Kvennablaðið - 22.06.1904, Page 8

Kvennablaðið - 22.06.1904, Page 8
4» KVE NNABLAfilB. TIL VERZLUNARINNAR EDINBORG I REYKJAVlK er gufuskipið Saga nýkomið hlaðið alskonar vörum. Þar á meðal: Pakkhúsvörur svo sem: Púðursykur, Melis í toppum og höggvinn, Baunir klofnar, Bankabygg, Hveiti marg. teg., Haframjölið góða, Maismjöl, Hænsnabygg, Steinolía og Kol, Kaðlar og Færi o. fl. o. fl. Ný lenduvórur svo sem: Osturinn góði á o, 5 5, Rúsínur, Sveskjur, Gráfíkjur, Kanel, Kardem., Kaffibrauð alskonar, Kandís rauður, Svínslœri, Margarine í skökum, Reyktóbak & Sigar- ettur ótal teg., Vaðsekkirog m. m. fl. Vefnaðarvörur svo sem: Allskonar KÁPUR karla og kvenna, BARNAFATNAÐIR margskonar, NÆRFATNAÐIR, Flauel marg. teg., Silki do. Plyds margar teg., HÁLFKLÆÐI og ensku VAÐMÁLIN, sem allir sækjast eftir, ALSKONAR MYNDIR í römmum, STÓLAR marg. teg., og ótal margt fleira af öllum mögulegum vefnaðarvörutegundum, sem kvenfólkið segir að hvergi séu betur valdar eða ódýrari.

x

Kvennablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.