Kvennablaðið - 29.03.1908, Page 7

Kvennablaðið - 29.03.1908, Page 7
KVENN A.BLAÐIÐ. 23 Ef þú kemur ókunnugur til Reykjavíkur og spyr kvenfólkið hvar bezt sé að kaupa álnavörii, þá mun svarið verða: í v^rzlua Jón$ Þórðarsonar, Þinglioltsstræti 1. Par er einnig saumastofa og seld tilbúin karlinaiinsf'öt frá 24 kr. til 50 kr., ilrcngjaföt frá 3 kr. til 20 kr., erfiöisföt frá 10 kr„ rciöjakkar frá 7 kr. til 15 kr. o. m. fl. í sömu verzlun er stórt úrval af höfuðfötum. Þar eru einnig skreyttir og biínir til kvenn- og barnaliattar. Stórar bvrgðir at nærfatnaöi. Altaf eilthvað nýtt með bverri skipsferð. 011u íerðafólki, og ekki sízt kvenfólkinu, sem til Reykjavíkur kemur, leytl eg mér að benda á minn viðurkenda skófatnað, sem ekki að eins er fallegri og vandaðri en annar skófatnaður, þxísnnd pörum og o; 300 teg. tiv aö velja. Virðingarfylst Ijárus Gr. Lúdvígsson. Ingóltsstrœti 3. hefi brúkað Kína-lífs-elixírinn er mér al- gerlega l>atnað. Og það er min fasta sann- færing að með því að halda stöðugt áfram að brúka þelta meðal þá muni eg halda heilsunni. J. E. Pedersen Vansæt í Noregi. Siiiateygjur. Undirritaður hefir i 20 ár þjáðst af sinateygjum í öllum líkamanum. En eftir að haía brúkað 12 flöskur af yðar Kína- lífs-elixír er eg algerlega laus við þenna kvilla, og bið hér með um 12 flöskur handa öðrum manni, af því eg vildi að hver maður vildi reyna hann. Carl f. Anderson. Norra Ed. Iíiln i Sverrige. Grætiö yöar fyrir eftirlíkiiiguin! Kaupið enga flösku sem ekki er með einkennismiða, sem áerprentaður Kínverji með glas í hendinni, og nafn verzlunar- hússins Wald. Petersen Fredrikshavn Ivöbenhavn, og að á flöskustútnum sé merkið írajnu lakki.

x

Kvennablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.