Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 20.07.1896, Blaðsíða 4

Dagskrá - 20.07.1896, Blaðsíða 4
28 Læknispróf við háskólann hafa þeir tekið Þórður tíuðjohnsen og Magnús Ásgeirsson, báðir með 2. eink. menn rentur af iðgjöldum verða. sínum, hve gamlir sem þeir HYERT eiga menn að leita, til að kaupa best og ódýrast, allt sem lýtur að útbúning karlmanns? — Til undirskrifaðs, sem hefur mikið úrval af öll um þess kyns varningi. — Nálega með hverri póstskips- ferð, fæ jeg nýjar og meiri byrgðir, og nú síðast með _Botniau kom í verslun mína mikið úrval af höndsk- n um af bestu tegund m. fl. — Ennfremur: Fataefni, kamgarn, buxnaefni, búkskinn og margt fleira. H. Andersen. Uppbót er ábyrgðarfjelagið „STÁR“ gefur ábyrgðareig- endum sínum. Með lögum fjelagsins er ákveðið, að níu tíundu hlut- um ágóðans skal jafnan fimmta hvert ár útbýtt meðal þeirra er ábyrgðir eiga. Uppbót þessa eiga ábyrgðaeigendur kost á að taka með þrennu móti: a. Fá hana borgaða út jafnóðum. I. Leggja hana við höfuðstólinn. c. Láta hana minnka iðgjöldin. Sje uppbótin borgnð út jafnóðum, fá ábyrgðaeigend- ur á 30 árum endurborgaðan fullan þriðjung iðgjald- anna. Sje uppbótin lögð við ábyrgðnrupphæðina, vex hún um rúman þriðjung á 30 árum. 1000,00 kr. lífsábyrgð muudi t. d. að þrjátíu árum liðnum vera orðin 1545,00 kr. Sje uppbótin látin minnka iðgjöldin, hverfa þau al- gjörlega á rúmum 30 árum, en uppbótin borgast út jafn- óðum eða leggst við eptir að þau eru faliin burtu. Af því að uppóótin. miðuð við ábyrgðarupphæðina, hækkar þvi meir, sem lengur er borgað af ábyrgðinni, fá Fyrirkomulag lífsábyrgðarfjelagsins „STAR“ er í raun rjettri þannig, að hver ábyrgðareigandi er meðeignar- maður í fjelaginu, án þess þó að hafa neina ábyrgð á skuldbindingum þess. Hvert eiga menn að leita til að kaupa tilbúinn karl- mannsfatnað í Reykjavík? — Auðvitað til undirskrif- aðs. Af hverri ástæðu? Af þeirri ástæðu, að undirskrif- aður sníður fötin sjálfur, og hefur eptirlit með að vinnan sje vel og vandlega af hendi leyst. — Hversvegna eru föt stórum ódýrari hjá mjer en öðrum? Af því að jeg læt sauma fötin á veturna, þegar minnst er annríki, og þannig verða sanmalaunin hálfu minni. — Sjeu föt pöntuð hjá mjer, efni og allt er til þeirra þarf, gef jeg 10°/0 afslátt, gegn peningum út í hönd. H. Andersen. Framúrskarandi góð „Jerseylíf“, sem einnig má nota sem reyðtr'eyjur, seljast með fáheyrt góðu verði. — Það sem enn er óselt af lífstykkjunum góðu, selst með innkaupsverði. H. Andersen. ;• b a ~ CO rrs Hvalur er útvegaður. Bengi . . pundið íyrir 4 aura Sporðar .---------— 2 — Undanflátta------— V/2 — Ómakalaun lítil. Umbúðir ódýrar. Listhafendnr snöi sjer til K. Torfasonar Flateyri. I J'S's asS O 5 * g s s - “ ° s cu <0 CD p ► (yrro Íq p c3 i - OJ O +3 'p ^ æ § jj a „ -S .s a 5 Gegn mánaðarlegri afborgun eptir samkomulagi, geta þeir sem vilja fengið föt hjá H Andersen Aðalstræti 16. Með ’Botnia4 fjekk undirskrifaður: Skæri. vasahnífa, fiskhnífa, borðlampa, hengilampa, lampaglös, túristaskó, föt, mjög ódýr og sterk, rekkjuvoðir, rúm- teppi. undirdekk, Buchwaldstauin úr ull og silki. — Hiklar birgðir eru til af margskonar vefnaðarvöru, prjóna- nærfötum, sjölum, yfirfrökkum, karlmannsbuxum, barnasvuntum, barnakjólum, vindlum, neftóbakinu ágæta, stál- hölcum til brúkunar við grjótvinnu, fíólínum, harmonikum, leðri fyrir skó- og söðlasmiði. Bráðlega er von á góðri matvöru, áraplönkum, skófluni o. m. fl. Vörurnar eru allar vandaðar og seljast með mjög vægu verði. Björn Kristjánsson. Skrifstofa Dagskrár, Vestwrgötu 5 (Glasgow). Ábyrgðarmaður: Einar Benediktsson, cand. juris. — Fjelagsprentsmiðjan.

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.