Dagskrá

Eksemplar

Dagskrá - 11.12.1896, Side 4

Dagskrá - 11.12.1896, Side 4
i6o Skemmtifu ndur verður haldinn í hinu íslenska kvenntjelagi laugardaginn 15. þ. m. í Goodtemplarahúsinu kl. 8 e. h. Yerslunarhúsiö P, W, RUMOHR Behnstrasse nr, 16, í Áltona býður alls konar vörur í stórkaupum, svo sem lioriivöruES kryddvörur, vcfnaðar- VÖrur þýskar og enskar, jáMlVÖJfiar þýskar og enskar, glervörur, steinolíu, sait enskt og þýskt, trjávið, kol, steinolíuvjelar, gufuvjelar og fleira. Svo selur þetta verslunar- liús allar íslenskar vörur, þar á meðal laesta. Allar pantanir sendist undirskrifuðum. sem hefur aðalumboð a íslandi fyrir þetta verslunarhús. Þýskar þungavörur koma hingað beint frá Ham borg. Reykjavík io. des. 1896. Björn Kristjánsson. C. C, DREW8EN, Elektropletverksmiðja 34 Östergade 34 Kjöbenhavn K, frambýður borðbúnað í lögun eins og danskur silfurborðbún- aður venjulega er, úr bezta nýsilfri með fádæma traustri silfur húð og með þessu afarlága verði: T/z kóróna og turnar I CCD II CCD iii ccdIiv ccd Matskeiðar eða gafflar tylftkr. 12 i5 18 21 25 Meðalstórar matskeiðar eða gafflar — — — — 10 13 16 18 22 Dessertskeiðar og dessert- gafflar — — — — 9 12 14 IÓ 18 Teskeiðar stórar — — 6 7 8,5° IO 12 do srnáar 5 6 7,50 9 II Súpuskeiðar stórar stykkið 5 6 • 7 8 9 do minni — 3,5° 4,5° 5.5° 6,5° 7,5° Full ábyrgð er tekin á því að við daglega brúkun í prívathúsum endist » » 10 ár 15 ár 20 nr 4 einstök stykki fást nöfn grafm fyrir 5 aura hver stafur Á minnst 6 st. — — — — 3 aura — — Hlutirnir eru sendir strax og borgunin er komin. Menn geta einnig snúið sjer til herra stórkaupmanns Jakobs Gunn- lögssonar Cort Adelersgade 4 Kjöbenhavn K, sem hefur sölu- umboð vort fyrir Island. — Verðlisti mcð rnyndum fæst ókeypis hjá ritstjóra þessa blaðs og hjá herra kaupmanni Birni Krist- jánssyni í Reykjavík. Höfuðböð. Höfuðböð. Með sLaura síðast fjekk jeg miklar byrgðir af hin- um velþekktu höfuðböðum, sem varðveita allra lyfja best hársvörðinn, verja allri flösu, og kosta aðeins 25 aura. Magnús Vigfússon. (baðvörður). Prentlærlingur getur komist að strax í prentsmiðju »Dagskrár«. Lífsábyrgö fyrir börn, Lífsábyrgð sú sem lvjer er um að ræða, er stofnuð fyrir nokkrum árum af lífsábyrgðarfjelaginu »Star«, og er það sú lífsábyrgðartegund er sýnist muni verða mc: t notuð framvegis. Hjer skal bent á aðalkosti þessarar lífsábyrgðarteg- undar. I. Árlegt iðgjald er ekki nema V2—•/3 af því sem fullorðið fólk borgar. II. Fyrir börn krefst ekkert læknisvottorð, sem stundum hefur í för með sjer, að menn ekki fá tryggt líf sitt. III. Lífsábyrgðin er laus við hinar venjulegu takmark- anir og skilyrði, þannig að a. Ábyrgðareigandi má ferðast og dvelja hvar sem vera skal á hnettinum, án þess að gera fjelaginu grein fyrir því. b. Ábyrgðareigandi rná s t u n d a sj ó m e n n s k u og hverja aðra atvinnu, án þess að iðgjald hans hækki. Sem ellistyrkur er lífsábyrgð þessi einkar hagfelld. Kaupi maður t. d. barni á fyrsta ári lífsábyrgð til útborgunar þegar það er 55 ára, er árlegt iðgjald 12 kr. Borgi ábyrgðareigandi þetta sama iðgjald í 50 ár, hef- ur hann borgað út 60 j kr., en þá mundi ábyrgðin með viðlögðum »bonus« vera orðin 1500—1600 kr. Vilji ábyrgðareigandi verja »bonus« til þess að lækka iðgjöldin, hverfa þau smámsaman alveg og hann á ábyrgð sína, sjer að kostnaðarlausu, en getur eptir þann tima fengið »bonus« lagðan við eða þá borgaðan jafnóðum. Þegar ábyrgðareigandi er fulls 21 árs öðlast ábyrgð hans eiginlegt gildi, og nýtur eptir þann tíma allra rjett- inda fjelagsins um uppbót, lántöku, endurkaupsgildi o. s. frv. Deyi ábyrgðareigandi fyrir þann tíma, eru iðgjöld- in endurborguð foreldrunum eða þeim sem hafa tryggt líf barnsins. Ef allir hjer á landi, sem með góðum vilja hafa efni á því, vildu tryggja líf barna sinna, mundi ekki líða margir mannsaldrar áður iandsmenn ættu lífsábyrgðir sem svaraði þúsund krónum á mann, en það væri sama sem að árlega borgaðist inn í landið 1,750,000 kr. með sama fólksfjölda og nú er. Afgreiðslustofa Dagskrár í prentsmiðjuhúsi blaðsins (fyrir vestan Glasgow). Opin allan daginn. — Utanáskript: Dagskrd, Reykjavík. Ábyrgðarmaður: Einar Benediktsson. Prentsmiðja Dagskrár,

x

Dagskrá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.