Kvennablaðið - 29.03.1908, Page 5

Kvennablaðið - 29.03.1908, Page 5
KVENNABLA.ÐIÐ. 21 pessi félög gætur að stúlkum sem flytjast til Ameríku. í Englandi eru konur settar við all- ar helztu járnbrautarstöðvarnar og hafnir par, sem Ameríkuflutningar fara framhjá til að hjálpa stúlkum og greiða götu peirra. Arið 1907 hjálpaði félagið um 10,000 ungum stúlkum, sem annars hefðu staðið allslausar eða auðsjá- anlega átt lítlls úrkosta annars, en að sökkva i eymd og spillingu i Lundúnum eða öðrum stórborgum. Af pessum 10,000 voru 16,00 norsk- ar stúlkur, ílestar peirra voru að leita sér at- vinnu. Sá maður sem mest heíir barist fyrir pessu máli á Englandi Mr. W. A. Coote, varar stúlkur við að fara tíl útlanda til að leita sér atvinnu, nema pær geti komist í samband við verndun- arfélag ungra kvenna og sýnt peim meðmæli til peirra, frá einhverjum málsmetandi manni eða konu heiman að, sem hæði fyrir að peim yrði veitt liðveizla. I fyrra og í ár heflr mikið verið skrifað í sænskum og dönskum kvennablöðum um pessa kvennaveiðara og aðferðir pær, sem peir við hafa, til að ginna ungar stúlkur með sér. Dönsku dagblöðin hafa oftar en einu sinni sagt frá ungum stúlkum, sem hafa horfið bnrtu og menn hafa óttast að gintar hafl verið burt. í Svípjóö var mikið talað í vetur um Ameríku- agent, sem ferðaðist um landið. Hvervetna par, sem hann fór um, var rakin útfararslóð ungra stúlkna, sem hann lánaði farareyri að meira eða minna leyti. Sömuleiðis var par líka sænsk kona á ferðinni, sem póttist vera komin kynn- isferð heim og mundi fara aftur til baka. En par brá einnig svo við, að hún sótti helzt að ná fundi ungra stúlkna, sem hún »hjálpaði« með ráðum og dáð, en helzt að pað færi sem mest af hljóði, og póttist sjá peim öllum fyrir ágætri atvinnu. Hvervetna par sem auglýsingar eru í blöðum um pessa góðu atvinnu í útlöndum, pykir pað tortryggilegt. Pað eru 3—4 ár, síðan pýzk stúlka í Berlin réði sigsem skemtimeyju, eftir slikri auglýsingu, til enskrar konu í London. Atvinnan var peg- ar til kom, pessi venjulega hjá vændiskonurn. Og er stúlkan reyndi að komast burtu, og trúði manni fyrir pessu, sem hét að hjálpa henni og bauð henni að vera hjá sér og systur sinni, pá lenti hún í sömu ókjörunum. »Systirin« var leikkona og hjákona mannsins. Hann barði ungu stúlkuna til stórmeiðsla pegar hún vildi ekki »vinna« pað sem henni var skipað. Að siðustu stal luin peningum frá húsmóður sinni til að geta strokið, komst heim til Berlín og fekk atvmnu við stóra verzlun. fangað var send pjófnaðarkæran á eftir henni ogvið rekst- ur málsins sagði hún frá öllu og var sýknuð af pjófnaðarkærunni, af pví pað var einasta neyðarúrræðið til að bjarga lienni. Hér stóð í vetur grein i einhverju Reykja- víkurblaðinu um einhvern Islending sem hefði komið hingað nýlega frá Ameríku og ætlaði að ferðast liér um. Blaðið varaði stúlkur við hon- um og óttaðist að hann eí til vildi væri einn af slíkum sendlum. Yflr höfuð ættu ungar stúlkur aldrei að á- ræða að ferðast eða flytja til annara landa aleinar, nema pær hefðu meðmæli til einhvers pekts rnanns eða konu, sem tæki á móti peim og leið- beindi peim á meðan pær væru að kynnast. Samsöngur. Samsöngur sá, sem hr. Brynjólfur Þorláks- son lieflr haldið með söngflokki sínum verður endurtekinn 8. p. m. í priðja sinni fyrir Heilsu- hælisfélagið, með niðursettu verði. Flestum heflr komið saman um, að samsöngvar pessir væru hin bezta skemtun, enda verið húsfyllir í hvert sinni í Báruhúsinu, stærsta samkomu- húsi bæjarins. Sér í lagi viljum vcr pakka lionum að hann vill koma peirri venju á að nota ísl. teksta við sönginn, enda er efalaust að sönglistin nær pá fyrst tilgangi sínum pegar teksti og lög fylgjast að. Og hér var einmitt hvorutveggja alíslenzkt. Vonandi er að fleiri verði til að taka pað upp að ísl. tekstar verði notaðir fremur en út- lendir, einkum par sem peir eru áður til. Skáld vor mundu líka fús á að yrkja nýjar visur undir fögrum lögum. Með pví móti syngja peir kvæðin inn í hjörtu pjóðarinnar og gera pau ógleymauleg um aldur og æfi. Bækur. Rlliisréttindi Islands. Slijöl ots slirif. Safnað liafa og samið: Jón Porkelsson og . Einar Arnórsson. Kostnaðar- maður: Sigurður Kristjánsson. Bók pessi hefir tengið svo eindregið lof, að pað mun vera að bera í bakkafullan lækinn að Kvennablaðið taki undir pað mál. Hér skal heldur ekki farið út i neinar lýsingar á efni bókarinnar, að eins viljum vér benda á, að hver sú kona eða karl, sem vill kynnast högum pjóð- ar sinnar á liðnum öldum og læra að pekkja orsakir niðurlægingar peirrar og vesaldóms í öllum greinum sem hún komst i, ætti að kaupa pessa bók og lesa hana oftsinnis. Hér er auð- vitað ekki um neína skemlibók að ræða, pví

x

Kvennablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.