Dagskrá - 21.01.1897, Side 8
200
og varirnar, þær loga eins og eldur!
Jeg hef nú kannske allt of lengi legið
[>ar liitra ærnar fram, þær meiga ei missast.
— Jeg veit ei hvað 1 skyndiskýin heldur
þau skuli ei rjúka af stað í aptanblænum
að líta eigin fegurð sína í sænttm.
O, sól við náttmál, ljá mjer Ijósið þitt,
gef lúnum smala fangið fullt af sól,
jeg flyt það út um kalda landið mitt.
Jeg sá þar margan hjelugráan hól
sem hita þarf -
— Við. göngum lengra upp eptir og snúum fyrst aptur
þegar bærinn er horfinn, og tölum um hitt og þetta.
Fjelagi minn á eptir að fá að vita það, að fólkið er ekki
einasta dómari, heldur löggjafi, og að þankalaus gleði »á góðra
vina fundi« er jafn rjetthá og hin djúpsetta íhugun um rang-
indastjórn gullvaldins 1 þessum heimi. — Og jeg á ef til vill
eptir að sjá að það er rangt að láta af að gjöra það sem
sjálfur maður álitur rjettast — hvað sem fjöldanum cða þeim
fáu líður.
Við eigum allan daginn fyrir okkur. I’að er ekki langt
síðan að vinnuljóst varð. En nú heyrast grjóthögg í holtunum
og vagnaskrölt á veginum.
Við förum heim hvor til sín, en vel má vera að við finn-
umst aptur seinna á samleið — þó nokkur ár sjeu á tnilli
okkar.
Hörður.
með kálgarði og stórri lóð, fyrir ofan latinuskólann, er
til sölu. — Kaupandi þarf að eins að setja veð fyrir
nokkru af verðirtu, en ekki að borga út peninga. — Af
veðskuldum á húsinu eru cngar árlegar afborganir og
að eins 4°/o vextir.
Takið eptirl
Frá 14. maí næstkomandi fást til leigu herbergi á
góðum stað í bænum (nálægt Laugavegi), bæði fyrir
familíur og einhleypa. Rjtstj. vísar á.
Matjurtagaröur til sölu.
Að sunnanverðu við Laugaveg er vel. ræktaður
umgirtur kálgarður, ásamt tilheyrandi óyrktri lóð, til
sölu nú þegar með mjög góðum borgunarskilmálum. —
Semja má við steinsmið Guðm. Einarsson á Laugavegi.
Náiægt L.aiiífavegi óskast til kaups Iítill
bær með kálgarði. Semja má við Guðm. Einarsson.
Höfuðböð! Höfuðböð!
Munið eptir iiöfiiðböðiiTium. Þau
fást í baðhúsi Reykjavíkur. — Þau hreinsa hársv'órðinn.
Varðveita hárið. Auka hárvöxtinn. Kosta aðoins
0,23 aura. Vottorð frá merkum læknum um nytsemi
höfuðbaðanna er hægt að sýna.
Timburhús einloptað, til íbúðar fyrir eina
familíu helst tneð kálgarði eða túnbletti, ó.skast til kaups
og afsals fyrir næsta vor. Menn snúi sjer til ritstj.
Verslunarhúsið P. W. RIJMOHR
Behnstrasse nr. 16. í Altona
býður alls konar vörur í stórkaupum, svo sem
kornvörur, kryddvörur, vefnaðar-
VÖrur þýskar og enskar, járilVÖrur þýskar og
enskar, giervörur, steinolíu, salt enskt og
þýskt, trjávið, kol, steinolíuvjelar,
gufuvjelar og fleira. Svo selur þetta verslunar-
hús allar íslenskar vörur, þar á meðat hesta. Allar
pantanir sendist undirskrifuðum. sem hefur aðalumboð á
Islandi fyrir þetta verslunarhús.
Þýskar þungavörur koma hingað beint frá Ham-
borg.
Reykjavík io. des. 1896.
Björn Kristjánsson.
C. C. DREWSEN
I
Elektropletverksmiðja
34 Östergade 34 Kjöbenhavn K,
frambýður borðbúnað í lögun eins og danskur silfurborðbún
aður venjulega er, úr bezta nýsilfri með fádæma traustri silfur
húð og mcð þessti alarlága vcrði:
V2 kóróna og turnar
I CCD 11 CCD m ccdIiv ccd
Matskeiðareða gafflar tylflkr. 12 15 18 21 25
Meðalstórar matskeidar eöa
gafllar IO 13 IÓ 18 22
Dessertskeiðar og desscrt-
gafflar 0 12 14 IÓ 18
Teskeiðar stórar 6 7 8,5° IO 12
do smáar 5 6 7.5° 9 II
Súpuskeiðar stórar s/ykkið 5 6 7 8 9
do minni 3,5° 4,5o s.5° 6,5° 7,5°
Full ábyrgð er tekin á því
að við daglega brúkun í
prívathúsum cndist » » 10 ár 15 ár 20 ar
A einstök stykki fást nöfn grafin fyrir 5 aura hver stafur
A minnst 6 st. — — — — 3 aura —
Hlutirnir eru sendir strax og borgunin cr komin. Menn
geta einnig snúið sjer til herra stórkaupmanns Jakobs Gunn-
lögssonar Cort Adelersgade 4 Kjöbenhavn K, sem hefur s'ólu-
umfiod vort fyrir Island. — Verdlisti með myndum fæst ókeypis
hjá ritstjóra þessa blaðs og hjá herra kaupmanni Birni Krist-
jánssyni í Reykjavík.
Afgreiðslustofa Dagskrár í prentsmiðjuhúsi blaðsins (fyrir
vestan'GIasgow). Opin allan daginn. — Utanáskript: Dagskrá,
Reykjavík.
Ábyrgðarmaður: Einar Benediktsson.
Prcntsmiðja Dagskrár.