Kvennablaðið - 30.08.1913, Síða 1

Kvennablaðið - 30.08.1913, Síða 1
Krennablaðið koit ar 1 kr. 50 au. inn- anlanda, erlendii 9 kr. [ðöcent veitan- hafs) */• verðsins borgist fyrfram, en */» fyrir 16. júli. 'tríttttll&lftbib. Uppiögn ikrifleg bundin við kra- m6t, ógild mma komin i6 til út- get. fyrir 1. okt og kaupandi hafl borgað að fullu. 19. ár. Reykjavík, 30. ágúst 1913. M 8. + Steingrímur Tliorsteinsson, þjóðskáldið ofg t'itfe.iiillincui'iiiii ástsæli og aiknnnni, er uú látinn, rúmrn 82ja árn gnmall úr heilnblóðfnlii, sem mátti heitn nð yrði honum snmstnndis nð bana. Steingrimur Thorsteinsson, skáld. Blöðin hafa lýst Steingrími Thorsteinsson svo vel og áhrifum kveðskapar hans, að þar verður litlu við bætt. En ofurlítið vildi þó „Kvennablaðið" mega staldra við, til að kveðja þetta látna ástsælasta skáld okkar, og í síð- asta sinni flytja honum, þótt liðinn sé, þakk- læti okkar íslenzku kvennanna fyrir ijóðin sín, sem við ef til vill höfum lært enn þá betur, og geymum í enn þá ferskara minni, en bræður vorir. Því Steingrímur Thorsteins son og Ijóð hans áttu svo margt sameigin- legt með konunum. Hann var í insta eðli sínn svo fíngerður, þess vegna lét honum betur að ná tangarhaldi á kjarnanum í því, sem hann vildi lýsa, og um leið á hjörtum lesendanna, heldur en mörgum öðrum skáld- um. Honum var svo sýnt um að draga upp skýrar myndir, hvort sem það voru náttúru-

x

Kvennablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.