Kvennablaðið - 16.06.1908, Blaðsíða 6

Kvennablaðið - 16.06.1908, Blaðsíða 6
46 KYENNABLAÐIÐ hreinum dúk og soðnir brúnir í feiti. Nú er ein matskeið af hveiti smáhrærð út með 4 matskeið- um af mjólk; saman við það er bætt 4 eggjum, litlu af salti og steiktum kartöflum. Nú er steikar- panna sett yfir eld og ein skeið af smjöri brúnuð á henni. Sfðan er deiginu helt á pönnuna og dreift jafnt yfir, eins og við pönnukökudeig. Þetta bakast við hægan eld, þangað til kakan er orðin brún að neðan. Þá er henni hvolft af á hlemm og snúið við og sett svo aftur á pönnuna, og steikt eins hinumegin. Borin á borð brennheit.^ Stríðið gegn sóttum og sjúkdómum eyðileggur oft mörg farsæl heimili, sökum þess að við þau eru ekki notuð rétt vopn. Eitt meðal, sem þúsundir manna hafa sigrað með sjúkdóma og eymd, er hinn verð- launaði og af læknum viðurkendi I4ína- lífs-efixír frá Waldemar Petersen, Frede- rikshavn, Kobenhavn. Átta ára veiklun. í 8 ár þjóðist eg af sérlegu máttleysi í öllum líkamanum, ásamt magaverkjum, uppsölu, hægðaleysi, lystarleysi og svefn- leysi. En með því að brúka Kína-lífs- elixir Waldemars Petersens fékk eg svo fljóta og góða hjálp, að mér er nú fuli- komlega batnað. Það er mín fastasann- færing, að þessi elixír haldi algerlega heilsu minni við. /1. P. Christensen, pr. Talne. Tíu ára jómfrúgula. Eg hefi í 10 ár þjáðst af viðvarandi jómfrúgulu. Svo reyndi eg eftir ráðum læknis míns Kina-lífs-elixír Waldemars Petersens, svo að nú hefir mér algerlega hatnað heilsan. Sofia Guldmand, Randers. Einkennið á hinum ckta liína- líf's-elixíp er, að á einkennismiðanum, seni limdur er á glasið, er Kínverji með glas i hendinni, og sömuleiðis nafn verzl- unarhússins Waldemars Petersen Erede- rikshavn, Kobenhavn. Einnig er á flösku- stútnum merkið í grænu lakki. Ókeypis vörur fyrir 6 kr. 50 au. getur hver fengið, með því að senda utanáskrift sína til A. Severin Scliou, Kaupmannahöfn L. Allskonar ÁLNAYARA og marg’t fieira nauðsynleg't, er nýkomið í DUUS-verzlun 1 Reykjavik.

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.