Kvennablaðið - 14.07.1914, Side 1
Kvenuablftðið Itolt
ar 1 kr. 00 au. inn-
anlands, erlondis 3
kr. [66cent vestan-
hafs) */« verðaing
borgiet fyrfram, en
*/» fyrir 16. júli.
típpBÖgn gkrifleg
bundin við ára-
mót, ögild nema
komin sé til út-
gof. fyrir 1. okt
og kaupandi liafl
borgað að fullu.
20. ár.
Reykjavík, 14. júlí 1914.
M 6.
Ti
08.
Samkvæmt áskorun frá hinu heiðraða
kvenréttindafélagi íslands, mætti eg fyrir
þess hönd, sem fulltrúi á hinum 2. nor-
ræna kvennafundi, er haldinn var hjer í
Kaupmannahöfn 10—11 júní síðastl.
Aðalstarf fundarins var að ræða um
hjónabandslöggjöfina, sem »Den skandi-
naviske Familieretskommission«, hefir nú
með höndum. Sökum þess að ísland ekki
á neinn fulltrúa í þessari »komission«, var
íslenska fulltrúanum á hinum norræna
kvennafundi að eins ætlað að taka þátt í
umræðunum um hjónabandslöggjöfina, eftir
að umræðurnar væru orðnar frjálsar. En
þegar þar að kom, var orðið svo áliðið
tímans, að eigi var unt að veita hverjum
ræðumanni meira en tvær mínútur.
Á svo stuttum tfma hefði eg eigi getað
gjört grein fyrir nema ofurlitlum hluta af
því, er eg áleit athugavert, svo eg kaus þá
heldur þann kostinn, að taka þar alls eigi
til máls.
Um kvöldið þann 10. var almennur
pólitiskur fundur í Grundtvigs Hus. Hélt
eg þar ræðu og skýrði frá, hve langt við
fslensku konurnar værum komnar í því, að
öðlast jafnrélti við karlmenn.
Daginn eftir, þann 11., var barnalög-
gjöfin tekin fyrir. Hjelt eg þar og ræðu,
og skýrði frá ástandinu á íslandi; báðar
þessar ræður verða prentaðar í fundar-
skýrslunni. Síðari hluta dagsins var rætt
um sérbann gegn kvennavinnu x ýmsum
greinum, og átli aðallega að skýra frá
þeirri reynslu, er hvert einstakt land hefði,
á þvi sviði. En af því enginn hefir hreyft
þessari hugmynd heima, og við því alls
enga reynslu höfum á þessu sviði, áleit eg
rettast að taka ekki þátt í þeim umræð-
um. En lýsti því að eins yfir, að eg per-
sónulega væri mótfallin sérbanni fyrir
konur yfirleitt.
Hinn 12. júní var i sambandi við hinn
norræna kvennafund, haldinn fundur, þar
sem rætt var um, að koma á fót samvinnu
meðal norrænna kvenna, til þess að starfa
að því, að konur á öllum Norðurlöndum
fengju sem fyrst borgaralegt og pólitiskt
jafnrétti við karla.
Formaðurinn í »Dansk Kvindesamfund«,
frú Astrid Stampe-Feddersen, var hvata-
maður þessarar hugmyndar, og var ósk
hennar, að þær konur, er þenna fund
hefðu sótt, og væru meðmæltar því, að
þessi samvinna kæmist á, skyldu þá þegar
ganga í felag til að starfa saman á þessu
sviði. En við lýstum því allar yfir, að við
hefðum enga heimild frá þeim kvenfélög-
um, er okkur hefðu sent á hinn 2. norræna
kvennafund, til þess að takast slíkt á
hendur. — Var þá afráðið, að fela okkur
öllum á hendur, að skýra félögum þeim,
er oss hefðu sent á hinn 2. norræna
kvennafund, sem fulltrúa sína, frá þessari
uppástungu um samvinnu milli norrænna
kvenna, og sömuleiðis, ef fleiri kvenfélög
en þar höfðu fulltrúa, væru til í löndum
okkar, og hefðu borgaraleg og pólitisk
réltindi kvenna á stefnuskrá sinni, þá var
okkur og falið, að skýra þeim kvenfélög-
um frá þessari hugmynd, og bjóða þeim
að taka þátt í þessari samvinnu, á þann
hátt, er þeim þætti bezt henta.
Samvinnan á fyrst um sinn að eins að
lúta að kvenréttindamálum og barnalög-
gjöf. Var talað um, að beina fyrst allri
athygli að hjónabandslöggjöfinni — sem
»Familiretskommissionen« nú hefir með