Framsókn - 01.07.1896, Blaðsíða 3

Framsókn - 01.07.1896, Blaðsíða 3
PEAMSOKN. 27 NR. 7 lítið.eptir daiiðiinn. Hún orsakar falskan vitnisburð, iueinsæri, og svívirðir (lómstólana, rýrir álit og virð- iiigu liorgaranna, er siðspillandi fyrir löggjöfina, mútar einbættismanninum og drejmr niður pað sem bezt er og göfugast i eðli mannsins. Henni er livervetna sam- fara smán, ótti, svívirðing, örvænting, ófriður, ofríki, drambsemi, manndráp, frillulif, saurlif og allskonar syndir og lestir sem nöfnum tjáir að nefna. Hana fiýja virðing, ást, heiður, eindrægni, skírlifi, siðsemi, friður og liamingja. Hún horfir með djöfullegri ánægju og gleði með köldu hlóði til baka á sínar hryllilegu eyðileggingar, eitrar máttinn, rýfur friðinn, spillir sið- ferðinu, veikir tiltriina, niðurdrepur mannorðið, setur óafmianlega bletti á æru og virðingu pjöðanna, hatar heiminn og mennina og lilær kuldahlátri yfir öllum peim offrum sem orðið hafa lienni að bráð. Hún er aðal-rót og orsök alls ills, faðir hinna svívirðilegustu og hryllilegustu glæpa, móðir hinna verstu lasta, djöf- ulsins bezti og einlægasti vinur, guðs versti og ska’ð- asti övinur. Allt petta eru afieiðingar og ávextir of- drykkjunnar og að síðustu — eilíf glötun sálarinnar“. -----—--------------- „Við óskum þér til lukku, pabbi!u I bænum Matinheim á pýzkalandi kom nýlega kynlegt atvik fvrir við hjónavigslu. Fyrir utan ráð- hús bæjarins hafði fjöldi fólks íiumið staðar til að horfa á hniðhjón nokkur, er von var á pangað til að innganga i horgaralegt hjónahand. Hrúðhjónaefnin konm, stigu út úr vagninum og ætluðu að ganga inn í ráðhúsið til að láta yfirvaldið gefa sig saman. En er pau voru komin að dyrunum, bar svo til að, stúlka nokkur gekk fram úr maniipröliginui og leiddi tvö börn, sitt við livora hönd. Börnin hlupu til brúðgum- ans, tóku í kjóllöfin hans, hjengu i peim og æptu hástöfum: ,.Við öskum pjer til lukku pabbi! Yið ósk- uin pjer til lukkn, kæri pabbi!“ En brúðgumatetrinn pótti sjáanlega ekkert í pessa lukkuósk varið, og reyndi ■að losa sig af börnunum. En honum gekk ekki svo gí'eitt að losna við pau, og svo kom móðir peirra líka peim til aðstoðar, hún gekk að hrúðgumanum og rétti honum blómvönd af ..gleymdu mjer ei“-blómum og fiutti honum einnig sína lukkuósk. Brúðhjönin kom- ust ekki leiðar sinnar fvr en hrúðguminn hafði sent eptir lögreglupjöni sjer til hjilpar, er skipaði móður- 'inni og börnunum á burt. pað voru uáttúrlega tryggðrof af hálfu brúðgum- ans, sem voru orsök í pessu athæfi stúlkunnar. Hann iiafði verið trúlofaður henni og útt með lienni pessi börn, seni voru tviburar. Hann varpaað stunda nám sitt við háskólann, og vann hún fyrir börnunnm, sjálfri sjer og honum að öllu leyti par til hann hafði lokið n ipi sínu og tekið próf. pá yfirgaf haun hana og trúlofaðist aimari stúlku. En hún færði honum pannig lukkuósk sína á brúðkaupsdegi iuuis. Brúðurin virtist ekki taka sjer petta atvik nærri. Húr. ljet gefa sig í hjónaband með manninum og ók iieim með lionum. Má vera, að síðar dragi að skulda- dógunum. Brjefkafli úr Hjeraði. Margt er talað lijer á Hjeraðinu um kvennaskól- ann, fyrirkomulag lmns og gagnsemi. f>að er ekki að tala um alla pá dóma. En leitt er, hvað margir dug- legir og skynsamir menn eru á móti peirri stofnun hjer á Austfjörðum; er sumt fullkomlega rökstutt, en inargt illa liugsaðir ldeypidómar, t. d. að landbúnað- nrinn líði við pað. ómögulegt verði að fá vinnukonur, og allt fari á rugli. Menntunin verði pessi imyndaða hálfmenntun, sem spilli lnigsunarhætti og preki pjiið- arinnar. það er óneitanlegt, að petta á sjer stað með kvennfólk, en engu síður með karlmenn. deg sje í kring um mig dæmin, paðereinsog skólarúir hafi ekki kennt, eða komið inn lijá piltunum fullkomnum prak- tiskum dúgnaði og hvggindum. En pað er -aðgæta.ndi, livort petta er að kenna reglugjörð skólans og kennaran- um, eða karakter og kringunista’ðum nemenda. þetta getur átt sjer stað engu síður með kvennfólkið, eu ekkert frekar; í sjálfu sjer er kvennfólk ekkert hje- gómlegra en karlmenn og pví dæma peir pað ranglega með skólum pess. Ekkert er ónáttúrlegra og jafnvel vanglátara éf eg má kalla pað svo — en pessi mennta-rígur milli karla og kvenna, pað er að segja, peir sem gera sig seka í slíku, og hvernig getur (í uði, okkar alföður og skapara, pöknast slíkt! ætli haim vilji ekki að konan fullkomni og stvrki anda sinn, sem' af honum er, engu síður en maðurinn; og með göðfi nieiintun verður maðurinn fullkotnnari og betri, luefari og móttækilegri fvrir öllu fögru og gagnlegu, hæði livað andann snertir og allar útvortis nauðsynjar. Skyldi ekki fegurð og friður, ánæsrja og velmegun prífast betur á hverjn heimili, i hverju fjelagi. ef menntaleg sanngirni og jafnrjetti ríkti milli karla og kveima. og væri álitið sem sjálfsagt, að hver stvrkti annan til framfara, jafnt konur sem karlar, og menn leggðn niður smásálar útásetningar, iivort á anrtars veiku hbð, á meðan menri eru að rumskast og rísa upp af svefninum og vakna til sannrar dáðar og drengskapar; og pá mun maimiimm ekkert pykja yndislegra, en að eiga vel menntaða konu með djarfan og hreinan dreng- skapar anda. Mundu bændurnir pá ekki verða minni höfðingjar fyrir konurnar, en Vermundúr mjói fvrir þorbjörgu digru. Jeg vildi bara öska, að pessi kvennaskóli, efliann kemst á, yrði að fiestu leyti að betri notum en hinir skólarnir eru almennt álitnir. Menn, sem færastir eru í pessháttar, ættu að sameina krapta sína, ræða málið og athug.a sem flestar liliðar pess, einnig pað, hvort tiltækijegt væri ekki, vegna kostnaðar, að sameina búnaðarskóla við kvennaskólann, pað vilja margir, og skólamílið fengi um leið fieiri verulega áhangendur.

x

Framsókn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsókn
https://timarit.is/publication/151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.