Kvennablaðið - 11.04.1912, Síða 2
10
KVENNABLAÐIÐ.
>lr. Mansoll Moitllin
sendi afturlialdsblaðinu »Times«, sem endur-
sendi pað, en svo tóku önnur blöð pað upp.
Maður pessi skrifar pannig:
»Eyðileggingar-herferð Suffragettanna er á
enda. — Réttvísin gengur sinn gang. — Ogeins
og ætíð, pegar lýðurinn er æstur, páæpirliann
á grimma dóma, sem pessir sömu menn
mundu sjálfir kvarta mest j’fir síðar, pegar peir
fengju rænuna aftur—, ef peir hefðu fengið pá
uppkveðna.
Mörg hundruð kvenna — og margar peirra
hinar hámentuðustu og liæfileikamestu konnr í
landinu — verða að pola hinar ósegjanlegustu
kvalir enskra fangelsa. Pær hafa lagt alt í söl-
urnar fyrir málefni sitt. Pær hafa sýnt sjálfs-
afneitun sína á hinn fegursta liátt, sem unt er.
Sumar munu gefast uppogdeyja. Margarmunu
missa heilsuna æfilangt. Ailar munu pær verða
að pola miklar pjáningar.
Hvað er svo næsta spurningin?
Réttlæti.
Munið að pessum konum er málefni peirra
heilagt. Pað er peirra trúarbrögð. Munið að
pessi hreyfing vex með ótrúlegum hraða, sem
aldrei fyrri. Munið alt liið réltláta í kröfum
peirra. Munið að málefni peirra hefir marg-
sinnis, hvað eftir annað, værið dæmt réttlátt,
af ráðherrum og pjóðkjörnum pingmönnum.
Munið að pessir pjónar kórónunnar, hafa egnt
konurnar lakmarkalaust, með spottandi ásök-
unum um skort á áhuga fyrir málefni peirra,
með pví að lofa peim hátiðlega hjálp með ann-
ari hendinni, á meðan peir með hinni hendinni
eru önnum kafnir við að gera út af við frum-
varpið, sem konurnar vildu fá sampykt!
Pað getur verið, að pað, sem konurnar gera
nú, sé ekki rétt. En hverjum er pað aðkenna?
Málefni kvenna er krafan um fult mcinngildi,
sem ómótstæðilega eykst og ryður sér fil rúms
að hærra marki. Sé pessi hreyfmg leidd og
borin áfram af stjórnmálamönnunum, pá getur
hún einungis haft góðar afleiðingar. Sé hún
bæld niður, eða kæfð með ofbeldi, pá mun hún
fara sívaxandi, pangað til hún er orðin svo
sterk, að hún ryður burtu öllum tálmunum, er
verða á vegi hennar. Rannig hefir pað jafnan
farið með allar siðferðislegar byltingar, og
pannig mun pað ganga með pessa hreyfingu.
Vilja ekki meðlimir Parlamentisins reyna
til að skyggnast undir yfirborð hlutanna áður
en pað er orðið of seint, reyna að koma auga
á pær orsakir, sem dýpra liggja, sópa burtu öll-
um smámununum, sem nú í svip glepja mönn-
uin sýn, og sjá um að pað, sem margir af ráð-
herrunum hafa kalfað réttlátar krötur kvenna,
veröi tafarlaust uppfylt?«
Mrs. Aimie Besant,
liinn alpekti enski rithöfundur og teosof, ritar í
»Timcs« 12. marz síðastliðinn:
»Hvernig stendur á, að Mr. Asquitli snýr
sér til lögmanna krónunnar til að mylja sundur
»pessar voðalegu konur«, en legst sjálfur biðjandi
á kné fram fyrir kolaverkfallsmennina. Annar
»glæpamanna«-hópurinn gengur pegjandi og
polinmóðlega í fangelsi, án pess að hafa veitt
nokkrum manni líkamleg meiðsli, en hinn
hópurinn heldur veðhlaup með hundum sínum
og fær sér fri, meðan hann bakar almenningí
óútmálanlegt tjón og vandræði. Petta kemur
af pví að verkamennirnir hafa atkvœðisrétl, en
konurnar ekki. Forsætisráðherrann biður og
dýrkar annan hópinn, en notar vald og grirad
gegn hinum. Evrópa horfir á, að skarar at
hámentuðum konum eru settar í fangelsi. —
Ilneykslið er of mikið, og til er að eins cinn
vegur að enda pað með: Að veita pað, sem
heimtað er.
En pað væri sama sem að láta undan of-
beldi. Pví, hvenær hafa nokkrir stjórnmála-
menn látið undan öðru? Pað er viðbjóðslegt,
en paö er satt. í Englandi er ofbeldi hinn
einasti viðurkendi vegur, til að ná pólitískum
réttindum. Ef öll hræsni hættir ekki, og nýtt
frumvarp verður ekki borið fram, pá munu fang-
elsin fyllast, pangað til ásigkomulagið verður
að lokum ópolandi............Ætla nú löggjaíir
vorir ekki að framkvæma loforð sin, og með
pvi móti koma í veg fyrir ámælisverðan og
óafsakanlegan drátt?«
Ymsir af helstu pingmönnunum, par á meðal
hermálaráðherrann Ilaldane, hafa sagst greiða
atkvæði með málum kvenna, eftir sem áður.
»Gæti ekki imyndað sér að nokkur alvarlega
hugsandi maður breytti atkvæði sínu, pótt fá-
einar konur sýndu sömu hugprýði og hrifni
eins og »dervicharnir« i eyðimörkinni. Pað
væri ekki nokkur ástæða til að neita sannfæringu
sinni, eða að láta vera að halda henni fram.
Hann ætlaði að greiða atkvæði með miðlunar-
frumvarpinu, pótt sér pætti pað ekki nógu
frjálslynt, af pví pað væri sá einasti vegur til
að fá pessu nú framgengt«.
Einn pingmaður úr afturhaldsflokknum
átti að vera framsögumaður frumvarpsins 22.
marz. Pví var pá frestað, vegna kolaverkfalls-
ins. Nú hafa ísl. blöðin (ísaf. o. fl.) sagt frá
að pað væri felt.
Auðvitað seinkar pað málinu. En enginn
efi er á pví, að pess verður ekki langt að bíða
að annað frumvarp, ef til vill víðtækara, og
frjálslegra, verður sampykt. Nú sitja foringjar
kvenna í fangelsi, fúsir að leggja eigur og vel-