Kvennablaðið - 22.06.1904, Síða 8
4»
KVE NNABLAfilB.
TIL VERZLUNARINNAR
EDINBORG
I REYKJAVlK
er gufuskipið Saga nýkomið hlaðið alskonar vörum.
Þar á meðal:
Pakkhúsvörur
svo sem:
Púðursykur,
Melis í toppum og
höggvinn,
Baunir klofnar,
Bankabygg,
Hveiti marg. teg.,
Haframjölið góða,
Maismjöl,
Hænsnabygg,
Steinolía og Kol,
Kaðlar og
Færi o. fl. o. fl.
Ný lenduvórur
svo sem:
Osturinn góði á o, 5 5,
Rúsínur,
Sveskjur,
Gráfíkjur,
Kanel, Kardem.,
Kaffibrauð alskonar,
Kandís rauður,
Svínslœri,
Margarine í skökum,
Reyktóbak & Sigar-
ettur ótal teg.,
Vaðsekkirog m. m. fl.
Vefnaðarvörur svo sem:
Allskonar KÁPUR karla og kvenna,
BARNAFATNAÐIR margskonar,
NÆRFATNAÐIR,
Flauel marg. teg.,
Silki do.
Plyds margar teg.,
HÁLFKLÆÐI og ensku VAÐMÁLIN,
sem allir sækjast eftir,
ALSKONAR MYNDIR í römmum,
STÓLAR marg. teg.,
og ótal margt fleira af öllum mögulegum vefnaðarvörutegundum, sem kvenfólkið segir að
hvergi séu betur valdar eða ódýrari.