Kvennablaðið - 22.06.1904, Side 1
Kvennablaðið kost-
ar 1 ^r* 50 au. inn-
ar>lands, eríendis 2
^r- (60 cents vestan-
llafs)« x/3 verðsins
^orgist fyrirfram,en
2h fynr 15. júlí.
Uppsögn ' skrifleg
bundin^ við ára-
mót, ógild nema
komin sé til út-
gef. fyrir 1. okt.
og kaupandi hafi
borgað að fullu.
10. ár.
Reykjavík, 22, júní 1904.
M 6.
Frú Kristjana Hafstein.
f MTMANNSEKKJ’A frú Kristjana
Hafstein er fædd í Laufási 20. sept.
1836. Hún er dóttir séra Gunnars
Prnsts, sem þar var, og konu hans frú Jó-
hönnu Gunnlaugdóttur Briem, seinni konu séra
^orsteins Pálssonar á Hálsi
1 Pnjóskadal. Eftir dauða
föður síns fluttist hún að
^alsi með móður sinni, og
°lst þar upp til þess hún
S'ptist amtmanni Pétri Haf
stein 1857. Þau áttu sam-
an 9 börn, 5 dætur, sem
aUar eru dánar, og 4 sonu.
■^f þeim eru þrír á lífi:
Hannes Hafstein ráðherra,
Marenó sýslum. í Stranda
sýs!u og Gunnar, aðstoðar-
niaður v ð landmannsbank-
ann í Kaupm.höfn.
Eftir dauða manns síns
Outtist frú Þlafstein að Syðra-
Haugalandi í Eyjafirði. Um
Þ®r mundir var það, að
^ggert Gunnarsson bróðir
l'ennar gekst manna bezt
frani í að safna gjöfum til
^vennaskóla á Norðurlandi. Skólinn var, sem
kunnugt er, reistur á Laugalandi. En þótt
ffú Hafstein hefði aldrei neitt með skólann
að gera, þá er það víst, að hún átti oft þátt
1 að ráða fram úr ýmsum örðngleikum, og
bteta úr ýmsum misfellum í kyrjjey, þótt
aldrei tæki hún þátt í kennslu við hann.
Arið 1880 sigldi hún til Kaupm.hafnar
nieð tvö börn sín, til að leita þeim lækninga,
flutti hún þá um vorið 1881 til Reykja-
víkur alfarin úr Eyjafirði. Hún fluttist 1895
með yngstu dóttur sinni Elínu, sem þá giftist
Lárusi sýslumanni Bjarnason, til Stykkishólms.
Og síðan hún dó sumarið 1900, hefir hún verið
hjá honum og séð um heimili og börn hans.
Þegar eg fyrir 4 árum ætlaði að setja
mynd hennar í Kv.bl. og bað hana að gefa
mér einstöku upplýsingar
um æfi hennar, þá sagði
hún: „Nei, blessaðar farið
þér ekki að tala um mig
í blaðinu. Eg hefi ekkert
þangað að gera, og hefi
aldrei gert neitt, sem vert
sé að tala um. Bara ver-
ið heima og gætt barnanna
rninna".
Og það er einmitt þetta,
sem einkennir frú Kristjönu
Hafstein, að henni finst
hún aldrei gera neitt, sem
vert sé að tala um, þótt
hún gæti barnanna og barna-
barnanna sinna.
Ef til vill sýnist sumum
það ekki vera í ftásögur
færandi þótt móðir gæti
barna sinna. Og það
eru margar mæður, sem
leggja mikið fram þeirra vegna. En eg hefi
enga móður þekt, sem hefir gleymt sjálfri
sér jafn gersamlega yfir börnum sínum og
frú Hafstein. Hún var ekki auðug að fé,
en þó sparaði hún ekkert þeim til mentun-
ar, þrisvar fór hún utan ein síns liðs, til að
leita þeim heilsubótar, í síðasta sinni þegar
hún fór með Elínu yngstu dóttur sína suður
til Nissa á Ítalíu til að reyna að leita henni
lækningar við brjóstveiki þeirri, er leiddi
' ;Ai