Kvennablaðið - 07.05.1904, Page 8
4o
KVE NN ABLAfilB.
Til neytenda hins ekta
KÍNA-LÍFS-ELIXÍRS.
Með því að eg hefi komizt að raun um,
að margir efast um, að Kína-lífs-elixírinn sé
eins góður og áður, skal hér með leitt at-
hygli að því, að Elixírinn er algerlega eins
og hann hefur verið, og selst sama verði og
fyr, sem sé I kr. 50 aur. hver flaska, og fæst
hjá kaupmönnum alstaðar á íslandi. Ástæð-
an til þess, að hægt er að selja hann svona
ódýrt, er sú, að allmiklar birgðir voru flutt-
ar af honum til Islands, áður en tollurinn var
lögtekinn.
Neytendurnir áminnast rækilega um að
gefa því gætur sjálfs síns vegna, að þeir fái
hinn ekta Kína-lífs-elixír með merkjunum á
miðanum : Kínverja með glas í hendi og firma-
nafninu Valdemar Petersen, Friderikshavn, og
VpP- í grænu lakki ofan á stútnum. Fáist
elixírinn ekki hjá þeim kaupmanni, sem þér
verzlið við, eða verði krafizt hærra verðs fyr-
ir hann en 1 króna 50 aurar, eruð þér beðn-
ir að skrifa mér um það á skrifstofu mína á
Nyvej 16, Köbenhavn.
Valdemar Petersen.
Frederikshavn.
Læknis-skýrsla.
Hr. Valdemar Petersen
Kaupmannahöfn.
Sigurður sonur minn, sem ekki var
vel heilsugóður í haust, er nú aftur orðinn
fullhraustur, eftir að hann hefur brúkað 3
flöskur af yðar KÍNA-LÍFS-ELIXÍR.
Reykjavík 24. apríl 1903.
Með virðingu.
L. Pálsson homoöp. læknir.
Kína-Lífg-Elixírinn fæst hjá flestum kaup
mönnum á Islandi.
Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta
Kína-Lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel
eftir, því, að Vvp'- standi á flöskunuin í grænu
lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á
flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og
firmanafnið Valdemar Petersen. Frederikshavn.
Danmark.
Odýrustu vefnaðarvörur
fást hjá undirskrifuðum, svo sem tilbúin
karlmannsföt, yfirfrakkar, jakkar, kjólatau, svuntutau,
prjón-nærföt fyrir börn og fullorðna, sirs, léreft allskonar, fatatau alls-
konar, enskt vaðmál, klæði.
Verðlisti yfir vefnaðarvörur sendist ókeypis hverjum þeim, sem óskar.
Reykjavík, Vesturgötu 4.
Björn Kristjánsson.
Útgefandi: Bríet Bjarnhóðinsdóttir.
Prentenriðja Þjóðólf§.