Framsókn - 01.03.1897, Qupperneq 1

Framsókn - 01.03.1897, Qupperneq 1
Kemur út 1 á mánuði, kostar hjer á landi 1 kr., utanlands kr. 1,50. FRJLHSðKN Augl. 15 a. I. hálfu dýrara á l.s. Ojaldd, 1. júlí hvert ár. Uppsögn skriftf.l.okt. m. áe. jj Kosningarrjettur kvenna á Englandi. Ungur parlamentsmaður, Faithfull Begg að nafni, liar upp á þinginu frumvarp til laga um kosningarrjett kvenna á Englandi. Kom pað til 2. umræðu í parla- mentinu hinn 3. f. m., og var par sampykkt með 228 atkvæðum gegn 157. Margir hinna nafnkenndustu apt- urhaldsmanna studdu málið mjög; en formaður hins svo nefnda frjálslynda flokks, William Harcourt, var pví heldur mótfallinn. Kveið hann pví mest, að pegar búið væri að veita konum kosningarrjett, pá væri ó- mögulegt að neita peim um kjörgengi! Hvernig sem málinu reiðir af í efri málstofunni, pá sýnir pó pessi atkvæðagreiðsla, að hugir manna hafa á síðustu árum mjög breytzt og leiðst tilrjettari og sannari skoðunar á kvennrjettindamálinu. Lundúnablöðin skiptast í flokka um mál petta. Apturhaldsmannablaðið „Standard11 og frjálslynda blað- ið „Daily Neivs'1 berjast samhliða fyrir kosningar- rjetti kvennfólksins, en „Times“ og „Daily Cronicle“ eru á móti. r Arsrit hins íslenzka kvennfjelags. Annað ár. —o— Framsókn hefur sjaldan borizt kærkomnari bók, en pessi; pó ekki sje hún stór eða umfangsmikil, pá ber hún svo ljósan vott um andlegan proska íslenzkra kvenna, og er í sjálfu sjer óræk sönnun fyrir pví, hve rangt og óhyggilegt pað er, að vilja fjötra anda kvenn- fólksins innan fjögra veggja og útiloka pær frá pví að geta haft veruleg áhrif á pjóðfjelagið. Eyrsta ritgjörðin, „Um kvennrjettindamálið á Is- landi“, eptir Olafíu Jóhannsdóttur, er rituð af hrenn- andi áhuga fyrir rjettu máli, og væri óskandi að hver einasta kona á Islandi vildi lesa hana og íhuga vel og rækilega. I ritgjörðinni kemur fram sterk áminning og vandlætingarsemi til íslenzkra kvenna, og er pað ekki að ófyrirsynju gjört. Jjað hlýtur að hryggja hvern hugsandi mann, hve litið er á voru landi um framkvæmdir og samtök í hinu góða, pegar litið er til hve mikið konur í öðrum löndum vinna í pá átt. Allt sem ritað er í peim tilgangi að vekja íslenzku kvenn- pjóðina til alvarlegrar umhugsunar og til að koma henni til að skoða sig sem eina lieild, er parft og gott. Eorgöngumenn kvennfrelsismálsins purfa ekki að láta hæðnishlátur mótstöðumannanna fá á sig; pað hefur j| 3. TBL. verið hlegið og hæðst að öllum góðum fyrirtækjum, og pað má álíta að sú stefna eigi ætíð mikinn lífskrapt í sjer fólginn, sem fjöldinn 1 fyrstu ræðst á með hæðni og mótpróa. Ofannefnd ritgjörð tekur fram, að atkvœðisrjettur- inn sje kjarni kvennfrelsismálsins, — pau orð getur Eramsókn fyllilega undirskrifað, og hefur áður látið sína meiningu skýrt í ljósi um pað mál, og mun aldrei víkja frá peirri skoðun. Starf allra sannra kvennfrels- isvina verður pví að stefna í pá átt, að sannfæra ís- lenzku kvennpjóðina um pessi sannindi. Önnur ritgjörð ársritsins ber fyrirsögnina „Mennt- un“. Hún er nafnlaus, en pað leynir sjer ekki, að höfundur hennar er sjálfur hámenntaður í pess orðs fyllsta og bezta skilningi. Hugsunin er svo skörp og til- finningin svo rík og næm, að höfundurinn hefur getað skyggnst miklu dýpra inn í hug og hjarta Islendinga, en vjer minnumst til að hafa áður sjeð á prenti. Greinin er eflaust einhver hin parfasta hugvekja, pó sumum kunni að pykja hún nokkuð harðorð, en sann- leikurinn er ætíð sagna beztur; pó hann sje stundum sár, pá er hann pó jafnan lieilnæmur. Jiriðja ritgjörðin er um indverska merkiskonu, Punditi Kamabai, sem varið hefur æfi sinni til að uppfræða indversku kvennpjóðina, einkum ekkjurnar, sem par í landi opt eru börn að aldri, og eiga við mjög hörð kjör að búa. Kamabai er kölluð „hin lærða“, og ber pað nafn með rentu, pví bæði hefur hún lært fræði Indverja og Evrópumanna; hefur hún stundað nám á Englandi eptir að hún varð ekkja, og par tók hún kristni. Eerðaðist í Ameríku til að kynna sjer skólafyrirkomulag; og nú hefur hún haldið skóla á Indlandi í 7 ár fyrir pessar vesælings ungu ekkjur. Hefur hún átt við mikla örðugleika að stríða, sem einkum stafa af pví að landsbúar sökuðu hana um að hún kenndi dætrum peirra fráhvarf frá hinni fornu pjóðtrú, en Kamabai og skólinn hefur staðizt allar árásir. Hún hefur ritað margar bækur, og er í ritgjörðinni lítill útdráttur úr einni peirra, sem átakanlega lýsir hve hörmuleg eru kjör kvennfólksins á Indlandi. pá er í ársritinu frásögn um alpjóðar kvenna- fundi pá, sem haldnir hafa verið í París og Berlín, fróðleg, pó stutt sje. Og einnig útdráttur úr fyrirlestri sem úng stúlka frá Armeníu, úngfrú Margrjet Begla- ríon hefur haldið í Yínarborg í haust um kvennfólk í Armeníu. Stúlka pessi er furstadóttir, en hefur nú um nokkur ár stundað læknisfræði og tekið próf við há- skólann í Bern, til pess að geta sjálf staðið fyrir SEYÐISFIRÐI, MARZ 1897.

x

Framsókn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framsókn
https://timarit.is/publication/151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.