Framsókn - 01.03.1896, Side 3

Framsókn - 01.03.1896, Side 3
NT?. 3 FEAMSO K N. 11 ])fir stoilil'ögnuín. Hún leit til rain raeð svo fögru og jiiikkla'tisfulki augnaráði. að jeg gleymi pví aldrei. Upp frá þessu talaði hún raeira við raig og sýndi nijer meiri einkegni en áður. En við aðra var hún óhreytt og hin sama. fálát og fáinálug. Eitt sinn er við. umsjónarinaðurinij og jeg, höfð- run verið iið skeininta okkur hjá kunningjuu i nágrenn- iiiu og koinuin heiiu seint um kvöld, sáum við, aðeld- nr var kominn upp í annari hliðarbyggingu hússius, og voru allir heimilismennirnir á pönum til að slökkva eldinn. Við urðum mjög óttaslégnir, og pó ekki minna hissa, er við sánm, hver pað var sem stjórnaði slökkvi- liðinu og sem aliir hlýddu orðalaust, pað var reyndar kennslukonan. ,.Hjáninn“. Við sáum liana, svo grönn jig finbyggð sem hún var, hlaupa stað úr stað og heyrðum hvernig luin skipaði fyrir með hvellnm róini, og stjórnaði fólkimi; en undirurasjónarniennirnir hlupu frani og aptur sem í ráðaleysu. lljett í pví að við komum, hevrðum við, að liíui skipaði að setja stiga npp að öðrum gafii höíiiðbyggingarinnar, er farið var að rjúka úr. Skipun hennar var pegar hlýtt. ,.Nú u]ip k pakið með vatnsfötur og lilífisegl“, hrópaði hún. En nú leit út fyrir að enginn vildi lilýða lienni. Allir klóruðu sjer bak við eyrað og litu angistarfullir upp á húsgafiinn, er í var kviknað. „Að karlmenn skuli rera slikir aumingjar! að járnsmiðir skuli hræðast eldinn!“ kallaði hún upp rneð ákefð, greip fulla vatnsfötu í hönd sjer, hljóp íneð lmna upp stigann og i sanm vetfangi var hún komin uppá pakið, sveipuð reykjarmekki og eldneistum. petta hreif. Nú hlupu allir til og kepptust um að komast uppú pakið, valnsföturnar gengu í hönd frá lieudi og að fáum mínútum liðnum var liúið að ka'fa eldinn í húsgafliuuin; var siðan drifið segl ytír allau gaflinn, og skipaði hiu hugrakka mey að hella stöðugt vatni ii seglið, en sjálf flaug hún sem elding ofan stigum og yfir að hliðarbyggingunni, og gekk par fram á ný sem foringi slökkviliðsins. Yfirumsjónar- maðurinn ásamt mjer, var nú kominn í hópiun og hlýddi hrnn skipunum meyjarinnar, sem allir aðrir, en ekki kom honum í hug að taka sjálfur við stjórn- inni. Hannsá, ið hið eina rjetta var að hlýða. {>að var sem andleg vera svifi í kringum oss og íi meðal vor.— Hliðarbyggingin, er var úr timbri, braun að vísu nið- ur til grunna, en elduriun náði ekki að útbreiðast meira. J>egar hættan var af rokin, kom hetjan til okkar, andlit hennar var svart af sóti og reyk. liendur henn- og klæðnaður, og hárið var sviðið á vihstra vanga hennar. „Herra yfirumsjónarmaður“ mælti hún með stilltri rodd, „hvernig eldurinn er upp kominn, veit enginn ejin, en ejg var sii, sem fyrst tók eptir pví að reyk lagði út um lojitsgluggaun. Að likindum hefur ein- hver verið meo ljós uppá loptinu og ekki farið gæti- lega með pað. Öllu var bjargað sem hægt var að færa úr stað, og reikningsbækurnar eru geymdar. — Yiljið pjer ekk>, herra yfiruinsjónarthaður, veita fólk- inu góða hressingu, pvi pað liefir liaft pungt strit og mikið erfiði i nótt. Guði sje lof, að engin stórslys komu pó fyrir4. Hvorki jeg nje vinur minn, höfðum nokkru siani heyrt hana mæla svo mörg orð í einu. „Jii, já, jeg lít víst heldur laglega út“ mælti hún svo sem til að eyða lofs- og þakklætis orðum okk- ar. „Fyrirgefið .... jeg held .... jeg ... jeg ..." Htin reikaði og hefði eflaust hnígið niður, ef við ekki hefðuni hlaupið til og gripið hana; en í sama vetfangi komu minnst tuttugu heildur er piifu hana úr liöndum okkar og báru liana með sigurhrósi og áköfu fagnaðarópi inn i luisið. Næsta dag var hiin orðfá og feimnisleg að vanda, og pað leit svo út, sem húu væri hissa á að heyra frásögn okkar um alltpað er hún liafði afrekað, og ekkert skildi hún í pví, hvernig hún hefði koinizt upp stigann og upp á hús- pakið, hún, sem ekki gat horft niður úr loptsgluggan- um sinuin án þess að hana svimaði. Jeg parf víst ekki að taka pað frain, að uppfrá pessari stundu kom engum til liugar að uppnefna hana eða draga dár að lienni. Menn komu langar leiðir að, til pess að sjá bana og margir voru þeir, er elcki vildu trúa að hún hefði afrekað pað sem bjer er frá sagt, er þeir sáu live fínbyggð og grannvaxin hún var, enpótt margir gætu borið vitni um pað. Enginn var pó svo gagntekiun og hrærður sem vinur minn, yfirumsjónarmaðarinn, sem ekki ljet sjer' lynda fyrr en liann liafði fengið kennslukonuna fyrir eiginkouu. J>au hjeldu brúðkaup sitt áður en árið var liðið. „Kona min er ennpá hin sama blíða og saklausa ilúfa, sem hún áður var“, sagði vinur minn einatt við mig, „en pegar á liggur, pá er hún máttug og hug- rökk, sem örn.u fegar listamennirnir mynda engla himiusins, pá teikna peir vængjuð börn. Itisarnir eru ímynd hins vonda. (|>ýtt). Konungsdöttir í flokki sosialista. Hinir pýzku sósíalistar lijeldu fyrir skörnmu árs- íund sinn í Breslan, höfuðborginni í Schlesiu. A meðal peirra er lijeldu ræður voru náttúrlega aðal- foringjar sósialista, en eii nig kona ein, frú Willim, gipt lækui nokkrum með pví nafni í Breslau, og er húu konungsdóttír frá 'VVurtemberg. |>að pykir, sem vonlegt er, merkilegt tákn tím- anna, að sjá konungsdóttur í flokki sösíalista, en þessi konungsdóttir á sjer fáa líka meðal konungsdætra, og æfi hennar er talsvert söguleg. Pálína. dóttir konungsins í Wúrtemberg, var árið 1880 gestkomandi við Lirð hertogans af Baden

x

Framsókn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framsókn
https://timarit.is/publication/151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.