Kvennablaðið - 30.08.1901, Blaðsíða 8

Kvennablaðið - 30.08.1901, Blaðsíða 8
KVENNABLAÐIÐ. 04 krónur fyrir þá, sem halda áfram að kaupa blaðið. — Kvennablaðið. Nýir kaupendur að Kvenna- blaðinu 1902 geta fengið þennan ár- gang (1901) í kaupbæti fyrir hálfvirði (75 aura) og sendan sér að kostnaðailausu. Þeir, sem skulda fyrir Kvennablaðlð Handa karlmönnum. Nú geta ailir fengið skegg! Veraldfrægur ekta rússneskur skeggáburður lætur mönnum vaxa kjálkaskegg og kampa og hár á h.Öf’dÍKlU. Litar ekki hár- ið, Er óskaðlegur. Trygging fylgir, að peningarnir verði endur- borgaðir, ef lyfið dugar ekki. Reynist þetta ósatt, borga eg kaupandanum 500 kr. Verð eftir styrkleik: I 3 kr. 75 au., II 5 kr. 75 au., III (sem verkar á 2—3 vikum) 8 kr. 75 aur. Er sent víðsvegar um ísland með brúkunarfyrirsögn og ábyrgðarskírteini á öllum Evrópu málum gegn fyrirframborgun frá aðalútsölumanninum: Ove Nielsen, Lundsgade 7, Köbenhavn. Ef fleiri en einn eru saman um kaupin er borgað undir sendinguna fyrir fram, annars verður að senda 50 au. sem burðargjald. Af því póstkrafa gildir ekki á íslandi, verður að borga vöru þessa fyrir fram. Ódýrustu vefnaðarvörur fást hjá undirskrifuðum, svo sem tilbúin karlmannsföt, yfirfrakkar, jakkar, kjólatau, svuntutau, • • prjón-nærföt fyrir börn og fullorðna, sirs, léreft allskonar, fatatau alls- konar, enskt vaömál, klæði. Verðlisti yfir vefnaðarvörur sendist ókeypis hverjum þeim sem óskar. Reykjavík, Vesturgötu 4. Björn Kristjánsson. Útgefandi: Bríet Bj a r n h é ð i n sd ótti r. eða Barnablaðið fyrir þennan árgang eða fyrri árganga eru alvarlega mintir á, að greiða skuldir sínar að fullu í haust, svq að þær verði komnar í hendur útgefanda ekki seinna en í miðjum nóvember. SK I L V í S I R kaupendur Kvenna- blaðsins, sem hafa borgað að fullu fá í haust nýtt móðblað sent ókeypis. Glasgow-prentsmiðjan.

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.