Kvennablaðið - 01.04.1898, Blaðsíða 3

Kvennablaðið - 01.04.1898, Blaðsíða 3
27 Konur sem aidrei ættu að giftast. ‘TT' i^W onur, sem alrlrei ættu aS niega r*—V gifta sig, eru: Sú kona, sem stærir sig af því aS hún kunni ekki aS falda klút, hafi aldrei á æfi sinni búiS um rúm, og aS hún hafi enga hugmund um, hvernig sjóSa skuli súpu í potti, eSa kartöflur. Sú kona, sem heldur vill láta aS hundi eSa ketti og gjöra sjer gælur viSþáenn viS barn. Sú kona, sem helzt vill breyta hús- búnaSi sínum árlega. Sú kona, sem aldrei fær nóg af skemmtunum og ekki kærir sig um hvaS þær kosta, eSa þekkir gildi peninganna á neinn hátt. Sú kona, «em heldur vill deyja enn fylgja ekki tízkunni. Sú kona, sem heldur aS menn skift ist í tvo flokka: eugla eSa ára. Sú kona, sem álítur aS heimiliS og stjórn þess eigi aS öllu leiti að vera falin á hendur vinnufólkinu. Sú kona, sem kaupir smáhluti og myndir til að starida á borðum og hyll- um í daglegu stofrinni, en'lánar eldhús- gögn hjá nágranna konunum. Öltunnan. Eftii- O. Tschumina. (Frh.). ■ GT]riuli greifinn glotti mjög ánægju- HHgBlega riieð sjálfum sjer, þegar hann sá, að þau sátu og voru að tala saman í mesta bróSerni. Hann benti JátvarSi að finna sig, kréisti aftur augun og sagði: Jeg lield, frændi, að þjer sje farið að geðjast vel að heimilislífinu. Jeg hefi tekið eftir þjer í allt kveld, og held að þú sjert efni í allra bezta heim- ilisföður«. Hann sagSi þetta í sínum venjulega háðslega róm, enn Játvarður stygðist ekki af því, heldur sagði: »Já um það get jeg nú ekki borið, en þjer segiö satt um það, frændi, aSjegmundi una mjer vel á góðu heimili. Jeg er nú farinn að halda, að jeg sje skapaöur til þess, og þess vegna hefir mjer líklega aldrei geðjast að opinberum störfum«. - »Og þig langar ekki aftur út í gjálífið, getur það verið? Það er ótrúlegt, að nokkur djöfull breytist á svo stuttum tíma í einsetumann«, sagði gamli mað- urinn. Játvarður brosti glaSlega og sagSi: »ÞaS er ekki eins erfitt og þjer haldið; jeg fylgi aS eins dæmi yðar, frændi góð- ur. Gamli greifinn gretti sig og leit reiði- lega upp, en rjett á eftir brosti hann ogsagði: »Jeg fyrirgef þjerþína ósvífnu athugasemd, af því jeg hefi svo mikið gaman af að tala viS þig, frændi. Hún frænka er inndæl, en okkar á milli get- ur þetta kvenn-rugl ært stiltustu menn. En eftir á að hyggja, hvernig er á milli ykkar, af hverju reynir þú ekki að ná ástum hennar?« »Það væri árangurslaust; hún hatar mig of mikið til þess«. Gamli maðurinn glotti ánægjulega og sagði: »Jeg held að það sje satt, góði minn. Kvennfólkiö tekur allt af gull- kálfinn fram yfir matininn. Ida mun geta skilið við þig án þess að sakna þín vitund. En það er ekki því til fyrirstöðu, að þú getir verið hjer svo lengi sem þú vilt. Þegar þii kem- st á minn aldur, munt þú sjá, að

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.