Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 02.01.1897, Blaðsíða 4

Dagskrá - 02.01.1897, Blaðsíða 4
172 þekkja og dæma rjett hin ytri einkenni berklatæringar. Þá vantaði góða sjónauka og þekking til þess að finna berklana með þeirn. Þetta hvortveggja hafa aptur nýju læknarnir. En þegar berklarnir eru fundnir nreð sjón- aukanum, er ekki lengur spurt um hin ytri sjúkdóms- einkenni eða hvernig veikin hagi sjer. »Hann er berkla- sjúkur«, segja þeir; svo eru að öðru leyti ályktanir um eðli sjúkdómsins og meðferð hans dregin af útlendri reynslu, og svo er þeirri kenning slegið fram »að berkla- sýkin ’sje að aukast á Islandi«. En er þetta rjett? Væri ekki sanni nær að lækn- ar vorir væru varkárir í því, að fara tneð innlenda berklasýki eins og þá útlendu ? Eða er nokkurt vit í því, til dæmis, að fara að senda berklasjúka Islend- inga suður í lönd, loptslagsins vegna, áður en nokkur reynsla er fengin fyrir því að Islendingum sjeþaðhoilt? Jafn mikil fásinna virðist það, að vera að tala um ein- angrun berklasjúkra manna, eða sjetstaklegar varúðar- reglur gegn útbreiðslu þessarar sýki, fremur hjer en ann- arsstaðar, án þess að minnstu líkur sjeu fengnar fyrir því, að þessi imilenda berklaveiki sje tiltölulega óalgeng- ari hjer en annarsstaðar. (Mcíra). ÁxlliS, Handrit af aðsendri grein um »Vesta«, hefur verið endursend liöf. til leiðrjettingar, og getur því ekki komið fyr en í næsta blaði. Vel reikningsfær og æfður skrifari (helst ógiptur), getur fengið atvinnu frá miðjum janúar. Ritstj. vísar á. Lífsábyrgðarfjelag-ið Skýrslur og aðgjörðir fjelagslns standa undir eptir- liti enska . verslunarráðaneytisins og lög þess eru sam- þykkt af ensku stjórninni. Eignir fjelagsins eru rúmar 65,000,000,00 kr. sem stendur. Uppbót borgar fjelagið ábyrgðareigendum fimmta hvert ár. Frá 1843 —1893 hefur fjclagið á þann hátt borgað ábyrgðareigendum hjer um bil 36,000,000,00 kr. Hjer skal tilfært dæmi þess hve mikil og haganlega fyrir komið uppbót þessari er. Maður, sem næsta afmælisdag sinn er 30 ára trygg- ir líf sitt fyrir þúsund króna upphæð gegn árlegu ið- gjaldi 24 kr. 38 a. a. Sje uppbótin lögð við er »ábyrgðin» að 30 árum liðnum orðin kr. 1545,50. b. Sje uppbótin borguð út jafnóðum hefur ábyrgðar- eigandi á 30 árum fengið útborgaðar 236,45 kr., sem nemur :/3 af innborguðum iðgjöldúm. c. Sje uppbótinni varið til að lækka iðgjöldin verða þau þannig: Eptir 5 ár 23 kr., IO ár 21,36 kr., 15 ár 19,17 kr., 20 ár 16,09 kr., 25 ár 12,07 kr., 30 ár 6,34 kr. A næstu 5 árum falla iðgjöldin al- veg burtu og ábyrgðareigandi getur lagt uppbót- ina við ábyrgðina eða fengið hana útborgaða jafn- óðum. Lán út á ábyrgðir. Sje búið að borga iðgjöld í 3 ár lánar fjelagið út á ábyrgðirnar, sem nemur fullu endurkaupsgildi (það má þó ekki vera minna en 100,00 kr.) af láninu, borgast 5°/o árleg renta. Endurkeyptar ábyrgðir. Hafi iðgjald verið borgað í 3 ár kauþir fjelagið ábyrgðirnar fyrir sanngjarnt verð í hlutfalli við aldur ábyrgðareiganda og gildi ádyrgðar- innar. Vanskil á iðgjöldum. Ábyrgðir, sem orðnar eru ógildar sökum vanskila á iðgjaldinu geta með samþykki fjelagsstjórnarinnar aptur öðlast gildi innnan 13 mánaða sje 5% renta borguð af iðgjaldinu. Hafi ábyrgðin ver- ið ógyld í 3 ár verður ábyrgðareigandi á ný að fá lækn- isvottorð. Utbreiðsla fjelagins. Eptirfylgjandi skrá sýnir vöxt og viðgang fjelagsins á hverju 5 ára tímabili síðan það 1868. Kr. 13,603,835.86. var stofnað 1843. 1 848. Kr. 619,183.43 1 853. » 2,198,483,87 1858. » 4,984,821.48 1863. » 10,110,528.54 1888. Kr 1 893. » 1873. » 20,789,930.04. 1878. » 29,009,705.68. 1883. » 39,097,377.82. 50,748,970.00. 64-233-ii5-oo. Cróður sofi er til sölu*. ‘g£Sf Útsöiumöimum „Uagslís?árt4 verður með næstu póstferð skýrt frá því, í sjerstöku brjefi, hve mikið blaðið verður stækkað næsta ár, hvernig verður hagað útsending þess o. s. frv. Afgreiðslustofa Dagskrár í prentsmiðjuhúsi blaðsins (fyrir vestan Glasgow). Opin ailan daginn. — Utanáskript: Dagskrá, Reykjavík. Ábyrgðarmaður: Einar Benediktsson. Prentsmiðja Dagskrár.

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.