Kvennablaðið - 29.03.1908, Page 1

Kvennablaðið - 29.03.1908, Page 1
Kvennablaðiðkost- ar 1 kr. 60 au. inn- anlands, erlendis 2 kr.60 [cent vcstan- liaf8) */* vorðsins borgist fyrfram, en */* fyrir 16. júli. 'UÉintiituaíiii) ♦ Upþsögn skr ifle bundin við ára- mót, ógild neraa komin aé tiL út- get. fyrir 1. okt. og kaupandi liafl borgað að fullu. 14. ár. Reykjavík, 29.marz 1908. M 3. Nútiðar kvenfélög. ii. Sameignar kvenfélög. Margir menn og konur, sem ekki liafa gert sér neitt far um að pekkja neitt til hinnar marg- breytileguframfaraviðleitnikvenna í öðrum lönd- um, ætla að sá einasti félagsskapur, sem geti prif- ist peirra á meðal, séu góðgerðafélögin, og nú á síðustu tímum kvenréttindafélögin, sem peir segja að sé peytt upp af einstöku konum, án pess sá áhugi veki nokkurt tilsvarandi bergmál hjá öllum porra kvenna. En sú skoðun lýsir vanpekkingu manna, bæði á konunum og áhuga- málum peirra. í Englandi hafa konur, nú um allmörg ár tekið pátt í sameignar félagsskap karlmannanna, eða öllu heldur haft sérstök sameignarfélög, án pess pó að hafa ætíð sérstakar útsöludeildir. Með pessum sameignarfélögum á eghérvið pönt- unarfélög kvenna á pllum vörum sem nauðsyn- legar eru til heimilisbrúkunar. Eau eru hluta- félög stofnuð á líkan liátt og ýms samskonar hlutafélög karlmanna, að öðru leyti en pví að ensk sameignarpöntunarfélög hafa jafnan útsölu- deildir. Pessi félagsskapur karlmanna í Eng- landi heíir nú staðið ylir 40 ár, og er talinn vera með bezta fyrirkomulagi slíkra félaga. Pað voru líka einmitt karlmennirnir sem tóku tveim höndum móti peirri hugmynd kvenna að hús- mæður byrjuðu líkan félagsskap. En peir ætl- uðust til, að pær gerðu mest að pví að fræða konur um nytsemi slíkra íyrirtækja, og að pær fengju sem flestar til að ganga i félagið. Sjálflr bjuggust peir við að stjórna pessum stórfeldu félögum, sem samanstanda af fjölda mörgum deildum um alt land. Konurnar áttu að flytja boðskapinn um nauðsyn félagsskapar og sam- lieldni, sem væri einn liður af pjóðfélags störf- unum. Pó fór svo að konurnar komu víða á Eng- landi upp sérstökum sameignarfélögum og í hverju slíku félagi var komið á fót fræðslunefnd, sem átti að veita konum upplýsíngar í öllum slikum málum og auka pekkingu peirra á fram- tíðarhugsjónum slíkra félaga. Konurnar ættu ein- ungis að skifta við pessi félög og slyrkja pau á allan liátt, sjálfum peim og pjóðfélaginu til heilla og hagsælda. Fyrsta sameignarkvenfélagið byrjaði um 1885. Mark pess var einnig pað, að vekja konur til að pekkja skyldur sína - bæði sem manneskjur, konur og pjóðfélagsborgarar. — Eftir eitt ár höfðu konur stofnað 3 samskonar félög og smátt og smátt komust íleiri slík félög á fót, og út- söludeildir voru stofnaðar í sambandi við flest sameignar- eða pöntunafélögin. Karlmennirnir hjálpuðu konum með ráð og dáð. Þeir sáu hvað pýðingar mikið spor hér var stigið fyrir slíkan félagsskap, að konurnarkæmumeö. Núum pessar mundir eru slík félög orðin um 400—500. deildir sem eru dreifðar um alt England með 34000 félögum. Ein af lielztu frömuðum pessa félagsskapar er Miss Liewelyn Davies, sem hefir verið aðal- ritari pessara félaga síðan 1889. Hún og nokkr- ar aðrar konur eru af heldri stéttunum. En flestar félagskonurnar eru af verkamanna og efnaminni borgaraflokkunum. I félagslögum peirra er lögð áherzla á að fyrsta lagagrein hverrar félagsdeildar sé að verzla eingöngu við söludeild peirra félags, og skuldlaus- ri peningaverzlun er stranglega fram fylgt. Sam- eignariðnaður og verksmiðjur sem bygður er á sömu sameignar- (Kooperativ) hugsjónunum er styrktur með viðskiftum og »agetationum«. Auk pess að hafa fræðslunefndir í sambandi við sín eigin félög hafa konurnar einnig tekið pátt í aðalfræðsluncfndum karlmannanna, sem liafa pað tvöfalda markmið að fræða alpýðuna yfirleitt, og útbreiða og starfa fyrir sameignar- félagsskapinn. Á penna hátt hafa konur farið að skilja og taka pátt i ýmsum pjóðfélagsmálum, t. d. nm ýms almenn lög, fátæktarmál og kvenréttinda- mál. Áður tóku venjulega að eius efnaðrikon- ur pátt í kvenréttindamálinu, einkum kjörrétt-

x

Kvennablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.