Kvennablaðið - 28.02.1918, Blaðsíða 4

Kvennablaðið - 28.02.1918, Blaðsíða 4
12 KVENNABLAÐIÐ nefndin þvi fram, að í handavinnu og atvinnu- iðnaði peirra sé eins brýn pörf á iðnnámi og iðnpekkingu og í atvinnugreinum karla. Og auð- vitað sé pví eins farið með verzlunaratvinnu peirra. Par sé iðnnám brýn pörf fyrir pær, eins og karlmenn. Iðnskólarnir fyrir heimilisvinnu eru að eins ætlaðir unglingsstúlkum, sem ætla að verða í vistum og vinna innanhúss. En ekki ætlast frumvarpið til að heimasætur eða aðrar efnaðar stúlkur séu skyldar að ganga i slíka skóla eða fái par aðgang, nema húsrúm skól- ans og aðrar ástæður leyfi. — Eins og áður er skýrt frá, er ætlast til að skólaskyldan hætti pegar iðnskólanum er lokið. En fyrir pá, sem lengra ætla, tekur pá alvinnu- skólinn við eða sérnámið, sem kailast mætti ef til vill hœrri. iðnskólinn. Par eru námsgrein- arnar teknar meira hver fyrir sig, og kensla i ólikum atvinnugreinum handa reyndum starfs- mönnum, sem vilja læra til pess að komast lengra i iðn sinni eða atvinnu, t. d. verða for- menn fyrirtækja, verkstjórar, eða taka að sér aðrar meiri háttar stöður. Sömuleiðis fyrir pá, sem vilja setjast að sem meistarar í iðn, fé- sýslunum eða sjálfstæðir vinnuveitendur í ýms- um efnum. Á pessum skólum er ætlast til að skólagjald sé greitt. ' Kennararnir við slika iðnskóla og atvinnu- skóla ætlast nefndin til að séu sérfræðingar i hverri grein, sem pó hafi meiri visindalega og uppeldislega pekkingu, en algengir iðnaðar- eða verzlunarmenn. Til pess að fá slíka pekkingu, leggur nefndin til, að fyrir iðnaðar- og verzl- unarskólana sé stofnaður nokkurskonar kenn- araskóli, sem heiti: »hinn almenni atvinnuskóli ríkisins«. En ekki ætlast hún til að hvert kenn- aranámsskeið á honum sé lengra en 8 vikur, svo ekki er til sérlega mikils ætlast aukreitis af pessum ríkisskólalærisveinum. Eftir frumvarpinu er ætlast til, að fullkom- lega útlærðar konur með kenslukvennaprófum standi fyrir hússtjórnarkenslunni, sem er ætlað að skiftist í tveggja ára iðnskóla með 8—12 stunda kenslu á viku, og auðvitað er ætlast til að nemendurnir geti stundað aðra vinnu sam- hliða. Að pessu skyldunámi loknu vilja sumir fá framhaldandi styttri námskeið, sem séu frí- viljug og handa peim, sem óska eftir meiri kenslu. Sem menn sjá, er petta uppeldismál nokkuð margbrotið og langvint. En aðaltilgangurinn virðist vera sá, að útbúa alpýðuna sem bezt undir lifsbaráttuna og veiflá henni svo mikla hjálp og leiðbeiningu, að hver og einn sem vill hjálpa sér og hefir hæfileika til að bera, geti bygt ofan á pann grundvöll, sem lagður hefir verið af ríkinu og sveita og bæjafélögunum fyrir framförum og velferð einstaklinganna og og pjóðarinnar, sem verði að byggjast á verk- legri og bóklegri pekkingu á öllum peim störf- um, sem hún hefir með höndum og peim iðn- aði, sem hún framleiðir. Og til pess að petta takist, sé pekking og sérnám aðalskilyrðin. Sesam, opnastu! Eins og lesendum Kvbl. er kunnugt, pá hélt K. R. í. fund í sumar, til að mótmæla pví, að konur væru útilokaðar frá öllum dýrtiðar- nefndum hér á landi. Ut af peim umræðum, sem urðu um pessi mál, var sampykt fundar- áskorun til landsstjórnar, bæjarstjórnar og pingsins, að kjósa konur í pessar nefndir, og svo voru pessum stjórnarvöldum sendar á- skoranirnar frá fundinum. Pegar síðar var talað um petta við ráðherr- ana, kváðust peir mjög fúsir til að bæta konu við í verðlagsnefndina, ef eitthvert sæti í henni losnaði. — Pvi miður var pað pó ekki gert í haust, pegar skipa purfti nýjan mann í hana, í stað eins nefndarmannsins, sem gekk úr. Bæjarstjórnin hefir nú að nokkru bætt fyrir sínar fyrri syndir í pessu efni, með pvi að kjósa konur bæði í dýrtíðarnefnd bæjarstjórnar og bjargráðanefndina. Pað er pó spor í áttina, sem sýnir, að konur hafa nú loks fundið inn- gangsorðið. »Sesam« hefir opnast, pótt ekki sé nema lítil glufa enn pá. En pað er í okkar valdi að skella hurðinni upp að gátt, fyrst við höfum fengið lykilinn að henni, bara ef við kunnum að beita honum rétt.------------- Áskorun K. R. í. til Alpingis, sem peir Gisli Sveinsson og Einar Arnórsson fluttu með pings- ályktunartillögu, er skoraði á stjórnina að und- irbúa fyrir næsta reglulegt Alpingi hjónabands- og barnalöggjöfina i frumvarpsformi til endur- bóta og gagngerðra breytinga, líkt pví sem verið er að gera á hinum Norðurlöndum, hefir borið góðan árangur. Nú hefir stjórnin fengið petta mál í hendur prófessor L. H. Bjarnason til pess að hann semji petta frumvarp, og er pví málið nú í beztu höndum og vonandi komið á góðan rekspöl. Börn íödurlandsing. Engin af hernaðarpjóðunum hefir jafn gagn- gert tekið að sér pau börn, sem mist hafa feð-

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.