Kvennablaðið - 07.10.1907, Blaðsíða 8

Kvennablaðið - 07.10.1907, Blaðsíða 8
80 KVENNABLAÐIÐ. Björn Kristjánsson Reykjavík, Vcstargötu 4 selur allskonar vejnaðarvörur af vönduðustu tegundum; litirnir óvenjulega haldgóðir. Meðal annars má nefna: Klæði, enskt vaðmál, fatatau allsk., kjólatau, svuntutau, sjöl stór, mikið úrval; herðasjöl, ^arlmannaföt, prjónanærföt fyrir börn og fullorðna o. m. m. íl. Verðskrá sendist ókeypis þeim er þess óska. Útsölumenn ,,Kvennat)laðsins“ eru vin- samlega beðnir að gefa útgefanda við tæki- tæri upp nöfnin á kaupendum blaðsins hjá þeim. Kaupendur »Kvennablaðsins« eru mint- ir á, að gjalddagi var I. júlí. Þeir sem ekki hafa enn borgað blaðið, eru beðnir að gera það sem fyrst. Gott loftherbergi til leigu fyrir einhleypa stúlku. Góðir borgunarskil- málar. Ritstjóri vísar á. ^eilbrigði er hamingja! Eg hefi i mörg ár þjáðst af andköf- um, og leitað árangurslaust læknishjálp- ar við þeim. En eftir það að eg hefi nú í síðastliðin 3 ár brúkað daglega Kína- lífs-elixír Waldemars Petersens, þá heíir mér hér um bil batnað þessi sjúkdómur. Holeby, 11. september 1906. Kona N. P. Helvigs skósmiðs. Dagmar Helvig' f. Jakobsen. Taugaviðkvænmi og magakvef. Þrátt fyrir stöðuga læknishjálp hefir mér ekki batnað, en aftur fékk jeg heilsuna við að hrúka Elixírinn. Sandvík. Eiríkur Runólfsson Mig langar til að skýra frá því opin- berlega, að eftir að eg hafði tekið inn úr nokkrum glösum af Kína-lífs-elixír frá Valdemar Petersen í Friðrikshöfn fór mér til muna að batua brjóstþyngsli og svefnleysi, er eg hafði þjáðst mjög af undanfarið. Holmdrup pr. Svendborg. P. Rasmussen, sjálfseignarbóndi. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá fiestum kaupmönnum á Islandi. Til þess að vera viss um að fá liinn ekta Kína-ltfs-elixir, eru kaupendur beðn- ir að líta vel eftir því, að VJL- standí á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafn- ið Waldemar Petersen, Frederikshavn, Danmark.

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.