. Nóvember 1893. Lárus Bjarnason settur. M inn 15. dag næstkomanda December- mánaðar verður á skrifstofu Isafjarð.ir- sýslu haldinn skiptafundur i dánarbúi Jóns Jóhannessonar frá Laugalandsseli í Nant- eyrarhreppi, er ándaðist í Reykjavík sum- arið 1892, og ve'ða pá skipti hiisins að öllum likindum til lykta leidd. Erfingjar og skuldaheimtumenu innkallast til pess að mæta á fundinuin Skrifstofu ísafj.sýslu. 13. Nóvember 1893. Lárus Bjarnason settur. JHJinn 15. dag næstkomanda Decembei- m tnaðar verðar á skrifstofu Isafjarðar- sýslu haldinn skiptafundur ( dánarbúi Hannibals Jóhannessonar frá Tungu í j N auteyrarhreppi. er andaðist sumarið 1892, og verða pá sk,pti búsins að öllum lik indum til lykta leidd. Erfingjar og skulda- | heimtumenn iunkallast til pess að inæta á fundinum Skrifstofu ísafj sýslu, 13. Nóvember 1893. Lárus Bjarnason sctt-.r.

x

Grettir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Grettir
https://timarit.is/publication/148

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.