Framsókn - 01.03.1896, Blaðsíða 4

Framsókn - 01.03.1896, Blaðsíða 4
XR 3 12 F R A M S Ú K N Karlsruhe. Bar þá svo til, r.ð dóttir hertogans, stúlka á barnsaldri, veiktist ákaflega, og kongsdúttir, sem var nijög viðkvæni og hjartagóð, tókst á heiidur að hjúkra henni. Meðan á veikindunum stóð, varð gamli h.irðlæknirinn snögglega veikur, og sendi hann J)á að- stoðarmann sinn, hinn unga lækui Willim, i sinn stað. Konungsdóttirin feldi brátt ástarliug til hins unga, fríða og karlmannlega læknis, og hann aptur til henn- ar. J»au trúlofuðust sin á milli, og þrátt fyrir nlla mótstöðu konungsins föður liennar og allra hans höfð- ingja, feugu þau m ili sinu framgengt. |)ess er getið, að þegar brúðlijónin stöðu fyrir altarinu í dómkirkj- unni í Stuttgart, liafi presturinn farið mörguiu orðum um það, að hún, konungsdóttirin, tæki niður fyrir sig, er húu gengi i hjóuaband með manni af óbreytt- um borgaralegum ættum; en þá hafði konungsdóttir gripið fram i fyrir klerki, og sagt að hún alls eigi áliti sig að taka niðurfyrir sig, heldur mundi hún ætíð líta upp til íuanns sins með ást og virðingu. Prest- inum varð orðfall um stund, og iiirðíólkið bæncii sig. Og siðan liefir það orðið að bæna sig yfir fleiru. Hjónaband frú Willims liefir verið mjög farsælt, og liúu liefur alveg lagt konungstignina á hylluna. Hún hefur aðstoðað mann sinn á allan hátt, hjúkrað sjúkl- iuguin og látið sjer annt um fátækliuga, og nú síðast lrefur hún frá. ræðupalli sósíalista talað fyrir jafn- rjetti og bróðurkærleika. Kynleg erfðaskrá. Fyrir nokkrnm mánuðuin siðan d»» einhver mesti auðinaðui inii í Odessa. peningakaupmaður að nafni Nikolaijelf. Hafði liann alla æti verið í meira lagi sjervitur, og ljek mörgum forvitni á að vita hvernig erfðaskrá hans væri úr garði gjórð. J»að kom hka á daginn að þeir höfðu rjett að mæla, er væntu þess að hin síðasta ráðstöfun sjervitringsins væri nokkuð kynleg. f>egar erfðaskráin var opnuð, sást það að eigur hins látna nimu um 10 índliúnum rúbla. Ollum þessuni auðj átti að skipta á milli fjögra dætra lians, er allar voru ögiptar, þó aðeius með ]>vi skilyrði að }>ær, hver í síuu lægi, færu í vist, og gegndu algeng- um vinnukoiiustörfum í þrjú missiri. Fyrst að þeiin tíma liðuum gætu þær eigna’/t peningana, og það því að eins, að J>ær gætu sýnt góða vitnisburði frá liús- bændum sínuin, fyrir iðni, þrifuað, reglusemi og góða liegðun. Stássmeyjar þessar. sem hafa alizt upp í mesta eptirlæti við nógau auð og uuaðseindir, liafa þegar tekizt á liendur þessa nýjn köJlun sina, og ein þeirra befur þegar sýnt, að fyrirskipanir föður hennar liafa borið gúðan árangur. Eins og við er að búast, hefar bónorðsbrjefum rigut yfir þessar auðugu meyjur, og því liefur einni þeirra hugkvæmst likt ráð 'og föður heunar. Hún hefur litið það berast út, að hún mundi engum h.iðla siiiua taka, öðruni ©n þeim, sem hefði verið þrjú miss- iri í viunumennsku, og gæti sýnt góða vit'nisburði um dugnað og ráðdeild. Hafið gát á börnunum! T norsica kvennblaðinu, „Nylænde-1. stendur smá- grein með þesssari fyrirsögn. þar segir frá orða- viðskijitum 4 ára gainals óðalsbóndasonar, og frænku lians 25 ára að aldri. Frændkonan segir: ,:Jeg er fullorðin, en þú ert litill, svo jeg lilýt að vita þett.i betur en þú!*‘ Drengurinn starir á hana alvarlega og svarar: „J>ú ert bara kvennnmaður!“ Foreldrar drengsins skellililóu! „petta er fjörugt og að þessu er blegið, og móð- irin hlær lika. Eu von br iðar kemst hún kannske að raun urn, að hin gamla skoðun liefur gjört drenginn svo óstýril'itan og hrottalegan, að hún fær engu tauti við liann komið, og hann virðir orð og áiuimiingar liennar að engu — af þií hún cr kveniunaður, og hlýtur hún lians vegna að bera þungan trega. Hafið því gát á börnuuuin frá því þau eru i reifum.“ JJjgB"*' Lög fyrir bindindisljelag islenzkra kveima evu til útbýtingar bjá útg. Framsóhnar. Hannyrða- uppdrættir ii 1,00. Fáll Bricm: Frelsi og meuntun kveimna 0,35. B'íet Bjarnlijeðiusd.: Uin liagi og rjettindi kvenna 0,25 — — tíveitalifið og Reykjavikurlifið 0,50. Ingíbj'úrg Skaptadóttir: Kaupstaðarferðir 0,50. Fæst í bókaverzlun L. S. Támussonar. Jeg- hef fengið nyjar sendingar af ,Primus‘ hinum lany.be.itu steinoliu- rjcluin sein til eru, og alln lausa parta tilheyrandi. HIÐ yý.JASTA NÝTT tilheyrandi eru: straujáms ofliar. á kr. 2,50. A þeim má hita 3 járn í einu. Straujárn úr sænska. stáli á kr. 2,25 og laus bandarhöld á 1. kr. Reynslan muii sanna, að „Primus’1 ineð þessum strau-áhöldum verður úlitiu - n a u ð s g nleg e ig n fgrir ull stór og gó) heimili, en allra helzt fgrirþ.iu sem ekki hafa kol til ddsnegtis. Seyðisfirði */, ’,Ji: Magnús Einarsson. * í|e % Oss er það söna ánægja að mæla með þessum vjelum, er vjer sjálfar liöfum reynt, og geíizt á- gætlega. Ættu allar húsmæður sem fyrst að útvega sjer „PrinmH-vjelar þcssar. |>ær spara bæð, tiiua og eldivið, liita herbergin, eru hreinlegar, og niega heita stofnprýði. Sem eldsneyti er eingöngu höfð stein- olía og litið eitt af spíritus. -j Vjelunum tylgir ná- kvæm fyrirsögn um notkun þeirra. Utgef. U t g e f e n d u r : Stgríður porsteinsdóttir. Ingibjörg SJcaptadóttir. Prantsmiðja Austra.

x

Framsókn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsókn
https://timarit.is/publication/151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.