Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 02.12.1896, Blaðsíða 4

Dagskrá - 02.12.1896, Blaðsíða 4
fá rnenn best kaup, Verslunarregla: Vanda vörugæðin sem best og láta hönd selja hendi, Kaffi, exportkaffi, Congoíe (í lausri vygt og pökkum), hvítasykur höggvinn, og í toppum, kandíssykur, púðursykur, brjóstsykur, konfektsykur, flórmjöl, sagó, bankabygg, grjón, ostur, döðlur, rúsinur, sveskjur, gráfíkjur, kúrenur, lárberblöð, allskonar krydd, heil og steytt, kardemommur, karrí, sennep, gerpúlver, súkkat, lakkrís, smjörlitur sá besti sem fluttst hefur, borðsalt, sætar möndlur, vetrarmöndlur, húsblas, citronolía, kirseber- saft o. fl. Kaffibrauð og tekex, Ótal tegundír. í heilum kössum selur enginn brauð jafnódýrt. Stívelsi, geitarskinnssverta, skósverta, ofnsverta, trjelím, lím á glösum, maskínolía, hnífapúlver, fægipúlver, sandpappír, taublákkudósir, álún, biásteinn, reykelsí, gibs glyce- rine, ágætt meðal við sprungum í höndum og öðru þess háttar. Óryal af reyJtjarpípum. vindlamunnstykki, vindlaveski, vindlaslökkvarar, vindlahnífar, tóbaks- pokar, peningabuddur o. fl. Brjóstblífar, Barnalaúfur. Ailskonar sápur og Parfumer. Skrár og lásar af öllu tagi, lamir, skrúfur og allskonar stiftasaumur, allt meö óheyrt lágu verði, Mínir alþekktu imífar og siiæri, svo sem rakhnífar og alls konar vasahnífar, fyrir karla og konur, Pappírs-, skraddara-, ljerepta-, broder- flos og hnappagataskæri. Servantar, ístöð o. fl. Ýmisleg smávegis gaianterivara, svo sem, stórt úrval af alls konar barnagullum, myndir til að standa á ofnum, göngustafir, spil (whist og l’hombre), og mjög margt fleira. Alls konar tóbak og vindlar svo sem mitt alþekkta munntóbak og rjóltóbak, inargar tegundir af reyktóbaki, mínir mjög svo eptirsóttu vindlar, sem aldrei kemur nóg af í lji, !/2 og '/t kössutn, cigárettur o, fl. Korsör-Mapgapine. Iikkert margarine hefur nokkurn tíma komist í samjöfnuð við þetta, hvorki að gæðum nje verði. Alis konas’ vín og Spirituosa. Portvín hvítt og rautt, Sherry, 2 teg., Madeira, Sauternes, St.Julien Pontet, Svenskt Banko (kemur aptur næst), Cognac 5 teg. frá 1,40—5 kr. flaskan; það Cognac, sem jeg sel fyrir 1 kr. 40 aura, er eins gott og 2 kr. víðast annarsstaðar, Rom, Sprit, Bitter, mitt alkunna KOr51 fí r-enEli Ví 12, Gamle Carlsberg Alliance, Pilsneröl, enskur og danskur Lemonade og Sodavatn, Lemonadepúlver, Brúspúlver o. fl. Auk þessa, sem hjer er talið, hef jeg til ýmislegt fleira, sem ofiangt yrði upp að telja. Þeir sem kaupa til muna fyrir peninga munu hvergi fá betri kaup nje vandaðri vöru en hjá mjer. B. H. Bjarnason. Lífsábyrgðarfjelag-iö „Staru. Skrifstofa »Star« Skólavörðustíg nr, ix, er opin hvern virkan dag kl. 12—2 og 4—7, ^róia- og J^rýárskort fást livergi jafn skrautleg, en þó óheyrt ódýr, eins og í Aðalstrœti 7. B. H. Bjarnason. ^eglskip, gufuskip, gufuvjelar, steinolíuvjelaj? kaupi jeg fyrir þá, sem þess æskja. Reykjavík "/u 1896. Björn Kristjánssun. Fyrirspumum er aðeins svarað í »Dag- skrá«, sjeu þær stuttar og lúti ekki einungis að per- sónulegum efnum. Afgreiðslustofa Dagskrár í prentsmiðjuhúsi blaðsins (fyrir vestan Glasgow). Opin allan daginn. — Utanáskript: Dagskrá, Reykjavík. Náttúrugripasafsiið er ekki opið í skamm- degirui. Abyrgðarmaður: Einar Benediktsson. Prentsmiðja Dagskrár.

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.