Kvennablaðið - 11.04.1912, Page 6

Kvennablaðið - 11.04.1912, Page 6
14 KVENNABLAÐIÐ upp að nokkru og losað við j7msan sora. Margt í bókinni ber það með sér, að það sé vandlega hugað, vegið og metið, áður en það er tekið gilt. En þetta, er Óliva Schreiner vill sýna, að konur berjist eigi fyrir réttinum einum, heldur kreQist einnig að fá að taka þátt í störfunum, að þær þekki skyldur sínar og ábyrgð, urn það færir bók hennar, þeim er hana lesa, íieim sanninn. Bókin er því ágæthugvekja öllum þeim, sem enn standa »kyrrar og tvíráðar«. L. I. L. HeimiliÖ og ríkid. Ræða, er Selma Lagerlöf hélt á kvenréttinda- fundinum í Stokkhólmi 13. júni 1911. Laufeij Valdimarsdóttir þýddi. Til pess að fá svar, purfum víð ekki annað, en að hlusta á ummæli pau, sem alt af kveða við í kringum okkur. Hvers vegna gengur ein- hverjum vel í heiminum? A.f pví að hann liefir átt gott heimili. Annar míshepnast. Pað er aftur að kenna uppeldi pvi, sem hann hefir fengið á heimili sínu. Hvernig hefir pessi mað- urinn getað borið alla sina ógæfu? Pað er af pvi, að konan hans hefir alt af búið lionum gott heimili. ■K Er pað ekki líka aðdáanlegt, petta iitla hæii? Pað tekur fúslega á móti okkur, á meðan við erum hjálpvana og erfið ungbörn. Páð setur okkur í heiðurssætið, pegar við erum orðin veikburða gamalmenni. Pað veitir húsbónd- anum gleði og liressingu, pegar hann leitar pangað, preyttur af erfiði dagsins. Pað lilúir eins vel að honum, pegar á móti honum blæs i heiminum, eins og pegar honum er hossað par. A heimilinu eru engin lög til, einungis venjur, sem fylgt er af pví, að pær eru gagnlegar og heilladrjúgar. Par er refsað, en ekki í hegn- ingarskyni, heldur til pess að ala upp. Rar geta allir hæfileikar komið að notum, en sá sem ekki er búinn neinum peirra, getur orðið eins elskaður og mesti hæfileikamaðurinn. Heimilið getur tekið fátækt vinnufólk inn í sinn heim og haldið peim alla æfina. Pað missir ekki sjónar á neinum sinna -og slátrar alikálfinum, pegar týndi sonurinn kemur lieim. Pað er forðabúr pjóðsagna og kvæða, pað á sína eigin helgisiði, pað geymir minningu forfeðranna, sem engin saga greinir frá. — Par má hver og einn vera eins og honum er eðlilegast, á meðan hann truílar ekki samræmið. Ekkert er til liprara og miskunsamara, sem mennirnir hafa skapað. Ekkert er til, sem eins er elskað, eins mikils er metið og verk kon- unnar, heimilið. En fyrst pví er pannig varið, fyrst við könnustum við pað, að öll önnur kvennavinna sé lítils virði,' í samanburði við pað stórkost- lega verk, sem hún hafi unnið á heimilinu, peg- ar við sjáum hvað gáfurkvenna benda prákelk- nislega einhliða i pessa átt, verðum við pá ekki at öllu hjarta að táta í ljósi óánægju okkar yfir kvennréltinda-hreyfingunni, pessari burtför kvenna frá heimilinu, pessum útflutningi frá eigin verkahring peirra, sem pær eru orðnar vanar, inn í verkahring karlmannsins. Flestir karlmenn og mikill hluti kvennanna sjálfra hafa óttast petta og pótt pað leitt, peir haía líka reynt að stöðva og girða fyrir paö, en ekkert liefir stoðað. Viðleitni ungra kvenna til pess að vinna fyrir sér, hefir ekki verið sýnd mikil viðurkenning, en pví fremur hefir verið hæðst og hlegið að henni. Lökustu stöð- urnar, verstu launin hafa menn boðið henni og hún hefir pakkað fyrir og tekið við peim. En fáir eru peir, sem hefir fundist petta nokk- uð aðdáanlegt. Mönnum hefir einhvernveginn fundist á sér, að hún liafi gert rangt í pví að yfirgefa heimilisverkin. Nú á dögum leitast menn mjög við, að komast fyrir orsakirnar til úlflutnings manna til Ameríku og annara landa. Menn kenna pað pröngum fjárhag, löngun til fretsis og jafnrétt- is, nýjungagirni, tælandi dæmi annara. (Fh.) ðkeypis og án burðargjaiðs er slóra verðskráin okkar nr. 24 með 3000 myndum af búsáhöldum, verkfærum, stálvarningi, vopnum, músikvörum, leðurvörum, úrfestum, brjóstnál- um, silfurvarningi, tóbakspípum o. fl. Hægasta innkaupsaðferðin er að panta vör- ur sínar með pósti. Flettið allri verðskránni, og ef pér finnið eitthvað, sem yður vanhagar um, pá skrifið pað á pöntunarseðilinn, sem fjdgir verðskránni. Séuð pér ánægður með vörurnar, pá kaupið pér pær, en líki yður pær ekki, pá búið vel um pær og sendið oss pær aftur. Skrifið eftir verðskránni og yður verður send hun ókeypis um hæl. Importören A|s Xíol»eiilmvii K.

x

Kvennablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.