Kvennablaðið - 29.03.1908, Blaðsíða 8
24
K VENN ABLAÐIÐ.
Bjorn Kristjánsson
Reykjavík, Vesturgötu 4
selur allskonar vejnaíarvörur af vönduðustu tegundum;
litirnir óvenjnlega haldgóðir.
Meðal annars má nefna: Klæði, enskt vaðmál, fatatau allsk.,
kjólatau, svuntutau, sjöl stór, mikið úrval; herðasjöl, ''arlmannaföt,
prjónanærföt fyrir börn og fullorðna o. m. m. fl.
Verðskrá sendist ókeypis þeim er þess óska.
Til almennings á íslandi.
Eins og mönnum mun kunnugt, þá hefir síðasta alþingi íslands með lögnm
ákveðið að greiða skuli skatt af Kiiia>Líls-Elivír þeim, sem eg bý til, og er í af-
haldi lijá öllum, sem nemi 2/3 af innflutningstollinum af honum.
Vegna þessa tiltölulega feykiháa skatts, sem kom mér alveg óvart, og með
hliðsjón til feykimikillar verðhækkunar á öllum efnum Elixírsins, þá neyðist eg þvi
miður til að hækka verðið á H.íiia-L.ífs-Elixír»uin frá þéim degi sem lög þessi
öðlast gildi upp í 3 krönur glasið. og ræð því öllum neytendum Hína-JLífs-
Elixírslus til, sjálfra þeirra vegna, að fá sér nú birgðir til langs tíma, áður en
verðhækkunin kemst á.
Waldemar Petersen,
Nyvej 16,
Köbenhavn V.
Útgefandi: Bríet Uj arnhéðinsdóttir. — Prentsm. Gutenberg.